Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 19 Tölvunámskeiöin sem fyrirtækin treysta Tölvufræðsla Stjórnunarfélagsins hefur nú um 2ja ára skeið þjálfað ritvinnslukennara sinn í notkun flestra þeirra ritvinnslukerfa sem náð hafa einhverri útbreiðslu hérlendis, og búum við því að geysimikilli þekkingu á tölvurit- vinnslu hérlendis. og APPLEWRITER og fleiri námskeið eru nú í undirbúningi. Af námskeiðum sem haldin hafa verið áður má nefna ETC og SCRIPSIT en þau verða ekki haldin nema sérstakar óskir komi fram þar um. Efni námskeiðanna: Námskeiðin eru að langmestu leyti í formi verklegra æfinga sem leyst eru á tölvubúnaði SFÍ undir handleiðslu kennara. Farið er í allar helstu skipanir kerfanna og þær útskýrðar. Aðalleiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari hjá Stjórn- unarfélagi íslands sl. 2 ár. Starfaði áður sem einkaritari. Á næstunni verða haldin neðantalin námskeið: WORD Ritvinnslukerfið Word er nýjasta ritvinnslu- kerfið á markaðnum. Pað er sérhannað fyrir IBM PC tölvur og er á góðri leið með að verða útbreiddasta ritvinnslukerfið hérlendis. Það þykir ákaflega fullkomið en nokkuð flókið fyrst í stað. Tími: 20.-23. ágúst kl. 13.30-17.30. WORDSTAR Ritvinnslukerfið Wordstar er tvímælalaust útbreiddasta ritvinnslukerfið sem fram hefur komið, enda mjög öflugt. Pað er notað á tölvur sem vinna undir stýrikerfi CP/M en íslensk útgáfa af því hefur verið gerð í Televideo tölvur. Tími: 3.-5. september kl. 13.30-17.30. í vetur munum við halda reglulega námskeið í ritvinnslukerfunum WORD, WORDSTAR RITVINNSLU NÁMSKEIÐ SFÍ BASIC FORRITUN Á undanförnum árum hefur fjöldi smátölva á íslandi margfaldast. Flestöllum þessum imátölvum fylgir eða getur fylgt forritunar- málið BASIC. Basic er alhliða forritunarmál, iem þó er auðvelt í notkun. Markmið: Tilgangur þe ssa námskeiðs er að kenna forritun í Basic og þjálfa þátttakendur í meðferð þess. Að námskeiðinu loknu eru nemendur færir um að leysa eigin verkefni. Efni: Kennslan fer fram með verklegum æfingum undir leiðsögn kennara. Farið verður yfir skipanir í Basic, þær útskýrðar og helstu aðferðir við mátaða forritun kynntar. Raunhæf verkefni verða leyst. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra forritun í Basic. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson forritari. rekur eigin forritunarþjónustu. Tími: 27.-30. ágúst kl. 9.00-13.00. GRUNNNÁMSKEIÐ UM TÖLVUR Markmið: Að fræða þátttakendur um undirstöðuatriði er varða tölvur, kynna helstu hugtök og tækjabúnað. Tilgangur námskeiðs- ins er að pátttakendur átti sig á því hvernig tölvan vinnur og hvað sé hægt að framkvæma með henni. Efni: Grundvallarhugtök í tölvufræðum. - Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar. - Lýsing helstu tækja sem notuð eru í dag. - Hugbúnaður og vélbúnaður. - BASIC og önnur forritunarmál. -Notendaforrit: Kostir og gallar. - Æfingar á tölvur. - Kynnig á notendaforritum. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað starfs- mönnum fyrirtækja sem nota eða munu nota tölvur og öllum þeim sem hafa hug á að kynnast tölvufræði. Leiðbeinendur: Björn Guðmundsson, forritari. Starfrækir eigin forritunarþjónustu. Ragna S. Guðjohnsen, ritvinnslukennari. Tími: 20-23. ágúst kl. 9.00-13.00. 10-13. seot kl. 9.00-13.00. £031 Tölvur eru í dag fyrst og fremst notaðar við úrvinnslu gagna. Samt er það svo að hefð- bundin forritunarmál s.s. Basic og Fortran eru fyrst og fremst ætluð fyrir tölulega útreikninga ogþví ekki þjál við gagnavinnslu. Gagnasafns- kerfi hafa því augljósa kosti fram yfir önnur mál, þegar unnið er með gagnasöfn. Dæmi um gagnasöfn eru m.a. birgðaskrár, fasteignaskrár og viðskiptamannakrár. Markmið: Eitt vinsælasta gagnasafnskerfið á markaðnum í dag er DB ASE II sem fá má á velflestar smátölvur. Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn í það hvernig skal skipuleggja gögn, gagnameðhöndlun og gagnaúrvinnslu, og eftir námskeiðið eiga menn að vera færir um að nota DBASE II í þessu skyni. Efni: Tölvur sem gagnavinnslukerfi. - Skipulaggagna til tölvuvinnslu. -Gagnasafns- forrit kynnt og borin saman. - Verkefni og æfingar í DBASE II, á tölvubúnað SFÍ. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað stjórn- endum og öðrum þeim sem vilja tileinka sér notkun gagnasafnskerfa á smátölvur. Leiðbeinandi: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur. Lauk prófi frá Odense Teknikum 1978, en starfar nú sem rekstrarráð- gjafi hjá Hagvangi h/f. Tími: 3.-5. september kl. 9.00-13.00. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags nkisstofnana styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiöunum og þurfa þátttak- endur að sækja beiðni þar að lútandi á viðkomandi skrifstofu. Gpplýsingar um námskeið sem Verslunar- mannafélag Reykjavíkur styrkir félagsmenn sína til þátttöku á, fást á skrifstofu VR. Hlkynnið þátttöku ísíma 82930 ASTJÓRNUNARFÉIAG Æk ÍSLANDS ÍÍKSS&,23 BJARNt OAGUR/AUGL TEI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.