Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 9 Odýrt & gott Nautahakk 192 kr. kg. Hamborgarar 17 kr. stk. Hangilæri úrb. 30% afsláttur. Nýjar rækjur 99 kr. pundið Hvalkjöt Kindahakk 115 kr. kg. Lambahakk 125 kr. kg. Saltkjötshakk 129 kr. kg. Sviöasulta 115 kr. kg. Nýr lundi 30 kr. stk. Lado-lamb ’Mjög gott marinerað lambakjöt i Kryddlegnar grillkótelettur 215 kr. kg Grillpinnar 355 kr ko Marineraðar lærissneiöar 238 kr. kg. Framhryggssneiöar 238 kr. kg. Lado-lamb, úrbeinaö læri 295 kr. kg. Urvals nautakjöt Okkar tiib. Schnitchel Gullasch Fillet Roast-beef Hakk Hamborgarar 375,00 327,00 490,00 347,00 192,00 Skráö verö 608,00 487,00 709,70 590,00 325,50 17 kr. pr. stk. 26 kr. pr. stk. Á Visa- og kreditkortaþjónusta Opið til kl. 8 f kvöld KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2.s. 686511 * 35 árafriðartímabtt ísland og norrænt samstarf Stefnir, tímarit um þjóömál Tímaritið Stefnir, sem Samband ungra sjálfstæöismanna gefur út, er eitt læsilegasta rit um þjóömál og stjórnmál almennt sem gefiö hefur veriö út hér á landi. Staksteinar glugga í dag í júlíhefti Stefnis, en þar kennir margra grasa um hin fjölbreytilegustu efni. Stiklaö veröur á staksteinum í greinum eftir Guðmund H. Frí- mannsson, menntaskólakennara, og Indriöa G. Þorsteinsson, rithöfundar. Vestur-Evrópa í sömu úlfa- kreppu og Finnland? Guðmundur H. Frf mannsNon segir m.a. í grein í tímaritinu Stefni, sem fjallar um friðarhreyf- ingar og tilraunir Sovétríkj- anna til að setja mark sitt á þær „Eitt markmið utanrík- isstefnu Sovétríkjanna um þessar mundir er að koma í veg fyrir staðsetningu meðaldrægra kjarnorku- eldflauga í Vestur-Evrópu. Langtimamarkmið þeirra er náttúrlega að halda Vestur-Evrópu f álíka úlfa- kreppu og Finnar eru. Rússar vilja finnlandísera Vestur-Evrópu með öðrum orðum. Ein lciðin að þessu marki er að sphmdra Atl- andshafshandalaginu með því að ala á misklíö og óánægju í aðildarríkjunum með hvaðeina sem lýtur að sameiginlegum vörnum eða hagsmunum. Ef það tækist að kljúfa Atlants- hafsbandalagið, styttist leiðin í að Vestur-Evrópa verði hlutlaus. Þá værum við komin í úlfakreppu, Sovétríkin hefðu náð markmiðum sínum í Vest- ur-Evrópu allir ættu verra hhitskipti eftir en áður. Það er svolítið erfitt að átta sig á markmiðum frið- arhreyfingarinnar hér á landi. Yfirlýsingar þeirra sem tala í nafni hennar eru oljósar og stangast iðulega á. Kirkjan til að mynda, sem hefur tekið undir málflutning friðarhreyf- inganna, tekur það skýrt fram að hún vilji ekki ein- hliða afvopnun, en aörir sem vilja telja sig innan fríðarhreyfinganna eni ein- dregnir andstæðingr ein- hliða afvopnunar. Sumir láta sig dreyma um að kjarorkuvopn veröi þurrk- uð út af jörðinni, aðrir óttast að mistök kunni að valda kjarnorkustríði, þeir þriðju láta sér jafnvel detta í hug að öll vopn, ekki ein- ungis kjarnorkuvopn, verði þurrkuð út af jörðinni. Svo eru þeir sem vilja aö Norð- urlönd verði lýst kjarn- orkuvopnalaust svæði og ísland þar með. Sama eigi einnig að gilda um hafið umhverfis landið. Þetta er gjarnan rökstutt með þvf, hvað yrði um okkur ef slvs yrði út af ströndum Is- lands, þar strandaði kjarn- orkukafbátur og flskurinn á miðunum mengaðist af geislavirkni. í Vestur- Evrópu fer ekkert á milli mála að höfuömarkmið fríðarhreyrmganna er að koma í veg fyrir staðsetn- ingu meðaldrægra kjarna- flauga. í Bretlandi hefur baráttan fyrir kjarnorku- vopnum það einnig á stefnuskrá sinni að Bret- land skuli afvopnast ein- hliða. Fleira mætti tfna til, en þetta nægir. Sovétríkin og friðar- hreyfingin eiga það sam- eiginlegt að vilja koma í veg fyrir staðsetningu með- aldrægra kjarnaflauga f Vestur-Evrópu. Þeir, sem vilja einhliða afvopnun Vestur-Evrópu, hljóta einn- ig að styðja að hún verði hhitlaus og finnlandíseruð. Sovétríkin hafa lengi verið fylgjandi því að Noröur- lönd yrðu formlega lýst kjarnorkuvopnalaust svæðL í Lslensku friðar- hreyfingunni hafa verið uppi háværar raddir um það.