Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 31 Staðan í 1. deild Leikmenn 1. deildarinnar bregða aér nú i W þar til 14. ágúat. Tveir leikir fóru fram um helgina: Fram — KR UBK — Þór 2:2 Leik ÍA og Vikinga var freataó þar til eftir aumarfrf 1. deildarlió- anna. Staóan er nú þannig: ÍA 12 10 1 1 22:8 31 ÍBK 13 7 3 3 16:12 24 Þróttur 13 4 6 3 14:12 18 Valur 13 4 5 4 15:11 17 Víkingur 12 4 4 4 21:20 16 KR 13 3 6 4 13:20 15 UBK 13 2 7 4 12:14 13 KA 13 3 4 6 19:27 13 Fram 13 3 3 7 14:17 12 Þór 13 3 3 7 16:21 12 „Ekki staðan“ í 1. deild! Stærðfrœðiaérfraeóingur íþróttadeildar Mbl. tók aig til um helgina og reiknaói þaó út hvernig ataóan væri f 1. deildinni vaaru gef- in tvö atig fyrir aigur, eina og tfó- kast hefur frá upphafi deildar- akiptingar hár á landi, ekki þrjú eina og gert er f eumar. Útkoman varó aú aó staóan vasri nákvæmlega sú sama, röó lióanna algjörlega óbreytt. Birtum hár þessa „gerviatööu" aó gamni: iA 12 10 1 1 22:8 21 ÍBK 13 7 3 3 16:12 17 Þróttur 13 4 6 3 14:12 14 Valur 13 4 5 4 15:11 13 Víkingur 12 4 4 4 21:20 12 KR 13 3 6 4 13:20 12 UBK 13 2 7 4 12:14 11 KA 13 3 4 6 19:27 10 Fram 13 3 3 7 14:17 9 Þór 13 3 3 7 18:21 9 Menn greinir á hvort þriggja stiga reglan hafi breytt einhverju f knattspyrnunni f sumar, ekki skal dæmt um þaó hár, en ekki hefur hún breytt neinu um stöóu lió- anna. Hún væri sem sagt ná- kvæmlega sú sams fyrir sumarfri meó gamla laginu. • Jónas Róbertsson jafnaói fyrir Þór undir lok leiksins. • Þorsteinn Geirsson skoraói glæsilegt mark gegn Þór. Þór stal stigi í kvöldsólinni „Auóvitaö var boltinn inni. Friörik sótti boltann inn í markið,“ sagði Þórsarinn knái, Jónas Róbertsson eftir leik liösins viö Breiöablik f 1. deíldinni á laugardagskvöldió (Kópavoginum. Jónas jafnaöi leikinn — 2:2 — aöeins tveimur mín. fyrir leikslok og þau urðu úrslitin. Markið var umdeilt — Friörik markvöröur UBK varó sefur af reiöi er llnuvöröur dæmdi mark: „Boltinn fór aldrei inn fyrir llnuna," sagöi Friórik eftir leikinn. Aödragandi marksins var sá aó Nói Björnsson, fyrirliöi Þórs, átti langa fyrirgjöf aö marki Breiðabliks, Bjarni Sveinbjörnsson skallaði boltann út á markteiginn þar sem Jónas kom á fullri ferö og skallaöi í stöng — þaöan fór boltinn inn fyrir línuna (I?) áöur en Friörik gómaöi hann. Línuvöröur tók á rás aö miólínu — merki þess aö mark heföi veriö skoraö og Eysteinn dómari Guömundsson fór eftir bend- ingu hans. „Boltinn var kominn tals- vert inn í markiö," sagói Bjarni Svein- björnsson eftir leikinn. „Ég stóö á endalínunni eftir aö hafa skallað út á Jónas og sá þetta þvi mjög vel," sagöi hann. Hvaó um þaó — ekki var hægt aó dæma um þetta atvik úr blaöamannastúkunni fyrir miöju vall- arins, en mark var dæmt og sá úr- skuróur stendur. Þórsarar nældu því i mikilvægt stig í botnbaráttunni — en ekki leit út fyrir aó þaö tækist hjá þeim er sex mín. voru til leiksloka. Staöan þá 2:0 fyrir Breiöablik en meö mikilu haröfylgi og baráttugleöi tókst noröanmönnum aö jafna metin. Leik- urinn var í heldur daufara lagi þrátt fyrir að góöum sprettum brygöi fyrlr inni á milli. Áhorfendur fengu aö sjá fjögur mörk og eitt þeirra sérlega glæsilegt. Jóhann Grétarsson skoraöi fyrst