Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 37 Einsdæmi á Ólympíuleikum: Tvenn gullverðlaun veitt í einu sundi • Atli Hilmarsson hefur leikið mjög vel með landaliöinu að undan- förnu og frammistaöa hans gegn heimsmeisturum Rússa í vetur er t.d. mjög minnisst»ð. Hér skorar hann með FH í vetur. EINSTÆÐUR atburður átti sér staö í sundkeppninni á Ólympíu- leikunum á sunnudaginn. Tvnr sundkonur komu á nákvæmlega sama tímanum í mark. Þetta voru þær Corrie Steinseifer og Nancy Hogshead, báöar frá Bandaríkj- unum, og þessi atburður gerðist í 100 metra skriðsundi. Tími þeirra var 55,92 sekúndur. Það hefur aðeins gerst tvívegis áöur á Ólympíuleikum aö kepp- endur hafa komið hnífjafnt að bakkanum, en i bæði skiptin tókst aö úrskuröa sigurvegara. í fyrra skiptið sem þetta geröist var um 100 metra baksund kvenna að ræða og var það á Ólympíuleik- unurn í Melbourne áriö 1956 og voru þaö þær Judith Grinham frá Bretlandi og Carin Cone frá Bandaríkjunum sem þá syntu á sama tíma, 1:12,9, en Grinham fékk gullverölaunin, var talin sjón- armun á undan. Áriö 1972 í Múnchen syntu þeir Gunnar Larsson frá Svíþjóð og Tim McKee frá Bandaríkjunum á nákvæmlega sama tíma í 400 metra fjórsundi karla, 1:31,98. Larsson taldist sigurvegari þegar unum niður í þúsundustu hluta. Aö þessu sinni tókst sem sagt ekki aö fá fram hrein úrslit og því var þeim báöum veitt gullverölaun og er þaö í fyrsta skipti í sögunni tekið var til viö aö skipta sekúnd- | sem þaö gerist. „Ólýsanleg tilfinning“ — sagði Ingi Þór Jónsson um Ólympíuleikana Los Angeles, 29. júlí. Frá Sveini Sveinssyni, fréttamanni Morgunblaösins. „Þaö er alveg ólýsanleg tilfinn- ing að vera þátttakandi hér,“ „I góðri æfingu og tilbúnir í slaginn“ — sagði Atli Hilmarsson um handboltalandsliðsmennina Los Angeles. Frá Sveini Svninvtyni, Iréttamanni Morgunblaösins. I DAG, þriöjudag, keppir íslenska liöið við Júgóslavi. Síöustu tvo dagana hafa verið nokkuö stífar æfingar, einn og hálfan til tvo tíma á dag, en síöasta daginn fyrir leik veröur tekin létt æfing fyrir hádegi og síðan haldiö í Uni- versal Studios, og það skoðað. „Þetta er gert til aö dreifa hug strákanna", sagöi Guöjón Guö- mundsson, liösstjóri. Hópurinn hefur komist yfir nokkrar mynd- bandsspólur af leikjum mótherja sinna, m.a. Júgóslava og Póllands og munu þeir skoöa þær fyrir leik- inn. Spenna ríkir í herbúöunum sem þeir skipa ásamt kínversku íþrótta- fólki og kemur þeim vel saman. „Viö bíöum eftir aö þeta byrji" sagöi Atli Hilmarsson. „Viö höfum aldrei æft jafn vel og eftirvæntingin er mikil. Viö erum í góðri æfingu og tilbúnir í slaginn." Japanir sterkir „Japanir eru sterkir,“ sagöi Ein- ar Þorvaröarson, markvöröur ísl. liösins, en hann fór ásamt Bodgan þjálfara og Jens Einarssyni aö horfa á æfingaleik þeirra og Svía. • Bjarni Guðmundsson á við smávægileg meiðsli að stríöa en veröur að líkindum oröinn góður fyrir leikinn í kvöld. „Þeir eru eldsnöggir, hafa gífurleg- an stökkraft og skoruöu oft yfir sænsku vörnina. Viö erum ekki vanir aö spila á móti liöum sem spila jafn hraöan bolta og Japanir. Boltameöferö þeirra er mjög góö og vörnina spila þeir mjög framar- lega. En viö tökum þá,“ sagöi Ein- ar ákveðinn aö lokum. Heyrst hefur aö Rúmenar séu meö langbesta liöiö í keppninni og aö þeir taki gulliö. islenska liöiö er nú ekki alveg á því, og veröur gaman aö fylgjast meö framvindu mála. Smáeymsli hrjá nokra leik- menn ísl. liösins en ekkert alvar- legt. „Ég er tekinn og mér