Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 Peninga- markaðurinn -1 GENGIS- SKRANING NR. 150 - 8. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl.09.15 Kaup Sala geagi 1 Dollari 31,100 31,180 30,070 1 SLpund 40,601 40,705 40,474 1 Kan. dollari 23856 23,917 22861 1 Donsk kr. 2,9151 2,9226 2,9294 1 Norsk kr. 3,7107 3,7202 3,7555 1 Sennk kr. 3,6870 3,6965 3,6597 1 Fi. nurk 5,0859 5,0989 5,0734 1 Fr. franki 3,4681 3,4770 3,4975 1 Belg. franki 0,5270 0,5284 0J276 1 SY franki 12,6200 12,6524 12,8395 1 Holl. gyllini 9,4342 9,4585 9,5317 1 V þ. mark 10,6419 10,6693 10,7472 1ÍL líra 0,01734 0,01738 0,01744 1 Austurr. sch. 1,5152 1,5191 1,5307 1 PorL escudo 0J053 0JO58 0JO74 1 Sp. peseti 0,1878 0,1883 0,1899 1 Jap. jen 0,12717 0,12750 0,12619 1 írekt pund 32,748 32833 32877 SDR (SéreL dráttarr.) 31,3357 31,4167 1 Belg. franki 08520 0J234 v Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.....0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar...... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í doHurum........... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mðrkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færölr tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 188% 2. Hlaupareikningar ....... (128%) 18Á>% 3. Afurðalán, endurseijanleg (12,0%) 18^0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lanstími allt aö 2'h ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2£% Útvarp kl. 20.30 K-421 Oddur Björnsson er höfundur fimmtudagsleikritsins og leik- stýrir því jafnframt. Fimmtudagsleikritið sem er í dagskrá útvarps í kvöld er ís- len.skt og nefnist það „K-421“. Höfundur leikritsins er Oddur Björnsson en hann leikstýrir þvf jafnframt. „K-421“ greinir frá sam- bandi og samskiptum tveggja aldraðra piparsveina, Betúels og Samúels. Hvor um sig er feginn félagsskap hins, þó að þessir rosknu menn séu um margt ólíkir. Báðir þykjast þeir eiga slæmar minningar af samskiptum sínum við kvenfólk sem Betúel kveður „ómissandi en óþolandi". Ginnig kemur til sögunnar ungur góðvinur Samúels, Snúlli að nafni. Rúrik Haraldsson leikur Samúel og Árni Tryggvason Betúel en aðrir leikendur eru Andrés Sigurvinsson, Kristin Kristjánsdóttir og Auður G uðmundsdóttir. Útvarp kl. 11.30: Tvær smásögur Tvær smásögur verða lesnar I útvarpinu í dag kl. 11.30. Sú fyrri nefnist „Stúlkan" og er lesin af höfundi, Valborgu Bentsdóttur. Sú síðari nefnist „Apótekarafrúin“ og er eftir Anton Tsjekhov. Geir Kristjánsson hefur þýtt söguna en Knútur R. Magnússon les. Smásagan „Stúlkan" fjallar um tvær konur sem hittast á sjúkrahúsi og eru saman i her- bergi. Þær reynast vera mjög ólíkar manngerðir þar sem önn- ur er afar opinská en hin hógvær og ofbýður henni undir lokin háttalag þeirrar opinskáu. Valborg Bentsdóttir. „Apótekarafrúin" gerist í Rússlandi og segir frá eiginkonu lyfsala nokkurs sem dag einn kemst í örlitla snertingu við lffið Knútur R. Magnússon. fyrir utan litla þorpið sem hún býr í og er það henni tilbreyting frá hinu dagiega vanafasta lífi sem hún lifir. Rás 2 kl. 14.00: Rokkrásin Skúli Helgason og Snorri Skúla- son eru umsjónarmenn þáttarins „Rokkrásin“ sem verður á rás 2 kl. 14.00 í dag. Að þessu sinni verður kynntur breski tónlistarmaðurinn Peter Gabriel. Hann var áður, sem kunnugt er, aðalmaður hljóm- sveitarinnar Genesis en hætti í henni árið 1975. Þá hóf hann hins vegar sólóferil sinn sem all- ar götur síðan hefur verið rósum stráður. Gabriel, sem þekktur er fyrir áhuga sinn á mannúðarmálum og hefur margsinnis gefið vinnu sína til styrktar ýmisskonar góð- gerðarstarfsemi, hefur gefið út fimm plötur frá því að hann hóf sólóferil sinn. Þær plötur verða allar kynntar í þættinum i dag. Skúli Helgason og Snorri Skúla- son Útvarp ReykjavíK w Lífeyrissjóðslán: LífeyriMióöur atarfwnanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundlö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö Irfeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlö lániö 10.000 krónur, unz sjóösféiagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísltölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrir júlí 903 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Miöaö er vlö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavfsitala fyrlr júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblað- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. FIM41TUDKGUR 9. ágúst MORGUNNINH 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 1 bftið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Bjarni Sigurðs- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Tværsmásögur a. „Stúlkan“ eftir Valborgu Bentsdóttur. Höfundur les. b. „Apótekarafrúin" eftir Anton Tsjekhov 1 þýðingu Geirs Krist- jánssonar. Knútur R. Magnús- son les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍDDEGID____________ 14.00 „Við bíðum'* eftir J.M. Coetze. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína. 14.30 A frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Strengjakvartett nr. 13 1 B-dúr op. 130 eftir Ludwig van Beet- hoven. Orford-kvartettinn leik- ur. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Röng- valdsson talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Júlía og úlfarnir“ eftir Jean Graighead George. Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýð- ingu Ragnars Þorsteinssonar (2). 20.30 Leikrit: „K 421“ eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Oddur Björnsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason, Andrés Sigurvinsson, Kristín Kristjánsdóttir og Auður Guð- mundsdóttir. 21.15 Tónleikar til styrktar ís- lensku hjómsveitinni. Haldnir í fyrrasumar. Manuela Wiesler leikur á flautu við undirleik Gísla Magnússonar. a. La Flute de Pan eftir Jules Mouquet. b. Syrinx fyrir sólóflautu eftir Claude Debussy. c. Calais fyrir sólóflautu eftir Þorkel Sigurbjörnsson. d. Carneval 1 Feneyjum eftir P.A. Génin. 21.40 „Mig dreymdi að 1 sól- skini...“ Seinni þáttur Hös- kuldar Skagfjörð um drauma. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyretu Ijóða- bækur ungra skálda 1918—25. 7. og síðasti þáttur: „Við sundin blá“ eftir Tómas Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honutn: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söng- elska hlustendur. Umsjónar- menn: Jóhanna V. Þórhallsdótt- ir og Sonja B. Jónsdóttir. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 9. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Fyretu þrjátíu mínúturnar helg- aðar íslenskri tónlist. Kynning á hljómsveit eða tónlistar- manni. Viðtöl ef svo ber undir. Ekki meira gefið upp. Stjórnandi: Jón Olafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnendur: Jón Axel Ólafs- son. 15.00—16.00 Stiklað á stóru. Frægustu dægurlög síðustu 2ja áratuga. Stjórnandi: Þórður Magnússon. 17.00—18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1%2 = Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. FÖSTUDAGUR 10. ágúst 18.00 Óiympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá ólympiuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC Danska sjónvarpið.) 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 14. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 20.45 Grínmyndasafnið. 5. Chaplin gerist innbrotsþjófur. Skopmyndasyrpa frá dögum þöglu myndanna. 21.05 Tamarindfræið. (The Tamarind Seed.) Bresk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Omar Sharif og Sylvia Syms. Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar kynn- ist háttsettum, sovéskum starfsbróður sínum í leyfi í Vestur-Indíum. Ástarævintýri þeirra vekur grunsemdir um svik í herbúðum beggja og stofnar Rússanum í lífsháska. Þýðandi Kristún Þórðardóttir. 23.05 Ólympíuleikarnir ( Los Ang- eles. íþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 00.20 Fréttir f dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.