fyrir Blika á 40. min. Jón Gunnar Bergs braust upp aö endamörkum og gaf fyrir þar sem Jóhann þrumaöi i netiö af stuttu færi. Hvort liö fékk þrjú mjög góö tækifæri í fyrri hálfleiknum — Halldór Áskelsson Þórsari skaut hárfínt framhjá utan úr teig, Kristján félagi hans álíka langt yfir eftir horn. Ómar Rafnsson komst næst því aö bæta viö marki fyrir Blika í fyrri hálf- leik. Skallaöi í þverslá undir lokin. Sjö mín. voru liðnar af seinni hálf- leik er Þorsteinn Geirsson skoraöi glæsilegt mark — staöan 2:0. Hann fékk boltann um 25 metra frá marki, hikaði ekki heldur, lét þrumufleyg vaöa á markiö og þrátt fyrir góöa tit- raun náöi Baldvin markvöröur ekki aö verja. Síöari hálfleikurinn var nokkuö fjörugur — reyndar hljóp nokkur harka í leikinn um tíma, sérstaklega af Þórsara hálfu. Eins og áöur sagói leit allt út fyrir sigur Blika — enda höföu þeir veriö betra liöið, en Þórsarar neituöu aö gefast upp. Halldór Áskelsson minnk- aói muninn sex min. fyrir leikslok: Guöjón Guðmundsson sendi fyrir markiö, varnarmönnum mistókst aö hreinsa frá og Þórsararnir Halldór og Árni Stefánsson voru skyndilega tveir aleinir meö knöttinn inni í markteign- UBK - Þór 2:2 um. Halldór varö fyrrl til aö skjóta og gat ekki annaö en skoraö. Þrátt fyrir markiö benti ekki margt til þess aö Þór næöi í stig en Jónas jafnaöi svo í lokin eins og áöur greinir — mikilvæg stig til Þórsara, en Blikar miklir klaufar aö missa tvö stig, voru meö sigurinn í hendí sér. í stuttu máli: Kópavogsvöllur 1. deild UBK—Þór 2:2 (1:0) Mörfc UBK: Jóhann Grétarsson á 40. mín. og Þorsteinn Geirsson á 52. Mörk Þór*: Halldór Áskelsson á 84. mín. og Jónas Róbertsson á 88. min. Aminningar: Oli Þór Magnusson og Bjarni Sveinbjörnsson, Þór, fengu gult spjald. Dómari: Eysteinn Guömundsson og vlrtlst hann ekki i mikilli œfingu frekar en flestir dóm- arar hór á landi um pessar mundir. Litt hreyf- anlegir. Áhoriendur: 731 (þess má geta aö leikurinn hófst kl. 19 á laugardagskvöldiö). Einkunnargjöf. UBK: Friörik Friöriksson 6, Benedikt Guö- mundsson 6, Ómar Rafnsson 6, Loftur Ólafs- son 6, Ólafur Björnsson 5, Vignir Baldursson 6, Þorsteinn Geirsson 7. Jóhann Grétarsson 6, Jón Einarsson 5, Jón Gunnar Bergs 6, Slgur- jón Kristjánsson 6, Þorsteinn Hilmarsson (vm) 4, Magnús Magnússon (vm) lék of stutt. Þór: Baldvin Guömundsson 6, Sigurbjörn Vlö- arsson 5, Jónas Róbertsson 6, Nói Björnsson 6, Kristján Kristjánsson 4, Einar Arason 5, Halldór Áskelsson 6. Óskar Gunnarsson 7, Bjarni Sveinbjörnsson 5, Óli Þór Magnússon 5, Árni Stefánsson 5, Guöjón Guömundsson (vm)5. — 8H „Árangur án áferðar“ ekki lengur stefna KR! Morgunblaöiö/Kristján Einarsson. • Gunnar Gíslason, sem hér er í baréttu viö varnarmenn Fram, étti mjög góöan leik á laugardaginn, skoraói fallegt mark og lék aennilega sinn betta leik eftir aó hann kom til KR-inga. „JÚ, ÉG ER ánægóur. Vió náóum 20 til 30 mínútum sérlega góöum I tyrri hálfleiknum og ef vió ætlum okkur upp á viö veróum vió aó ná sh'kum köflum og lengja þá svo í leikjunum. Þá veróum viö ekki f tallbaráttunni," sagöi Hélmbert Friöjónsson, þjálfari KR, eftir sigur liósins á Fram á laug- ardag i 1. deildinni í knattspyrnu. KR sigraói 2:1 og var ytir, 