bögglaö saman, kippt í og togaö en mér líöur mun betur á eftir ,“ sagöl Bjarni Guömundsson um meöferö- ina sem hann fær viö bakeymslun- um sem stafa af hryggjariiösfest- ingu sem færst hefur úr skoröum. Jakob Sigurösson er meö smá verk í nára og Þorbjörn Jensson marinn á yl. Ekkert sem ekki má lækna meö góöum móral og sam- stööu sem ríkir í liöinu. Áætlunin var að fá æfingaleik fyrir leikinn við Júgóslavana en þaö veröur ekki. Orörómur hefur heyrst aö þei fái kannski leik viö Bandaríkin og væri gaman aö sjá þá viöureign. Sovétmenn lítt hrifnir Motkvu, 29. júli. AP. Sovéska fréttastofan Tasa sagði í dag að opnunarathöfn Ólympíuleikanna i Los Angeles heföi veriö „einhver versta framleiösla sem komið hefði frá Hollywood“, og hún hefði snúið íþróttahátíðinni í pólitískt sjón- arspil. „Hin opinbera opnunarhátíð 23. Ólympíuleikanna var ekkert annaö en pólitískt sjónarspil,” sagöi Tass. Tass ásakaöi forseta Banda- ríkjanna, Ronald Reagan, fyrir aö leika „aöalhlutverkiö” í þeirri her- ferö gegn Sovétríkjunum sem nú ætti sér staö í Bandaríkjunum, og sagöi aö Hvíta húsiö heföi snúiö Ólympiuleikunum upp i einn liö í kosningabaráttu Reag- ans. Sovéskir fréttamenn hafa birt talsvert af fréttum upp á síðkast- iö um öryggisgæslu á leikunum, en það var einmitt vegna „ónógr- ar öryggisgæslu" sem Sovót- menn og önnur Austur-Evrópu- lönd hættu viö þátttöku í leikun- um í sumar. Þá hafa fréttir birst um þaö í Sovétríkjunum aö undanförnu aö stórhættulegt sé aö fara til Bandarikjanna — og nefna sem dæmi um þaö fjöldamoröiö á McDonalds-veitingastaðnum fyrir skömmul sagði Ingi Þór Jónsson eftir að hann synti 200 metra skriðsundið á sunnudaginn. Hann varð sjö- undi í sínum riðli og bætti sitt persónulega met um nákvæm- lega eina sekúndu. Hann synti á 2:02.23. „Þegar maöur er vanur aö hafa um 100 áhorfendur og standur svo allt í einu frammi fyrir 20.000 er það reynsla sem erfitt er aö lýsa. Þetta er ofboöslega gaman og auk þess er laugin hór alveg frábær,“ sagöi Ingi Þór og var hann hinn ánægöasti með allar aöstæöur til keppni hér í Los Angeles. I gær keppti Ingi síöan í 100 metra flugsundi og þar varö hann síöastur í sínum riöli, synti á 1:00.68, sem er ekki langt frá nú- verandi íslandmeti. Góður árangur í fimleikunum Los Angeles, 30. júlí. Frá Þórarni Ragnarssyni, blaðamanni Morgunblaösins. Fimleikakeppnin á Ólympíu- leikunum hefur vakið mjög mikla athygli og ekki að furða því strax á fysta degi keppninnar gáfu' dómarar íþróttamönnunum átta sinnum einkunnina 10 fyrir frammistööu sína. Þetta sýnir betur en nokkuð annað hve full- komnunin er að verða mikil í íþróttum. Sérstaka athygli vekur frammi- staða Kínverja, Japana og Banda- ríkjamanna ( fimleikakeppninni og bíða menn nú spenntir eftir framhaldinu því ekki er aö efa aö fimleikafólkið á enn eftir aö sýna glæsileg tilþrif eins og þaö gerði á sunnudaginn. Steingrímur í heiðursstúkunni Forsætisráðherra íslands, Steingrímur Hermannsson, var meðal þeirra fjölmörgu sem fvlgdust meö setningarathöfn 23. Ólympíuleikanna í Los Angeles á laugardaginn. Steingrímur sat í heiðursstúkunni ásamt öðrum heiöursgestum. Verðlaunin Los Angslet, 30. júlL Frá Þórarni Ragnars- •yni, blaóamanni Morgunblaösins. Eftir fyrsta dag keppninnar, sunnudag, hafa verðlaun skipst þannig á milli landa: Gull Silfur Brons 6 3 — 2 11 1 2 — 1 — Bandaríkin Kina Kanada V-Þýskaland Ástralía Svíþjóö Japan Holland Noragur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.