Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984 3 astliðnu ári hefði verið skipuð nefnd með fulltrúum frá landbún- aðarráðuneytinu, varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins, framleið- endum landbúnaðarvara og varn- arliðinu til þess að kanna nánar með hvaða hætti unnt væri að auka kaup varnarliðsins á íslensk- um landbúnaðarvörum og ynni hún nú að þessum málum. INNLENT Ringo Starr í Atlavík BRESKI bítillinn Ringo Starr kem- ur til íslands á fostudaginn og verftur heiöursgestur á útihátíð í Atlavík um verslunarmannahelg- ina. Ringo setti tvö skilyröi fyrir íslandsferö, aö hann ferðaðist með einkaflugvél og að kona hans fengi Uekifæri til að fara á hestbak. Þau munu dvelja á íslandi fram á sunnudag. í Atlavík mun Ringo veita „hringstjörnuverðlaunin" sig- urvegurunum í hljómsveitakeppni, sem fram fer þar um helgina. Ringo Starr hefur á undan- förnum árum ævinlega færst undan því að veita opinber verð- laun, t.d. Óskarsverðlaun í Bandaríkjunum. Sólbað í gluggasyllu Eskifiröi, 30. júlf. ® J ÞAÐ GETUR OFT verið svekkjandi að vinna inni yfir sumartímann, sérstaklega þegar sólin skín dag eftir dag. Ef menn komast ekki út í blíðuna, er ekki úr vegi að fá sér „kríu í pásunni“ eins og sagt er og njóta sólarinnar á þann hátt, sem þessi unga stúlka í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar gerir. Ævar Jónas Haralz bankastjóri um vaxtabreytingan Utanríkisráðherra um kröfu Framleiðsluráðs: Bankarnir renna blint í sjó- Æskilegt að koma landbúnaðar- vörum í verð með þessum hætti inn og „Á þessu stigi er ekki hægt að segja tU um hversu mikil hækkunin verður eða hvernig það skiptist á milli mis- munandi tegunda útlána. Bankarnir munu reyna að fara að ölhi með gát í þessu efni. Þetta er óþekkt umhverfi sem menn eru í og menn hafa ekki sama stuðning af vöxtum sem mynd- ast á hreinum markaði, eins og gerist erlendis. Þess vegna renna bankarnir meira blint í sjóinn um það hverjir raunverulegir jafnvægisvextir eru,“ sagði Jónas Haralz bankastjóri Lands- bankans þegar blaðamaður Morgun- blaðsins innti hann eftir áliti hans á hver áhrif það hefur á vexti inn- og útlána að frelsi hefur verið aukið til ákvarðana þeirra. „Vegna þess að fólk hefur fært fara að innlán af verðtryggðum reikningum yfir á óverðtryggða, en bankarnir og sparisjóðirnir geta ekki að sama skapi breytt útlánum úr verð- tryggðum útlánum í óverðtryggð, er staða bankanna slæm. Það er hag- stæðara fyrir einstaklinga og fyrir- tæki að eiga óverðtryggð innlán en verðtryggð útlán.“ — Mun aukin innlánsbinding hafa áhrif á lausafjárstöðu inn- lánsstofnana, sem er slæm fyrir? „Nei, bankakerfið hér á landi er mjög sérkennilega uppbyggt, þar sem sumir bankanna eru mjög bundnir útlánum til sjávarútvegs og landbúnaðar, og eins og afkoman i þessum atvinnugreinum er geta þeir ekki fengið þetta fé til baka.“ öllu með gát — Hvað breytist þá við að afurðalánin færast alfarið til innlánsstofnana? „Það breytir litlu þegar litið er á lausafjárstöðu bankanna, því að i stað endurkaupanna munu bank- arnir fá möguleika á að taka erlend lán og notfært jafnframt innlenda gjaldeyrisreikninga." — Mun samkeppni um sparifé aukast með tilkomu aukins frjáls- ræðis? „Sú samkeppni verður öðruvísi, þannig að bankar keppa að þvf að greiða mismunandi mikið fyrir sparifé. Fram að þessu hefur sam- keppnin ekki snúist um þetta, vegna þess að ekki hafa verið möguleikar á því, fyrr en innlánsskirteini komu til sögunnar. Samkeppnin hefur hins vegar snúist, annars vegar um þjónustu, sem leitt hefur til fjölgun- ar útibúa, og hins vegar um aukin útlán bankanna til einstaklinga, en þaðan kemur meginhluti sparifjár i landinu. Þessar ráðstafanir í peningamál- um og lánamálum voru mjög tíma- bærar og hefði raunar þurft að gripa til þeirra mun fyrr. Það verð- ur svo að sýna sig hversu árang- ursríkar þær eru. En aðgerðir í pen- ingamálum koma að litlu gagni nema aðgerðir i rikisfjármálum fylgi í kjölfarið." — AÖ hve miklu leyti má kenna halla á rikisbúskapnum þá þenslu sem verið hefur? Ýtir hallinn undir aukin útlán innlánsstofnana? — Að