Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 - ,s « , “ /.fM rS ' -Í" LI SS % íHffel ‘' ’ • Englandt- og Evrópumeiatarar Liverpool. Aftasta röö fró vinstri: Michael Robinson, Gary Gillespie, Bob Boider, Alan Hansen, Bruce Grobbeiaar, Mark Lawrenson, John McGregor. Miðröö frá vinstri: Ronnie Moran, aöalþjálfari, John Wark, Ronnie Wheian, lan Rush, Steve Nicoi, David Hodgson og Roy Evans, þjálfari. Fremsta röö frá vinstri: Sammy Lee, Phil Thompson, Phil Neal, fyrirliöi, Joe Fagan, framkvæmdastjóri, Kenny Dalglish, Alan Kennedy, Paul Walsh. Myndin var tekin fyrir nokkrum dögum, áöur en liöiö hélt I keppnisferð um Evrópu. „Hlakka mikið til að koma til íslands!" — sagöi Joe Fagan framkvæmdastjórí Liverpooi í samtali viö Morgunblaöiö í gær „Ég hlakka mjög mikió til aó koma til íslands og þaö sama get ég sagt um alla aóra í hópn- um. Eg held aó enginn hjá Liv- erpool hafi enn gleymt þeim góöa tíma sem þeir áttu fyrir tuttugu árum, 1964, er liðiö lék þar í Evrópukeppninni. Þeir muna enn eftir þeirri miklu gestrisni sem þeir nutu og hætta eflaust aldrei aö tala um hana,“ sagöi Joe Fagan, fram- kvæmdastjóri enska knatt- spyrnuliösins Liverpool, er blaöamaöur Morgunblaösins náói tali af honum á hóteli í Sviss í gærmorgun, en þar tek- ur líöið þátt í fjögurra liöa móti. Liverpool kemur hingaö til lands sem kunnugt er næstkom- andi laugardag og leikur síöan gegn KR á Laugardalsvellinum kl. 14 á sunnudag. Leikurinn er liöur í afmælishátíöarhöldum KR, en félagiö er 80 ára á þessu ári. Að sögn Fagan hefur Liver- pool-liöiö leikiö tvo „alvöru“ æf- ingaleiki í haust. Sá fyrri var gegn Borussia Dortmund á laugardag- inn, en Liverpool vann þann leik 1:0 meö marki lan Rush, eins og viö sögöum frá í gær. í fyrrakvöld lék liöiö síöan viö belgíska 2. deildarliöi Charleroi og sigraði 6:0. Mörkin skiptust þá bróöur- lega: Ronnie Whelan, Michael Robinson, Steve Nicol, lan Rush, Gary Gillespie og John Wark skoruöu eitt hver. Liverpool átti aö leika gegn svissneska liöinu Young Boys í gærkvöldi aö sögn Fagan, en einnig er brasilíska liöiö Menero í keppninni, svo og FC Ziirich. „Ég er meö fimmtán leikmenn í þess- ari ferö — og haföi sagt þeim aö ég notaöi þá alla,“ sagöi Fagan er hann var spurður aö því hvernig Paul Walsh, nýi enski landsliösframherjinn, sem Lív- erpool keypti frá Luton í vor, heföi staöiö sig. „Walsh lék í fyrri leiknum, gegn Dortmund, og stóö sig vel — en hann var ekki meö gegn Charleroi. Hann leikur svo aftur í kvöld.“ Hver hefur tekió stööu Graeme Souness í lióinu? „John Wark hefur leikiö í hans stöðu á miöjunni í þessum tveim- ur leikjum — og hefur tekist vel upp, þaö er ekki hægt aö segja annaö.” Fagan sagöi aö leikurinn gegn KR á sunnudag yröi síöasti æf- ingaleikur Liverpool-liösins fyrir leikinn um Góögeröarskjöldinn, „Charity Shield“, á Wembley annan laugardag gegn Everton, en þaö er sem kunnugt er árleg- ur opnunarleikur keppnistíma- bilsins í Englandi: Englands- meistararnir leika gegn bikar- meisturunum. Hann sagöi því leikinn viö KR mikilvægan — og aö bestu leikmenn hans myndu spreyta sig hér á landi. „En eins og ég sagöi: viö hlökkum allir mikiö til. Nú eru tuttugu ár síöan Liverpool lék á íslandi og sann- arlega kominn tími til aö koma aftur.