2:0, i leik- hléi. Hólmbert bætti þvi vió aö gífurlegt taugastriö væri þvi fylgjandi aö vera í botnbaráttunni. „Um leiö og losnar um þá spennu fara menn ósjálfrátt aö leika skemmtilegri knattspyrnu. Und- anfarin tvö ár höfum viö KR-ingar lagt áherslu á „árangur án áferöar" en nú erum vió aö reyna aö breyta til, sam- eina þetta tvennt. Viö erum meö stráka i liöinu sem eru mjög góöir. En þessi leikur var aöeins fyrri hálfleikur- inn milli þessara liöa, síöari hálfleikur- Inn er eftir," sagól Hólmberf og átti viö bikarleikinn sem fram fer i kvöld. Sigur KR-inganna var sanngjarn. Þeir voru mun betri í fyrri hálfleiknum og áttu þá aö skora fleiri mörk en tvö er þeir geröu. í seinni hálfleik hresst- ust Framarar til muna, sérlega fyrri partinn en síöan jafnaöist leikurinn síöari hluta hans. KR-ingar þá jafnvel ívið sterkari. Gunnar Gíslason, besti maður vall- arins, skoraöi fyrra mark KR á 18. mín. Aödragandinn var sá aö Gunnar gaf fyrir markiö, Sæbjörn skaut á markiö af stuttu færi en Guömundur varöi snilldarlega, boltinn barst út i teig og til Gunnars stuttu seinna. Hann skoraöi rétt utan markteigs til hliöar meö föstu skoti í horniö fjær. Aöeins einni mín. síöar skoraöi KR aftur eftir glæsilega sókn. Jón G. Bjarnason plataöi Trausta hægra megin og gaf fyrir, Hálfdán átti fallegt skot á markiö en aftur varöi Guö- mundur vel en hólt ekki boltanum. Þrír KR-ingar voru óvaldaöir rétt utan markteigs og þaö kom í hlut Björns Fram — KR 12 Rafnssonar aö skora. Skömmu eftir markiö fókk KR enn dauóafæri, Jón G. Bjarnason komst einn inn fyrir Framvörnina eftir send- ingu Ágústs Más, en skot hans fór örfáum sentimetrum framhjá stöng- inni. Guömundur Steinsson átti gott skot naumlega framhjá KR-markinu rétt fyrir leikhló. Var það eina tæki- færi Fram í hálfleiknum. Aöeins tvær mín. voru liðnar af síö- ari hálfleik er Kristinn Jónsson haföi minnkaö muninn fyrir Fram. Ómar Jóhannsson átti gullfallega sendingu á Kristinn sem sneri á einn varnar- mann inni á teig og skoraöi síöan af öryggi af stuttu færi. Mjög fallega gert. Framarar hófu síöari hálfleikinn af miklum krafti en fengu þó ekkl telj- andi færi. KR-ingar drógu sig mjög til baka í fyrstu en komu meira inn í leikinn á ný er liöa tók á. I stuttu máli: Valbjarnarvellir 1. deild Fram — KR 1:2 (0:2) Mark Fram: Kristinn Jónsson á 47. min. Mörk KR: Gunnar Gíslason á 18. min. og Björn Rafnsson á 19. min. Aminning: Sœbjörn Guömundsson KR gult spjald. Dómari: Friórjón Eövarösson og . . . Áhorfendur: 622. Einkunnagjöfin. Fram: Guömundur Baldurs- son 7, Þorsteinn Þorsteinsson 7. Trausti Har- aldsson 4, Hafþór Sveinjónsson 5, Sverrir Ein- arsson 5, Kristinn Jónsson 6. Viöar Þor- kelsson 5, Guömundur Steinsson 5. Ómar Jó- hannsson 6, örn Valdimarsson 6, Steinn Guö- jónsson 4. Þorsteinn Vilhjálmsson (vm) 4, Ein- ar björnsson (vm) lék of stutt. KR: Stefán Jó- hansson 7, Jón G. Bjarnason 7. Sævar Lelfs- son 6, Haraldur Haraldsson 6, Jakob Péturs- son 5, Jósteinn Einarsson 7. Ágúst Már Jóns- son 6, Gunnar Gíslason 8, Björn Rafnsson 6, Sæbjörn Guömundsson 6, Hálfdón örfygsson 6. Óskar Ingimundarson (vm) lék of stutt. — SH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.