verulegu leyti, sérstaklega síðari hluta fyrra árs og i upphafi þessa var hallinn á ríkisbúskapnum mun veigameiri þáttur í þenslunni en peningamálin, en það hefur snú- ist við siðustu tvö mánuði. Og ég býst við að hann hafi einnig ýtt undir útlán banka og sparisjóða. Bæði það að þenslan hjá ríkinu bæt- ir stöðu bankanna, frá þvi sem ella hefði verið, og þar með möguleika þeirra til útlána. Þenslan hefur áhrif á efnahagslifið í heild og af- stöðu og eftirvæntingar manna fram i tímann. Og ef fólk fer að búast við hækkandi verðlagi, hækk- andi launum og gengissigi vegna þenslu i ríkisfjármálum fer það líka að spara minna og spyrja lfka eftir lánum.“ — En spurning um samkeppnishæfni þeirra Erindi Framleiðsluráðs landbún- aðarins til utanríkisráðherra þess efnis að hann beiti sér fyrir því að Uppgjör sauðfjárinnleggs 1982: Tvö fyrirtæki greiddu bændum fullt verð“ — Bændur hafa oröid að gefa 103 milljónir kr. eftir af launum sínum AÐEINS tvö sláturhús greiddu bænd- mest hjá þeim. Morgunblaðið ósk- Framleiðsluráð sá sér ekki fært að um fullt verð fyrir sauðfjárinnlegg sitt aði eftir að fá umrædda skýrslu til veita frekari upplýsingar en fram við síðasta uppgjör, það er vegna inn- birtingar í heild eða að hluta, en eru komnar. leggs haustið 1982, að sögn Gunnars Guðbjartssonar framkvæmdastjóra Framleiðsluráðs landbúnaðarins. Það voru Kaupfélagið á Þingeyri og Versl- un Sigurðar Pálmasonar á Hvamms- tanga. í yfirliti sem Framleiðsluráð hefur látið taka saman kemur fram, að ef litið er til grundvallarverðs og vaxta vantaði að meðaltali 9,5% upp á fullt verð hjá sláturleyfishöfunum. Bændur hafa því orðið að gefa 103 milljónir eftir af launum sínum það árið. varnarliðinu á Kefiavíkurflugvelli verði gert að hætta innflutningi landbúnaðarvara og kaupa íslenskar í staðinn er nú til athugunar í utanríkisráðuneytinu að sögn Geirs Hallgrímssonar utanríkisráðherra. Geir sagði í samtali við Morgunblað- ið að varnarliðið hefði haft sama hátt á við innkaup landbúnaðaraf- urða í þá rúmu þrjá áratugi sem það hefði verið hér á landi en kaup þess á íslenskum landbúnaðarafurðum þó farið heldur vaxandi. Sagði utanríkisráðherra að sér þætti æskilegt ef hægt væri að koma íslenskum landbúnaðarvör- um í verð með þessum hætti en í þessu sem öðru væri spurning um samkeppnishæfni íslensku fram- leiðslunnar. Sagði hann að á síð- I athugasemd Framleiðsluráðs landbúnaðarins, sem birtist I Mbl. i gær, kemur fram að endurskoðandi sem ráðið réð til að kanna þetta mál taldi að ástæður þessa væru þær að vegna örrar verðbólgu og mikilla kostnaðarhækkana hjá slát- urleyfishöfum hefðu ákvarðanir sexmannanefndar um slátur- og heildsölukostnað við afurðasöluna, svo og ákvörðun hennar um endur- greiðslu vaxta, ekki dugað til að mæta kostnaði við geymslu og sölu afurðanna þetta verðlagsár. Stórir þættir I þessu efni væru að sala kjöts hefði gengið óvenju seint m.a. vegna óvenju lítils útflutnings og geymslutíminn á kjötinu því með allra lengsta móti. Vextir hefðu ekki fengist fyrir 15 daga i októ- bermánuði og ekki hefði fengist nein hækkun á vaxtagjaldi 1. júní 1983. Þá hafi mestur halli að jafn- aði orðið hjá þeim, sem urðu að geyma kjötið lengst, eða fram i september, og því selt mikið á útsöluverðinu sem þá var og rýrnun birgðanna einnig orðið tiltölulega KODACOLOR VR 100 er sú skarpasta, mjög finkorna og þvi einkar vel fallin til stækkunar. AUK hf. Aoglýsingaslofa Krtsfínar 91.43 KODACOLOR VR 200 er sú fjölhæfasta. Hún ræður jafn vel við mis- jöfn birtuskilyrði sem óvæntar uppákomur. KODACOLOR VR 400 er mjög Ijósnæm og fin- korna og skilar afar lit- sterkum myndum. KOOACOLOR VR 1000 er sú allra Ijósnæmasta - Filma nýrra mögu- leika. KODAK UMBOÐIÐ TlTTJTTT TTT K Nýju 35 mm litfilmurnar frá Kodak. ma il UU JT ÍJUIVI" KODACOLOR VR.skiia hlutverki sinu Tl^l^T JV meö sóma viö olikustu skilyröi J\XNi U JWUNi litljosmyndunar. enda eiga þær ekki FRÁKODAK! „lithæfileika ' sina. *°daCOlorV? i^dacolo; 2424 > FVc 135-24 Í24 135-2^ 24,.. W' exp ^5 — mtn exp »5 ___: mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.