Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 53 Edwin Moses hefur um 15 milljónir á ári Lo» Angelet, 7. ágútl. Frá Mrtmi Ragntrttyni, biaúamanni Morgunblaötint. • Edwin Moses hefur drjúg laun fyrir „áhugamennsku" sína í íþróttum. HVAÐ getur ólympíugull þýtt fyrir íþróttamann? Það er Ijóst aö slíkt getur haft gífurleg áhrif á Iff íþróttafólksins svo ekki sé nú tal- aö um þær miklu tekjur sem íþróttafólkiö sem sigrar á Ólymp- íuleikum getur unnið sér inn. Þetta á sér í lagi við um banda- rísku íþróttamennina og þeir leggja ofurkapp á aö vera mikiö í sviösljósinu og vinna til verö- launa. Áhugamennska og Ólympíuleik- ar, fer þetta lengur oröiö saman? Nei, þetta er fyrir löngu komið úr böndunum. Því hefur veriö lýst hór opinberlega yfir í blööum aö af- reksmenn á borö viö Carl Lewis hafi tekjur sem nema einni milljón dollara á ári fyrir auglýsingastarf- Nýtt aðsóknarmet á Olympíuleikunum Lot Angeltt, 7. ágútt. Frá Þörarni Ragnarttyni, Maöamanni Morgunblaötint. ÞEGAR fimm dagar eru eftir af Ólympíuleikunum í Los Angeles hafa 3 milljónir 383 þúsund áhorf- endur greitt aögang aö leikunum. Allt stefnir í þaö aö nýtt áhorf- endamet veröi sett á þessum leikjum og hugsanlegt er aö áhorfendatalan nái sex milljón- um. Á Ólympíuleikunum í Montreal árið 1976 var fjöldi áhorfenda á leikunum þrjár milljónir 195 þús- und og þótti þaö vera gífurlega góö aösókn. f Moskvu var sagt aö áhorfenda- talan heföi veriö um 3,5 milljónir en aldrei fékkst staöfest hjá Sov- éskum yfirvöldum hver hún raun- verulega var og þeir létu jafnvel aö því liggja aö áhorfendur heföu ver- iö enn fleiri. Ljóst er aö tekjurnar af aögöng- umiöasölunni veröur mun meiri en reiknaö haföi veriö meö. Síöastliö- inn sunnudag keyptu 576 þúsund áhorfendur sig inn á keppnisgrein- ar þær sem fram fóru þann dag- inn. Inn í þessu er ekki talinn sá gífurlegi fjöldi fólks sem fylgst hef- ur meö þeim greinum sem fram fór á götum borgarinnar og útborgum hennar. Ef viö lítum á aösóknina í hinum ýmsu greinum kemur í Ijós aó knattspyrnan viröist enn vera í for- ystu en frjálsíþróttirnar sækja á og þaó er uppselt hvern einasta dag á leikvanginn þar sem þær fara fram. 811 þúsund áhorfendur hafa sótt knattspyrnuleikina hér á leik- unum sem af er. 429 þúsund hafa sóö frjálsíþróttakeppnina, sem er tiltölulega nýbyrjuð. Áhorfendur sem borgaö hafa sig inn á hjólreiöakeppnina eru orönir 229 þúsund, 226 þúsund hafa fylgst meö kylfuknattleikskeppn- inni og 215 þúsund manns hafa séö körfuknattleikskeppnina. Handknattleikinn hafa 23.446 áhorfendur séö og er þaö aö meö- altali 4.689 á hverjum leik. Þessi fjöldi veröur þaö teljast mjög gott þegar haft er í huga aö handknatt- leikur er ekki mjög hátt skrifaður í bandarísku þjóölffi. Island í 22. sæti Lot Angtlm 8. ágútl. Fré Þórami Ragntrttyni, blaúamanni Morgunblaötint. EFTIR aö sex umferóir eru búnar í siglingakeppninni hér á ólympíuleikunum á bátum 470 eru íslensku keppendurnir, þeir Ólympíu- nefndin þakkar ALÞJÓDA ólympíunefndin er svo ánægð með alla framkvæmd Ólympíuleikana í Los Angeles aö hún keypti heilsíóuauglýsingu ( stærsta blaöi borgarinnar, Los Angeles Times, þar sem hún þakkar þeim 55.000 sjálfboöaliö- um sem gert hafa þessa leika mögulega. Einnig þakkar hún íbúum Los Angeles fyrir frábæra gestrisni og liólegheit. Þaó er mjög óvenjulegt aó ólympíu- nefndin þakki fyrir sig meö þess- um hætti og hefur eflaust kostaö sitt aö kaupa auglýsinguna, en