Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984 Peninga- markaðurinn ií f 1 GENGIS- SKRANING NR. 145 - - 31. júlí 1984 Kr. Kr. Toll Ein. Kl. 09.15 Kaup SaU gengi 1 IlolUri 30,950 31,030 30,070 1 St.pund 40,405 40,510 40,474 1 Kan. dollari 23457 23,618 22,861 lDönnkkr. 2,9260 2,9335 2,9294 1 Norsk kr. 3,7145 3,7241 3,7555 1 Sænsk kr. 3,6863 3,6958 3,6597 1 FL mnrk 5,0813 5,0944 5,0734 1 Fr. franki 3,4829 3,4919 3,4975 1 Belg. franki 0,5287 0,5301 0,5276 1 SY franki 124660 124985 12,8395 1 Holl. gjllini 9,4605 9,4849 94317 1 V-þ. mark 10,6896 10,7172 10,7472 1ÍL líra 0,01738 0,01742 0,01744 1 Austurr. sch. 14235 1,5274 14307 1 PorL escudo 0,2050 0,2055 0,2074 1 Sp. peseti 0,1891 0,1896 0,1899 1 Jap. yen 0,12623 0,12655 0,12619 1 írskt pund 32,884 32,969 32,877 SDR. (SérsL dráturr.) 31,3041 31,3852 Beltpskur fr. 0,5230 0^244 v Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóösbækur.....................15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*....17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. * a. b. c. * * * * * * * * 1)... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar...... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar........ 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum............. 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum.... 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færóir tvisvar á árí. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt að 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavísitala fyrir júlí til sept- ember 1984 er 164 stlg og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Útvarp kl. 11.15: Rás 2 kl. 15. Stranda- rútan Hilda Torfadóttir er umsjónar- maöur þáttarins „Strandarútan“ sem er á dagskrá útvarps í dag ki. 11.15. Tveir hreppar í Strandasýslu verða kynntir, Árneshreppur og Kaldrananeshreppur og tekin verða fyrir helstu mál þar. Sagt verður frá uppbyggingu og hafn- arframkvæmdum í Árneshreppi og frá skólamálum í Kaldrana- neshreppi og Strandasýslu al- mennt. Spjallað verður við Guðmund Valgeirsson á Bæ í Árneshreppi og kaupfélagsstjórann þar, Gunnlaug Gíslason. Þá verður Ótroðnar slóðir Þátturinn „Ótroðnar slóðir“ verður á dagskrá Rásar 2 kl. 15 í dag í umsjá Andra Más Ingólfs- sonar og Halldórs Lárussonar og verður að venju leikin í honum kristileg popptónlist. í þættinum í dag verður spjallað við þrjá meðlimi úr ís- lensku hljómsveitinni „Icelandic seafunk corporation", sem allir hafa snúist til kristinnar trúar, og kynnt verða ný lög með hljómsveit þeirra. Þá verða leikin lög af plötum ýmissa kristinna tónlistar- manna, s.s. Leon Patillo sem eitt Frá Gjögri í Strandasýslu. Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárusson. sinn lék með hljómsveitinni Betlehem, sem íslenskum út- Santana, Andrea Crouch og varpshlustendum er enn lítið bandarísku hljómsveitinni kunn. rabbað við ýmsa hreppstjóra og foreldra varðandi skólamál í Strandasýslu og einnig við skólastjórann á Hólmavík og í Broddanesskóla. Hilda Torfadóttir Matthías Matthíasson Var og verður Matthías Matthíasson verður með þátt sinn „Var og verður" í útvarpinu í dag kl. 20. Þátturinn er um íþróttir, útilif o.fl. fyrir hressa krakka og kennir ýmissa grasa í honum í dag sem endra- nær. Spjallað verður við þrjá krakka í „Félagi farstöðvaeig- enda“, en innan félagsins er starfandi unglingadeild fyrir áhugasama krakka um fjar- skipti. Þá verður rætt við Ketil Larsen og tvo krakka um Reiðskólann í Saltvík og einnig við einn nemanda við Reiðskól- ann í Geldingaholti. Matthías mun síðan spjalla við Hannes Hlífar Stefánsson, íslandsmeistara í skák í flokki 14 ára og yngri og ennfremur við Kristínu Sigurðardóttur auk tveggja krakka frá starfs- velli í Arbæ um starfsvelli borgarinnar og hvað þar fer daglega