“ Lancome Open: Þórdís vann LANCOME, opna-kvennakeppnin í golfi, var haldin á Hólmsvelli í Leiru laugardaginn 21. júlí síö- astliöinn. Mótiö fór vel fram en þátttaka var ekki eins góö og fyrr, enda margir í sumarleyfum. Rolf Johansen og co. gaf öll verðlaun í keppnína og nú bættiat í hópinn farandgripur, afsteypa af konu. Þá gaf Apótek Keftavíkur þrenn aukaverðlaun. Mörg aukaverðlaun voru veitt, m.a. fyrir aö vera næst holu á „Stínu“ — 6. holu, fyrir fæst pútt, annaö högg næst holu á 5. braut og fyrir flestar fimmur og sexur. Úrslit uröu þessi án forgjafar: Þórdis Geirsdóttir, GK, 89 Jóhanna Ingólfsdóttir, GR 90 Krístin Pétursdóttir, GK 95 Lóa Sigurbjörnsdóttir, GK 95 Kristín sigraöi Lóu í bráöabana. Meö forgjöf: Eygló Geirdal, GS, 68 Kristín Eide, NK, 72 Auöur Guöjónsdóttir, GK, 74 Duntop-mót: Fjórir flokkar FYRIR skömmu var haldió hiö ár- lega DUNLOP-golfmót á golf- vellinum í Alviöru viö Sog. Keppt var í fjórum flokkum, drengja-, unglinga-, kvenna- og karlaflokki. Verölaun í mótinu voru gefin af Austurbakka hf. og voru þaö ýms- ar golfvörur af Dunlop-gerö. Úrsilt uröu sem hér seglr. Drengjaflokkur: Kjartan Gunnarsson, GOS, 63 Stefán Gunnarsson, GOS, 70 Stefán Bjarnason, GOS, 73 Unglingaflokkur: Ársæll Ársælsson, GOS, 69 Björn Snorrason, GOS, 84 Kjartan Ársælsson, GOS, 86 Kvannaflokkur: Svanborg Oddsdóttir, GOS, 87 Kristín Stefánsdóttir, GOS, 114 Ingibjörg Kjartansdóttir, GOS, 115 Karlaflokkur: Ægir Magnusson, GOS, 71 Svelnn Sveinsson, GOS, 76 Árni Guömundsson, GOS, 76 Keppt var meö forgjöf í öllum flokkum og var þátttaka ágæt. Pollamótiö: Dalglish og Rush afhenda verðlaunin á sunnudag Framherjarnir marksæknu hjá Liverpool, Kenny Dalglish og lan Rush, munu afhenda verólaun fyrir íslandsmót 6. flokks ( knattspyrnu áöur en leikur KR og Liverpool hefst í Laugardalnum á sunnudag. Úrslit íslandsmóts 6. flokks, Pollamóts KSÍ og Eimskips, eins og þaö kallast, fara fram á KR-svæöinu á morgun og laugar- dag. í úrslitakeppninni eru 24 liö víös vegar af aö landinu (12 í keppni a-liöanna og jafn mörg ( b-liöa keppninni) en áöur hefur veriö leikiö í riölum um allt land. Forsalan á Liverpool FORSALA aö leik KR og Liver- pool á sunnudaginn hófst á þriö- judag. Miðar eru nú seldir bæöi á Lækjartorgi og á Hlemmi. Á morgun, laugardag, veröur einnig fariö aö selja miöa á Laugar- dalsvelli. Hvaö landsbyggöina varöar munu Flugleiöir og Arnarflug bjóöa sérfargjöld vegna leíksins, og veita umboösmenn þeirra víöa um land- iö allar nánari upplýsingar. Þá mun Ferðskrifstofa Vestmannaeyja skipuleggja feröir meö Herjólfi á leikinn. Devonshire enn meiddur Frá Bob HonnMsy, (ráttsmsnni Morgun- btaásins í Englandi. Alan Devonshire, enski landsliðs- maöurinn hjá West Ham, er enn ekki orðinn góður af meiðslunum sem hrjéðu hann hélft keppnistfmabilið f tyrra — og mun að öllum líkindum missa af þremur fyrstu ménuðum keppnistfmabilsins sem hefst f næstu viku. Devonshire var skorinn upp á hné í janúar og hefur ekki leikiö síöan. West Ham hefur mikinn hug á aö kaupa Gary Brooke frá Tottenham tll aö taka stööu Devonshires. Brooke er geysilega skotfastur — þekktur fyrir sín þrumuskot, ef svo má segja. Hann er 23 ára og vill Spurs fá 60.000 pund Olíukeppnin í golfi: Mjög spennandi keppni OLÍUKEPPNIN — opin hjóna- og parakeppni — var haldin í blíö- skaparveðri á Hólmsvelli í Leiru á dögunum. Pörin slógu annað hvort högg. Vera má, aö einhverjir hafi bölvaö í hljóöi er boltar voru lagöir óblíö- lega í þyrrkni (röff) eöa vatnstor- færur, en ekki er vitaö til þess aö hjónaskilnaður eöa vinarslit hafi átt sér staö! En þaö mátti ennfremur sjá hina og þessa gefa koss og klapp ef boltinn lenti á réttum staö. Úrslitin uróu sem hér segir: 1. Hrafnhildur Þórarinsdóttir og Ágúst Húbertsson, GK, á 65 högg- um nettó 2. Kristín Þorvaldsdóttir og Ti'yggvi Traustason, GK, á 67 höggum nettó 3. Kristín Sveinbjörnsdóttir og Þorgeir Þorsteinsson, GS, á 68 höggum. Olíufélögin á Suöurnesjum gefa verölaunin til þessarar keppni en sú ákvöröun var tekin á sínum tima aö verðlaun í keppninni skyldu tengd listum. Aö þessu sinni voru þaö listaverk eftir listamennina Jó- hönnu Eydal og Hadfdísi Ólafs- dóttur sem voru í verölaun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.