svo viróist aó nefndin hafi ekki ráðiö sér af kæti vegna fram- kvæmdar leikanna. semi og íþróttakeppnir. Þá er þaö ekkert leyndarmál, og þaö er gefiö upp á viöskiptasíöum í blöðum hér, aö frjálsiþróttamenn fá greitt frá hinum stóru íþróttafyrirtækjum sem framleiða íþróttavörur. Vió skulum aöeins líta á tekjur grindahlauparans fræga Edwin Moses. Adidas-fyrirtækiö í Þýska- landi greiddi honum hvorki meira né minna en 162.500 dollara fyrir aö keppa í Adidas-skóm og leyfa fyrirtækinu aö auglýsa aö hann notaöi vörur frá fyrirtækinu. Þá fékk Moses 120.000 dollara fyrir aö auglýsa hinar og þessar mat- vörur. Ljósmyndafyrirtækið Kodak greiddi honum 40.000 dollara á Gunnlaugur Jónasson og Jón Pétursson, í 22. sæti. I fyrstu keppninni komu jjeir inn númer 18. í þeirri annari í 12. sæti og er þaö besti árangur þeirra í keppninni. Þriöja daginn voru þeir dæmdir úr leik, í þeirri fjóröu komu þeir aö landi í 24. sæti og í fimmtu keppninni uröu þeir númer sextán og í gær uröu þeir númer 22. Þeir hafa alls 122 stig og eru jafnir Mexíkó, ísland er þó i 22. sæti en Mexíkó í 23. sæti. Næstir á undan þeim eru Chile og Pakistan og eru þessar þjóðir með 121 stig þannig aö þaö munar aöeins einu stigi. Næstir á undan Chiie eru siglingamenn frá Taiwan meö 113 stig. Spánverjar hafa forystu í sigl- ingakeppninni á bátum 470. • Joan Benoit Joan Benoit: Lagið úr Eld- vagninum við giftinguna TITILLAGIÐ úr kvikmyndinni „Chariots of Fire“ — Eldvagn- inum, veröur leikiö í brúö- kaupi Joan Benoit, bandarísku stúlkunnar sem sigraöi ( maraþonhlaupinu á Ólympíu- leikunum í LA. „Ég mun gifta mig ( haust, og kærastinn minn, Scott Samuelsson, baö mig aó fá þetta leikið viö at- höfnina.“ Benoít haföi neitað honum um þaö fyrst er hann bar hugmyndina upp viö hana — „ekki nema ég standi mig vel á Ólympíuleikunum," haföi hún svarað. Og nú eftir aö hafa sigraö og hlotiö gull á leikunum getur hún ekki neitað bón hans. Fyrst fariö er aö tala um gift- ingar má bæta því viö aö tvær aörar bandarískar frjálsíþrótta- konur hafa hugsað sér aö ganga í þaö heilaga á næst- unni. Judi Brown, sem keppir í 400 metra grindahlaupi og Mary Decker, sem keppir í 3000 metra hlaupi. Decker seg- ist ætla aö giftast breska kringlukastaranum Richard Slaney á næsta ári. síöasta ári fyrir auglýsingastarf- semi og hann mun fá enn meiri tekjur frá því fyrirtæki á yfirstand- andi ári. Auglýsingatekjur Edwin Moses á árinu 1983 reyndust vera 457.500 dollarar sem sýnir aö hann er ekki á fiæöiskeri staddur peningalega frekar en svo margir félagar hans. Bandaríski blökkumaöurinn Carl Lewis gengur svo langt í viöskipt- um sínum aö hann veitir engin viö- töl, hvorki viö blaöamenn eöa sjónvarp, nema aö fá greitt fyrir þaö. Flestar stærstu stjörnurnar í frjálsum íþróttum hafa umboös- menn sem annast öll þessi mál fyrir þá og þegar í Ijós er komiö hversu miklar tekjur þessar stjörn- ur hafa veróur manni á aö spyrja hvernig í ósköpunum standi á því aö þessum mönnum sé leyft aö keppa á leikum þar sem áhuga- mennska á aö vera í fyrirrúmi. Flestir spá því aö þetta komi til meö aö breytast en spurningin sé aöeins hversu langt sé ( þaö, breytist þetta á næstu leikum eöa þarf átta ár til aö ná fram þessum breytingum. Ljóst er aö enginn þessara manna og jafnvel enginn íþróttamaöur sem keppir á Ólymp- íuleikum er áhugamaöur. Þaö eru þá kannski helst íþróttamenn frá litlu þjóöunum, eins og islandi, menn sem vinna langan og