Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984 21 KASSETTUHELGL □ I bítiö: Nýjasta safnplatan um þessar mundir. Inniheldur m.a. lög meö Break Machine, Eartha Kitt, Nik Kershaw, Nick Lowe, Elvis Costello o.m.fl. Kr. 379,- □ Dúkkulísurnar: A stuttum tíma hefur Dúkkulísunum tekist aö afla sér vinsælda og nú þegar hafa 2 lög af þessari plötu náö því aö komast á Topp 10 lista Rásar 2, fyrst „Pamela“ og nú „Töff“. * SJ i *V. Kr. 299,- EARTHA KITT I LCVE MEN % > m Michael Jackson — Farewell My Summerlove Kr. 379,- Titlllaglö af þessari plötu nýtur gífur- legra vinsælda og er þessa vlkuna f S. sæti á vinsældalista Rásar 2. Pottþétt plata fyrir aödáendur Michael Jack- son. Nik Kershaw — Human Racing: Kr. 379,- Á þesarí plötu er aö finna langvlnsæl- asta lagiö á islandi i dag: „I Won’t Let The Sun Go Down On Me“. A hennl er lika aö finna lög eins og „Wouldn’t It Be Good“, „Dancing Girlt“ og ótal fleiri. Break Machine — Break Machine Kr. 379,- Break Machine eru hér á feröinnl meö pottþétta plötu fyrir breakarana. Innl- heldur m.a. „Street Dance” og „Break Dance Party“. Eartha Kitt — I Love Men Kr. 379,- Eartha Kitt lætur óspart í Ijós ást sína á karlmönnum og hefur þessi plata m.a. aö geyma lög elns og „I Love Men“ og „Where la My Man“ i sér- stöku megamixi. ém rsri. * / " * u: ««**" CfútltO Elvis Costello — Goodbye Cruel World Kr. 379,- Hér er á ferölnni ný plata meö kappan- um Costello. Hún hetur hvarvetna fengiö lof gagnrýnenda og fór beint í 10. sæti breska listans þegar hún kom út. Óli Prik Kr. 399,- Magnús Þór er fyrir löngu oröinn landsþekktur fyrir þær barnaplötur, sem hann hefur gert. Þær eru báöar tvöfaldar og seljast aöeins á veröi einnar. Baby Cara Kr. 379,- Hér er á feröinni ítölsk safnplata meö öllum vinsælu sólarlögunum. Meöal þeirra sem eiga lög á henni eru Gaz- ebo, Ricchi & poveri, Gilbert Mont- agne, o.fl. o.fl. Rapped Uptight, Vol 1 & 2 Kr. 379,-1 Þessar 2 safnplötur innihalda allt þaö ] besta sem gefiö hetur verlö út af break-1 og rap-tónlist. Þær eru báöar tvöfaldar [ og seljast aöeins á veröi einnar. Aðrar nýlegar plötur: Don Williams — Care Carolina Spyro Gyra — Access All Areas D.C. Cab — (úr kvikmynd) Sumarstuö — (safnplata) Pointer Sisters — Break Out Indeep — Pyjama Party Three Dog Night — It’s A Jungle Silkwood — (úr kvikmynd) H.L.H. — Á rokkbuxum og strigaskóm Al Stewart — Russians & Americans Lou Reed — New Sensations Ronnie Milsap — One More Try For Love Litiar og 12“ plötur: Dan Hartman — I Can Dream About You Nik Kershaw — I Won’t Let The Sun . . . Break Machine — Break Dance Party Pointer Sisters — Jump og Automatic Lionel Richie — Stuck On You Eartha Kitt — I Love Men Zena Dejonay — l’ve Got To Find A Way Michael Jackson — Farwell My Summer Love The Mood — I Don’t Need Your Love Now I.R.T. — Watch The Closing Doors Sendum í póstkröfu, s. 11508. Ath.: Allar kassetturnar frá okkur fást á bensínstöövum víöa um land I P.S. KASSETTUÚRVALIÐ ER ROSALEGT SENDUMIPOSTKROFU S. 11501 m Laugavegi 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.