Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 Fjórar eggjaflokkunar- stöðvar í undirbúningi Setning reglugerðar um sölu eggja ekki í verkahring landbúnadarráðuneytisins ) ....|ll|l|(lj|Ujr ■ i|i|||,|||„ii||||in | iiiu | || iii iii | iii | miiii niiiitiiiiii || 1 ,°G MuKlP Það er nú bara svona, Inga mín. — Síðan ég fékk nýju prentvélina þá veitir mér bara ekki af þremur stöðvum fyrir mig!! f DAG er fimmtudagur 9. ágúst, sem er 222. dagur ársins 1984, SAUTJÁNDA vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.49 og síö- degisflóö kl. 17.23. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.00 og sólarlag kl. 22.04. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 24.21 (Almanak Háskólans.) Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann kemur. Sannarlega segi ég yöur, hann mun gyröa sig belti, láta þá setjast að boröi og koma og þjóna þeim. (Lúk. 12,37.) 1 2 3 ■ 4 ■ 8 6 ■ 8 9 10 n ■ 11 ■ '2 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 grtíl, 5 viðurkenna, 6 veit margt, 7 físk, 8 sleifin, 11 xam- hljóAar, 12 kveikur, 14 mannanafn, 16 gkotió. LÓÐRÍ.I I: — 1 kaupgtaður, 2 rán- dfrs, 3 í miklu uppáhaldi, 4 skemmt- un, 7 aula, 9 fiskur, 10 skundi, 13 ctt, 15 ensk sagnmynd. LAUSN SÍÐtJSTU KROSSGÁTU: LÁRÍnT: — 1 viljug, 5 jó, 6 njólar, 9 dáó, 10 un, 11 hr., 12 cói, 13 »nug, 15 nit, 17 gjarna. LÓÐRFIT: — 1 vindhögg, 2 Ijóó, 3 jól, 4 garnir, 7 járn, 8 auó, 12 Ægir, 14 una, 16 tn. ÁRNAD HEILLA HJÓNABAND. Á laugardaginn kemur, 11. ágúst, verða gefin saman í hjónaband f Winne- peg ungfrú Þóra L Sigurdson og Kim Noel Anderson. Brúðurin er dóttir hjónanna Sylvíu og Þórs Sigurdson og er islensk í báðar ættir. Brúðguminn er af norskum ættum. Heimilisfang þeirra er: 65 Fontaine Cres- cent, Winnepeg, Manitoba, R2J 2H7. Almanak 1984—85 Það fer varla milli mála að fallegustu almanökin sem út eru gefin árlega hérlendis eru almanak Eimskipafélags Islands og almanak Kassagerðar Reykjavíkur. Eimskip gef- ur sitt út miðað við janú- armánuð, en almanaksár Kassagerðar Reykjavíkur er frá júlí yfirstandandi árs til og með júní næsta ár. Er Kassagerðaralman- akið 1984—1985 nú komið út, litprentað að vanda og myndefnið allt islenskt. Flestar litskrúðugar sumarmyndir og er mótíf- ið á jieim flestum fjalla- sýn. Þá eru í hægra horni í hverjum mánuði mynd af íslensku blómi, og allt f lit að sjálfsögðu. Þeir sem eiga myndir í Kassagerð- aralmanakinu að þessu sinni eru Björn Jónsson, Gunnar S. Guðmundsson, Ingibjörg Ólafsdóttir og Skúli Þ. Magnússon. Allt er almanakið unnið i prentverki Kassagerðar- innar. » FRÉTTIR EKKI var á Veðurstofunni að beyra í veðurfréttunum i gær- morgun, að þurrkur væri á næsta leiti hér um sunnanvert landið og slegið Töstu áfram- haldandi rigningu. í fyrrínótt rigndi lítið bér í bænum, í 8 stiga hita. I fyrradag hafði sólin skin- ið í heilar 20 mín. Minnstur hiti á landinu í fyrrinótt var uppi á Hveravöllum og norður á Stað- arhóli, fimm stig. Þessa sömu nótt I fyrrasumar var veðrið mjög á sama veg hér f bænum og nú. Snemma i gærmorgun var 3ja stiga hiti í höfuðstað Græn- lands, Nuuk. NÝIR yfirmenn Hjálpræðis- hersins á Isafiröi, koma þang- að senn til starfa. Þeir eru lautinantarnir Erlingur Nielsson frá Akureyri og kona hans Ann Merete frá Noregi. Þau eru komin til landsins. I kvöld efn- ir Hjálpræðisherinn hér í Reykjavík til fagnaðarsam- komu fyrir hjónin f Herkastal- anum og hefst samkoman kl. 20.30. Þau hafa undanfarið veitt forstöðu starfi Hjálpræð- ishersins í Bodö f N-Noregi. LEIÐRÉTTING. Þar lágu Dan- ir í því er alþekkt orðatiltæki. Þetta henti hér f Dagbók á föstudaginn var. Sagt var að starf umdæmisverkfræðings Vegagerðarinnar á Austur- landi væri laust til umsóknar. Starf hans er ekki laust. Það er starf umdæmistæknifræðings sem um er að ræða, með um- sóknarfresti til 22. ágúst. Skýringin á mistökunum er mislestur úr Lögbirtingablaði. Um leið og þetta er leiðrétt er beöist afsökunar á þessum mistökum. FRÁ höfninni ALLMIKIL umferð skipa var hér í Reykjavíkurhöfn í fyrra- dag. Þá kom Askja úr strand- ferð, Mar kom að utan, svo og Mánafoss. írafoss fór á strönd- ina og Esja í strandferð. Til veiða héldu togararnir Hjör- leifur, Ögri og Ingólfur Arnar- son. Þá kom togarinn Bjarni Herjólfsson inn af veiðum til löndunar. Aflanum var ekið til vinnslu í heimahöfn togarans, Þorlákshðfn. Hvalveiðibátur- inn Hvalur 6 kom og hann fór út aftur í gær. Leiguskipið Jan fór út aftur en að utan kom leiguskipið City of Perth. Danskt/grænlenskt eftirlits- skip Agdeleq fór. I gær voru væntanleg að utan Rangá, Jök- ulfell og Mælifell, sem fór að bryggju í Gufunesi. Þá hafði Skaftá lagt af stað til útlanda í gærkvöldi. Flóabáturinn Drangur kom. KvðM-, njutur- og hSgarþjónuita apótukanna i ReyKJa- vik dagana 3. ágúst tll 9. áigúst, aö báóum dögum með- töldum ar i Laugamssapðtaki. Ennfremur er tngólfs Ap- ótak opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nama sunnu- dag. Lasknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum. en hægt er aö ná sambandl viö tæknl á Oöngudsild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Qöngudeild er iokuö á heigldögum Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr lólk sem ekki hefur heimlllslasknl eöa nssr ekkl tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnlr slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er laaknavakt i sima 21230. Nánarl upplýslngar um MJabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onaainisaógerðlr fyrlr fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvsmdarstðð Rsykjavtkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónssmlsskfrtelnl. Nayðarvakt Tannlaaknatóiags fslands i Hellsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt I simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Qaróabasr: Apótekin I Hafnarflröl. HafnarfJaröar Apótak og Noróurbasjar Apótsk eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar I símsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Ksflavik: Apótekiö er oplö kl. 0—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftlr kl. 17. Seifoes: SsHoss Apótsk er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegl iaugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er optö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Optö allan sólarhrlnglnn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoó vtö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamállö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjáip í vtölðgum 81515 (simsvarl) Kynningarfundlr i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur siml 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta. Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-eamtðkln. Elglr þú viö áfenglsvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Forsldraráógjðfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Stuttbyfgjuaendlngar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mióaö er vlö QMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 8æng- urkvennadelld: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringslna: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadslld Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandtð, hjúkrunardelld: Heimsóknartiml frjéls alla daga. Qrsnsáadslld: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhelmili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadsild: Aila daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogshsefió: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — vmisstaóaspftali: Helmsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogl: Heimsóknartfml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. SJúkrahúa Ksflavfkur- læknishóraós og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Sfmapjónusta er allan sóiarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjóni-sta. Vegna bllana á veltukerfl vatns og hlta- vsltu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fmi á helgldög- um. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu við Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þelrra velttar i aöalsafni, síml 25088. ÞJóóminJasafnló: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. 8tofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning opln þrlöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðaisafn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, sfmi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á prlójud. kl. 10.30— 11.30. Aóaisafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá Júní—ágúst. Sórútlén — Þlngholtsstrætl 29a, siml 27155. Bœkur lánaöar sklpum og stofnunum. Sóihsimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept — april er efnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3)a—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 11 — 12. Lokaö frá 18. Júli—8. ágát. Bókin hetm — Sólhelmum 27, siml 83780. Helmsend- Ingarpjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvailasafn — Hofs- vallagötu 16, sfml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. Júlí-6. ágúst. Bústaóasatn — Bústaöaklrkju, sfml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á mlövlkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. Júll—6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl frá 2. Júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sfml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsatn: Aila daga nema mánudag kl. 13.30—16.00. SVR-leiö nr. 10 Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er optö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11 — 18. Hús Jóns Slguróssonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KJarvaisataóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Optö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðguatundlr fyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—16. Slmlnn er 41677. Náftúrufræðistofa Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl sfml 00-21040. Slglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardafslaugln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsfðhoftt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Slml 75547. SundhöMln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vssturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Qufubaölö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. - Uppl. I sima 15004. Varmárlaug I Moetehsavslt: Opin mánudaga - föetu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Uugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatlmar kvenna prlöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 18.00—21.30. Almennlr sauna- tlmar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. Sundhðll Ksflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðatudaga kl. 7—9 og 12—19. Uugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar prlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Qutubaölö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Slmlnn er 1145. Sundtaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Siml 50088. Sundiaug Akursyrsr er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.