fram. Loks verður staðan í 5. deild í knattspyrnu kynnt, þ.e. hvernig liðin standa í riðlinum í dag. Útvarp ReykjavíK /HIÐMIKUDhGUR 1. ágúst MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 1 bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Málfríður Finnbogadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason byrjar lesturinn (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Strandarútan. Hiida Torfa- dóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Nicole syngur og Anthony Ventura og Ady Zehnpfennig og hljómsveitir leika. SÍÐDEGID 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. Victoria de los Angeles syngur lög úr spænskum óperettum með fé- lögum úr spænsku Ríkis- hljómsveitinni; Rafael Friih- beck de Burgos stj. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafs- son. 15.30 Embættistaka forseta fs- lands. Útvarpað verður frá at- höfn í Dómkirkjunni og síðan í Alþingishúsinu. 16.45 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá. Fréttir á ensku. (At- hugið afbrigðilegan tíma á öll- um þessum atriðum.) Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilff o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Matthfas Matthí- asson. 20.40 Kvöldvaka. a. Af Jóni Svarfdælingi. Sigríð- ur Schiöth les frásögn úr Grímu hinni nýju. b. Stúdentakórinn syngur. Stjórnandi: Jón Þórarinsson. c. ÍJr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. Ragnar Ingi Aðal- steinsson les. 21.10 Einsöngur. Hákan Hage- gárd syngur lög eftir Franz Schubert, Johannes Brahms, Wolfgang Amadeus Mozart, Hugo Wolf og Richard Strauss. Thomas Schuback leikur á pí- anó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Konungskom- an 1907. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með hon- um: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensk tónlist. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Stefán Sigurkarlsson og Ólaf Þor- grímsson við Ijóð eftir ýmsa höfunda. Guðrún A. Kristins- dóttir leikur meö á píanó/Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur Li MIÐVIKUDAGUR 1. ágúst 18.00 Ólympíuieikarnir í Los Ang- eles. íþróttafreftir frá Ólympíuleik- unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR). 19.35 Söguhornið. Sigríður Eyþórsdóttir segir sögu Líneyjar Jóhannesdóttur: Lækj- arlontan. Myndir eru eftir Herdísi Hiibner. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. haldsmyndaflokkur í sex þátt- um, byggður á sögum eftir Som- erville & Ross. Aðalhlutverk: Peter Bowles og Bryan Murry. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Ólympíuleikar í Los Angeles. íþróttafréttir frá Ólympíuleik- unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR). 22.55 Berlin Alexanderplatz. Tólfti þáttur. Þýskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Al- freds Döblins. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Þýðandi 21.35 Friðdómarinn. ^ Þriðji þáttur. Breskur fram- Veturliði Guðnason. 23.55 Fréttir í dagskrárlok. J lagasyrpu eftir Bjarna Þor- steinsson í hljómsveitarbúningi Jóns Þórarinssonar; Páll P. Pálsson stj./Guðrún Á. Símonar syngur lög eftir íslensk tón- skáld. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 23.45 Fréttir. frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Róleg tónlist. Fréttir úr ís- lensku poppi. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og gömul tónlisL Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 15.00—16.00 Ótroðnar slóðir Kristileg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ing- ólfsson og Halldór Lárusson. 16.00—17.00 Nálaraugað Gömul úrvalslög. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Tapað fundið Leikin verður létt soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sig- fússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.