Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.07.1984, Blaðsíða 44
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1984 ^CiOTOU' iPÁ X-9 w HRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19.APRÍL ÞaA koma upp ýtrntir erfiðleikar í vinnunni hjá þér en um leiA ferA þú Uekifcri til þess aA sýna hvaA í þér býr. GerAu æf- ingar til þess aA halda þér í lík- amlegu formi. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAÍ Þú skalt reyna ad vinna sem mest að málefnum sem koma þér og félaga þínum við. Þad eru mestar líkar á gróda ef þú vinnur að einhverju listrænu í félagi vid annan. TVÍBURARNIR 21. MAf—20. JÍINf Þú ert mjög duglegur í dag og gott aA nota daginn til þess aA mála og laga til á heimilinu til þess aA þaA verAi meira virAi. Heilsan er betri og verAur ekki til þess aA trufla þig f dag. m KRABBINN <91 “ " 21. JÚNf-22. JtLl Þú gerir nýja samninga i dag sem koma þér aA miklu gagni í einkaiifinu og viA skapandi verkefni. Þér tekst að leysa fjár- hagsvandamál. Ástarmálin ganga vel. ^SjSUÓNIÐ fi7|^23. JÚLf-22. ÁGÚST Þér tekst að koma í veg fyrir tafir og leidindi í dag. Þú þarft ad reyna mikið á þig líkamlega. En þú ert mjög ánægður með daginn. Þú skalt hlusta á rád- leggingar frá þínum nánustu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Einkamálin ganga betur og þú getur gert það sem þú ætlar þér. Athugaðu vel hvað þú færö í póstinum í dag. Þér gengur bet- ur að linda við nágranna og fjöl- skylduna. K Wn VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Fjármálin ganga vel en þú skalt ekki láta allt of marga vita hvað þú ætlast fyrir. Þér tekst að leysa gömul vandamál. Fólk sem þú þekkir á bak við tjöldin er mjög hjálplegt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vinátta er mjög mikilvæg í dag. Þú skalt taka forystuna í félags- málum. Fólk er mjög hrifiö af hversu duglegur þú ert. Taktu þátt í beilsurækt og reyndu að koma þér í betra form. riifl BOGMAÐURINN ISMJS 22. NÓV.-21. DES. Þér tekst að leysa gamalt vandamál þannig aö það ætti enginn að angra þig með þvf meir. Þér bentar vel að vinna einn og í friði. Heilsan er betri. STEINGEITIN ______22.DES.-19.JAN. Þetta er góður dagur til þess að vera með fólki frá fjarlægum stöðum. Þú færð upplýsingar sem koma sér vel fyrir viðskiptalífið. Þú eignast nýja vini. ÞaA er mjög hentugt aö ferðast f dag. n VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þetta er góður dagur til þess að vinna að viðskiptum og þú skalt vera óhræddur að taka stórar ákvarðanir. Skatta- og trygg- ingamál er auðvelt að leysa. Þú færð mikilvægar upplýsingar. i FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Nánari samstarfsmenn þinir eru mjög hjálplegir og þér tekst að ná aftur áætlun sem hefur dreg- ist mikið aftur úr að undan- förnu. Þú færð upplýsingar sem koma að miklu gagni f hóp- vinnu. (ZerTv Av-V ÓHCMSfy /K5WW Þjttm scj/b/Mft. DYRAGLENS /Í'JITifZTU AÐ KOMA LJÓSKA ,1 ’ II/ ......7TTTP— (JEFA péR. gott TlL AO SPARA peninga KAUPHÆ K.K.UN , ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ______________________________________________________ TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK TME5E ARE JU5T UJARM-UP C00KIE5. ~<3~ YOU SHOULP NEVER EAT WITHOUT WARMINé UP FIRST! kvöldmatinn þinn að hita mig upp ... án þess að hita sig fyrst upp! BRIDGE Eiturbrasarann í spili dags- ins skorti í sjálfu sér ekki matföng í þá máltíð sem til var stofnað. Það var nóg til í búrinu. Hins vegar hrökk búrhurðin í baklás og til að forða sjálfum sér og makker frá því að svelta heilu hungri þurfti kokkurinn á góðu verk- færi að halda til að þvinga upp hurðina. Verkfærið heitir á fagmáli „samgangsþvingan". Norður ♦ 6532 ▼ ÁD ♦ K763 Vestur ♦ G72 Austur ♦ G987 ♦ 104 ▼ 10986 ▼ K42 ♦ Á ♦ 98542 ♦ K1064 Suður ♦ ÁKD ▼ G753 ♦ DG10 ♦ Á93 ♦ D85 Vestur spilar út hjartatí- unni gegn þremur gröndum suðurs. Austur fær fyrsta slaginn á hjartakóng en skipt- ir síðan yfir í spaðatíu. Sagn- hafi ræðst strax á tígulinn, vestur fær á ásinn og spilar hjarta. Þar með var innkoman á tígulkónginn rokin út í veður og vind og sagnhafi virðist ekki komast yfir meira en átta slagi, úr þvi að hvorki spaðinn né tígullinn brotnar 3—3. En sagnhafi var lipur hand- verksmaður og spilaði á þessu stigi málsins litlu laufi frá báðum höndum. Meiningin var að halda möguleikum á kast- þröng opnum. Hann átti næsta slag og fyrr en varði var þessi staða komin upp; Vestur Norður ♦ 6 ▼ - ♦ K7 ♦ - Austur ♦ G ♦ - ▼ 9 ▼ - ♦ - ♦ 98 ♦ K Suður ♦ D ♦ - ▼ 7 ♦ D ♦ 9 Tíguldrottningunni er spilað og vestur má greinilega hvorki missa spaða eða hjarta. Hann lætur því laufkónginn fara. Þá er það endahnykkurinn, austri er spilað inn á laufdrottning- una og dyrnar að tígulkóngn- um opnast mjúklega. SKÁK Á alþjóðlega mótinu í Len- ingrad í júlí kom þessi staða upp í skák pólska alþjóða- meistarans Pytels og hins 65 ára gamla heimamanns Cher- epkovs, sem hafði svart og átti leik. Hvítur var afskaplega seinheppinn með síðasta leik sinn sem var 18. Hal — dl?? Sá sakleysislegi leikur kostaði hvítan skákina: fxg5 — Rxg5, 20. De2 — Bxg3 og vinnur. Ef hvítur hefði ekki leikið 18. Hdl, hefði hann nú getið leikið 19. Ddl og allt hefði verið í himnalagi) — Rxf4, 20. exf4 — Hxe2, 21. Rcxe2 — Rh7 og gamli maður- inn vann auðveldlega. Cherep- kov sigraði á mótinu í Len- ingrad, hlaut 8 v. af 13 mögu- legum. Hann er gömul stríðs- hetja og tefldi með allar orð- urnar á sér. Það hefur kannski hjálpað til að setja andstæð- inga hans út af laginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.