“ Alþýðubanda- lagið hefur lítið breytzt Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur, segir m.a. f grein, sem fjallar um er- lend áhríf á lslandi og arf- leifö Alþýðubandalagsins frá Sósíalistaflokki og Kommúnistaflokki: „1 Ijósi áhrifa vinstri manna og kommúnista í Alþýðubandalaginu er vert að hafa í huga, að þar hafa lítil umskipti orðið nema nafnbreytingar frá þvf að flokksmenn grétu lát Stal- íns, vörðu innrás kommún- ista f Finnland, svo lá við ósköpum, og gerðust bandamenn nasista f síð- asta stríði eftir friðarsamn- ing Stalíns og Hitlers um skiptingu Póllands á milli þessara höfðingja. Hlýtur að vera nokkurt rannsókn- arefni að sjá texta margra þekktra kommúnista, sem nú er haldið að lands- mönnum sem þjóðhetjum, frá fyrstu dögum breska hernámsliðsins hér, sem var þó helst til þess komið að hindra innrás Þjóðverja í landið á þeirrí forsendu að það heyrði undir sama kóng og Danmörk, sem nasistar höfðu þá hertekið. Hver sem lesið hefur orð- bragð kommúnista í garð lýðræðisríkjanna á þeim tíma, mun seint telja þá annars konar menn nú á tímum Evrópukommún- isma, eða hvað sem nú heitir feluleikurinn sem samtíminn á að taka fyrir gilda vöru. Almenningur er fljótur aö gleyma því sem liðið er, og seinni tíma svardagar meðlima núverandi Al- þýðubandalags um að þeir séu íslenskastir allra manna virðast ganga í eyru sakleysingja, einkum þegar slíkir svardagar blandast allt að því trúarlegum af- skiptum af lítilmagnanum, þegar þessir herrar eru ekki i ríkisstjóm. Síðan þeir börðust með oddi og egg gegn Vesturlöndum í byrjun síðasta stríðs hafa þeir orðið að éta ofan f sig ræðu Krústjoffs um Stalín, uppreisnina í llngverja- landi, innrásina f Tékkóslóvakíu og strfðið gegn afgönsku þjóðinni. Ekki skal reynt á þolrifin með því að geta þjóðar- morðs f Kampútseu og þjóðarflóttans frá Víetnam, sem með engu móti mátti halda frjálsu, þ.e. suður- hlutanum. Ekkert af þess- ari sögu vinstri manna og kommúnista annars staðar frá er nóg til að draga úr því undarlega mikla fylgi, sem þetta útibú hroðans hefur á íslandi." TS'damatkadutinn <£-tzttisgötu 12-18 Volvo 240 GL 1983 Btár, ekinn 27 þús. km. Sjélfskiptur. pow- erstýri. útvarp. segulband Verö 480 þús. Subaru Sedan 4 dyra 1980. brúnsanseraöur. Ekinn 58 þús. km. Vel meö farinn. Verö 240 þús. Nissan Sunny Coupó 1983, rauóur. Ekinn 14 þús. km. 5 gírar. Alfelgur. Pirelli PG-dekk o.fl. Verö 310 þús. Honda Accord EX 1983 Blásanseraöur, ekinn 19 þús. km. Sjáltskipt- ur. powerstýri. útvarp, segulband. Verö 450 þús. Bfll í sérflokki Mercedes Benz 200 dlesel 1974. Boddí og vél tekin i gegn. Nýir gasdemparar, vegmæl- ir o.fl. Tilboö. Skipti ath. M. Benz 280 S 1976 Silfurgrár. sjálfsklptur m/öllu, sóllúga o.fl. aukahlutir. Bill I sértlokki. Verö 510 þús. Mazda 626 2000 2ja dyra '82 Blásanseraöur ekinn 40 þús. km. 5 gira út- varp, segulband, toppbíll, sóllúga og fl. Verö 315 þús. Nýr bíll Range Rover 1984, hvitur, 4ra dyra, 5 gira. Ekinn 2 þús. km. Verö kr. 1340 þús. (Ath. skipti). BMW 518 I 1981 Hvítur, 4 cyl., ekinn 46 þús. Ýmslr aukahlutir o.fl. Verð 395 þús. Citroen GSA 1981 Grænn, ekinn 53 þús. km. Útvarp, nýyfirfar- inn hjá umboói. Verö 230 þús. Volvo 345 DL 1982 Ryórauóur, ekinn 19 þús. Beinskiptur, listar o.fl. Fallegur bill. Verö 315 þús. Honda Civic 1982 Ljósgrænsans, ekinn 29 þús. km. Sjálfskipt- ur, útvarp, snjó- og sumardekk. Verö 255 þús. Skipti ath. Wifiimr------ SAAB 99 GL 1982 Blásans, fallegor b*H. Verö kr. 345 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.