Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984 I DAG er miðvikudagur 1. ágúst, Bandadagur, 214. dagur ársins 1984. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 09.12 og síödegisflóö kl. 21.35. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 04.34 og sólarlag kl. 22.31. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.34 og tunglið í suöri kl. 17.22. (Almanak Háskóla Islands.) Því að Drottinn hefír þóknun é lýö tinum, hann styrkir hrjéöa með sigri. (Sélm. 149, 4). KROSSGÁTA 6 7 8 9-----Ul----- 7i ■■12 75 14 ■■ —ZM~ IT5 16 LÁKfcTT: — 1 skel, 5 ekki, 6 slungin, 9 málmur, 10 fnimerui, II ending, 12 kadal, 13 bmla, 15 bókstafur, 17 hlióAfæris. LOÐRÉTT: — 1 furóuleg, 2 hcgfara, 3 ungviói, 4 slátraói, 7 krifrast, 8 dvelja, 12 bein, 14 megna, 16 félag. LAIISN SÍDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 háma, 5 áAur, 6 mda, 7 ká, 8 gaeAin, 11 aA, 12 láA, 14 nifl, 16 grætur. LÓÐRÉTT: — 1 hamagang, 2 máliA, 3 aAa, 4 hrjá, 7 kná, 9 cAir, 10 illt, 13 nýr. ÁRNAÐ HEILLA I7A *ra afmæli. í dag, 1. ág- • U úst, er sjötug Ágústa Stefánsdóttir, matráöskona á Lundi í Kópavogi. Um áraraðir rak hún starfsemi á Uppsölum á fsafirði. Ágústa ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum vestur á Seilugranda 4, 3. hæð, hjá Sigurlaugu Magn- úsdóttur, hér í Rvík eftir kl. 17 í dag. Pftára afmæli. Fimmtugur t)U er í dag, 1. ágúst, Ólafur B. Erlingsson, pípulagninga- meistari, HeiAarbakka 3 i Keflavík. Hann og kona hans, Sigríður Rósinkarsdóttir ætla að taka á móti gestum f Karla- kórshúsinu þar i bænum milli kl. 20.30 og 24 í kvöld. FRÉTTIR í FYRRINÓTT hafði hitinn farið niður í tvö stig norður í Grímsey og ekki var kaldara á öðrum stöðum á landinu þá um nóttina. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti og bjart. Reyndar varð hvergi teljandi úrkoma um nóttina. Sól- skinsstundir hér I bænum urðu nær 12 I fyrradag. í spárinn- gangi sagði Veðurstofan að hiti myndi lítið breytast. BANDADAGUR er í dag, 1. ág- úst. „Dagur sem fyrr var hald- inn helgur í minningu þess, að Heródes II. Agrippa lét færa Pétur postula í fjötra." (Stjörnufræði/Rímfr.) ÁGÚSTMÁNUÐUR sem byrjar í dag er „kenndur við Ágústus keisara. Áður hét hann Sextil- is, dregið af sextugs: sjötti (fyrsti mánuður ársins var marz),“ segir i’ Stjörnufr. /Rímfr. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fóru úr Reykja- víkurhöfn á ströndina írafoss og Kyndill og togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða. Togarinn Bjarni Benediktsson er kominn aftur en hann var leigður til rækjuveiða. Togar- inn Viðey kom í gær af veiðum og landaði aflanum hér. Askja kom úr strandferð. í gær- kvöldi var Dettifoss væntan- legur að utan svo og Helgey og Esja fór í strandferð. Franska herskipið Andromet og danska eftirlitsskipið Beskytteren eru farin aftur. í dag er Dísarfell væntanlegt frá útlöndum. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöld- um stöðum: Reykjavík: Skrif- stofu Landssamtaka hjarta- sjúklinga, Hafnarhúsinu, Bókabúð ísafoldar, Austur- stræti, Reynisbúð, Bræðra- borgarstíg 47, Versluninni Framtíðinni, Laugavegi 47. Seltjarnarnes: Margrét Sig- urðardóttir, Nesbala 7. Kópa- vogur: Bókaverslunin Veda, Hamraborg 5 og við Engi- hjalla. Hafnarfjörður: Bóka- búð Böðvars, Strandgötu 3. Grindavík: Sigurður ólafsson, Hvassahrauni 2. Selfoss: Sel- foss Apótek, Austurvegi 44. Hvolsvöllur: Stella Ottósdótt- ir, Norðurgarði 5. ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 36. Grundarfjörð- ur: Halldór Finnsson, Hrann- arstíg 5. Isafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3. Vestmannaeyjar: Skóbúð Ax- els Ó. Lárussonar, Vestmannabraut 23. Fyrir nokkru komu í Athugunar- og greiningardeildina sem starfar í Kjarvalshúsi á Seltjarnarnesi, krakkar með 1.000 kr. sem þau færðu stofnuninni að gjöf, en það var ágóði af hluta- veltu sem krakkarnir héldu. Börnin heita: Ingibjörg Gunn- laugsdóttir, Maríus Hermann Sverrisson, Hjalti Þór Sverris- son og Vala Sveinsdóttir. „Kántrýhátíð“ á Skagaströnd Upp með budduna, góði. KvAld-, natur- og bolgarþjAnusta apótakanna í Reykja- vik dagana 27. Júli til 2. ágúst. aö báöum dögum meötöid- um er í Háaleitís Apötaki. Ennfremur er Vaaturbajar Apótak opiö tU kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Uaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og heigidðgum. en hasgt er aö né sambandi viö Isskni á QöngudaiM Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidðgum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 atla virka daga fyrir fölk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er laeknavakt í sima 21230. Nánarí upplýsingar um Mjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógaróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Nayóarvakt Tanntæknafélags islands i Hetlsuverndar- stööinni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnartjðróur og Qaróabær: Apótekln i Hatnarfirði. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin vlrka daga tll kl. 18.30 og til sklptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatandl lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftlr iokunartíma apótekanna. Kaftavik: Apótekiö er opló kl. 9—19 mánudag til tðstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Hellsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17. Satfoaa: Salloss Apótsk er oplö tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi læknl eru i símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. 8krtfetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alia daga vikunnar. AA-samtökin. Etgir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Foraldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjðf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda: Noröuriönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrtngaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaásdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadedd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahaalió: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóaspítali: Helmsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efaspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartim! kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vaitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13-16. Háakótabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. hjóöminjasafntó: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn falands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgsrbóksssfn Raykjavfkur Aöslssfn — Útlánsdeild, Þlnghottsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræt! 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvlkudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. Bókln hafm — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatfmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað í fré 2. Júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn Islands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndssafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn dag- lega kl. 11 —18. Hús Jóna Siguróasonar f Kaupmannahöfn er oplö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðfr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir böm 3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavogs: Opln á míövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 98-21840. Siglufjðröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kt. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsföhottl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vesturbæjartaugin: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjariauginni: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmártaug f Mostallsavait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karia miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöidum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tlmar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. 8undhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gutubaölö oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tll kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.