strang- an vinnudag og þurfa síöan aö sinna íþrótt sinni meö, sem eiga erindi á Ólympíuleika. „Knattspyrnan fær of lítið pláss“ — segir Havelange, forseti FIFA Lot Angeiet, 7. ágúst. Frá Þórarni Ragnarasyni, blaóamanni Morgunblaóaina. FORSETI FIFA, Brasilíumaóurinn Havelange, hefur skrifaö banda- rísku ólympíunefndinni og jafn- framt Alþjóðaólympiunefndinni formlegt bréf þar sem hann kvartar yfir því aö ekki sé nægi- lega míkið gert úr knattspyrnu- keppni Ólympíuleikanna. Einnig reit hann persónulegt bréf til for- seta Alþjóðaólympfunefndarinn- ar, Antonio Samaranch, þar sem hann sagði aö þaö væri hreint út sagt ömurlegt hve blaöamenn og sjónvarp geróu knattspyrnu- keppninni lítil skil é þessum leik- um. „Hvergi í heiminum hefur veriö komiö fram viö knattspyrnuna eins og hér," sagöi Havelange í mjög haröoröu bréfi sínu til ólympíu- nefndanna. Þá kvartar hann yfir þvr hversu lítiö sé sýnt í sjónvarpi frá knattspyrnukeppni leikanna. Nú hafa verið leiknir 26 knatt- spyrnuleikir á Ólympíuleikunum og þeir hafa dregiö til sín rúmlega eina milljón áhorfenda og enn eru eftir fjórir leikir. „Hvernig má þaö vera aö knattspyrnan fær ekki meira pláss i fjölmiðlum þegar áhorfendur sýna slíkan áhuga á þessari mjög svo vinsælu íþrótta- grein?" segir Havelange aö lokum í bréfi sínu. Óvænt úrslit í grindahlaupi karla Bandaríkjamenn unnu tvöfald- an sigur í 110 matra grindahlaupi karla é Ólympíuleikunum é sunnudaginn. Greg Foster, sem veriö hefur ósigrandi ( þessari grein í langan tíma, varö aö léta í lægra haldi fyrir landa sínum Roger Kingdom. ÚRSLITIN: 1. Roger Kingdom, Bandartkjunum 13,20 2. Greg Foster, Bandaríkjunum 13,23 3. Arto Ðryggare, Finnlandi 13,40 Gallabuxur á línuna! Bandaríska fatafyrirtækíó Levi’s, sem framleiddi aílan fatn- aö é bandaríska ólympíuliöiö, hefur ékveöió aö gefa öllum sig- urvegurum é leikunum gallabux- ur og eru þær ósköp venjulegar nema hvað é þeim veröa tölur úr 22 karata gulli. Kina vann kvennablakið Lo» Angeles 8. ágúst. Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóamanni Morgunblaósins. BANDARÍSKA kvennalióió (blaki, sem staðiö hefur sig mjög vel í blakkeppninni hérna, varö aö bíta ( þaó súra epli aö tapa fyrir mjög sterku landsliði K(na f úrslita- leiknum. Urslit leiksins uröu þau aö Kína vann í þremur hrinum, 16:14, 15:3 og 15:9. Kína fókk gullverölaunin, Bandaríkin silfur en um þriöja sæt- iö léku Japan og Perú. Japanir töpuöu fyrstu hrinunni, 13:15, en unnu næstu þrjár 15:13, 15:7 og 15:7. Suöur-Kórea vann Vestur- Þýskaland í leiknum um fimmta sætiö 15:10, 15:10 og 15:2. 4. Mark McKoy, Kanada 5. Tony HampbeH, Bandartkjunum 13,45 13,55 Bikarkeppni FRI Laugardaginn 11. égúst fer fram é Selfossi bikarkeppni FRÍ ( frjélsum íþróttum fyrir 16 éra og yngri. Þaö er HSK sem er fram- kvæmdaaóili mótsins og hefst keppnin klukkan 13 é laugardag og stendur eitthvaö fram eftir degi. Körfuboltinn: Tvöfalt hjá Banda- ríkjamönnum Los Angeles, 8. ágúst. Mjög sterkt bandarískt körfu- knattleiksliö kvenna sigraöi liö Suöur-Kóreu meö nokkrum yfir- buröum, 86:65 og unnu þar meö sitt fyrsta ólympíugull ( körfu- knattleik kvenna. Bandarísku konurnar höföu mikla yfirburöi í þessari keppni og nú er einnig oröiö Ijóst aö liö Bandaríkjanna i kariakörfuknatt- leiknum mun sigra í þeirri keppni, þeir hafa haft geysilega yfirburöi en áttu þó lengi vel í erfiöleikum meö Spánverja i gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.