Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 151 - 9. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kanp Sala gengi 1 Dollari 31,05« 31,130 30,980 1 St.pund 40,761 40866 40,475 1 Kan. dollari 23,770 23832 23854 1 Ddn.sk kr. 2,9306 2,9382 2,9288 1 Norsk kr. 3,7270 3,7366 3,7147 1 Sjpn.sk kr. 3,7000 3.7095 3,6890 1 FL mark 5,0777 5,0908 5,0854 1 Fr. franki 3,4845 3,4934 3,4848 1 Belj>. franki 0,5294 08308 08293 1 Sv. franki 12,6986 12,7313 128590 1 HolL gjHini 9,4853 98097 9,4694 1 V-þ. mark 10,6931 10,7206 10,6951 1ÍL líra 0,01740 0,01745 0,01736 1 Austurr. sch. 1,5224 18264 18235 1 PorL esrudo 0,2067 08072 0,20.58 1 Sp. peseti 0,1885 0,1890 0,1897 1 Jap. jen 0,12778 0,12811 0,12581 1 írskt pund 32,929 33,013 32,885 SDR. (SérsL dráttarr.) 31,4988 318798 1 Beljj. franki V 0,5247 08261 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).. 17,0% 3. Sparisjóósreikningar, 12.mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 24% 6. Avísana- og hlaupareikningar..5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur I dollurum........ 9,0% b. innstæóur í stertingspundum. 7,0% c. innstæóur í v-pýzkum mörkum... 44% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 184% 2. Hlaupareiknmgar ........ (124%) 18,0% 3. Afuröalán, endursetjanieg (124%) 184% 4. Skuldabrét ........... (124%) 214% 5. Vísitökjbundin skuldabréf: a. Lánstimi allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...............24% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur startsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aó lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- tjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast víö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir ágúst 1964 er 910 stig en var fyrir júlí 903 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Rás 2 kl. 10: Liverpool í morgunþætti Jón Ólafsson og Kristján Sigur- jónsson eru stjórnendur „Morgun- þáttar“ sem er á dagskrá rásar 2 í dag kl. 10. Þátturinn verður að þessu sinni svokallaður „Liverpool- þáttur". Rætt verður við einn af forráðamönnum KR, en það lið flytur breska knattspyrnuliðið Liverpool sem kunnugt er til landsins á 85 ára afmælishátíð KR. Þá verður rabbað við einn „æstan" Liverpool-aðdáanda, sem eins og svo margir aðrir ræður sér vart fyrir kæti vegna komu bresku snillinganna. Þá verður spjallað við nokkra gamla KR-inga sem um miðjan sjöunda áratuginn kepptu sem kunnugt er við Liverpool. Þá verður leikin ýmiss konar tónlist með tónlistarmönnum frá borginni Liverpool og má þar helsta nefna Bítlana, Gerry and the Pacemarkers, Echo and the Bunnymen, Flock of Seagulls o.fl. Undir lok þáttarins verður síðan vinsældalisti rásar 2 kynntur fyrir hlustendum. Sjónvarp kl. 21.05: Tamarindfræið Föstudagsmynd sjónvarpsins er bresk frá árinu 1974 og nefnist „Tamarindfræió", (The Tamrind seed). Judith Farrow er ung og aðlað- andi ekkja, sem starfar innan bresku leyniþjónustunnar. Hún fer til Barbados-eyja í þeim til- gangi að jafna sig eftir mislukkað ástarævintýri. Þar kynnist hún háttsettum sovéskum starfsbróð- ur sínum, Feodor Sverdlov, sem einnig er í leyfi. Með þeim takast góð kynni og brátt fella þau hugi saman. En þar sem þau skötuhjú eru bæði háttsettir starfsmenn innan ólíkra leyniþjónusta, geta þau ekki farið leynt með ástarævin- týri sitt. Vekur það hinar mestu grunsemdir um svik þeirra beggja og lífi Sverdlovs er stofnað í hættu. Leikstjori myndarinnar er Ómar Sharif og Julie Andrews í hlutverkum sínum í fdstudagsmynd- inni. Blake Edwards en með aðalhlut- verk fara Julie Andrews, Omar Sharif og Sylvia Syms. í föstudagsskapi Þátturinn „í fóstudagsskapi“ er á dagskrá rásar 2 í dag og í umsjón Helga Más Barðasonar. Þáttur þessi er byggður upp á þægilegri, átakalítilli tón- list, í vikulokin. Gjarnan rifj- uð upp lög, sem að miklu leyti eru hætt að heyrast, aðallega frá árunum 1972 til 1982. Tónlistinni fylgir létt rabb um ýmislegt sem henni tengist og einnig er spjallað um föstu- dagstilveruna, helgina fram- undan og annað er snýr að vikulokum. Markmið þáttarins er að kynda dálítð undir föstudags- og helgarskapi hlustenda með vel völdum lögum og léttri tónlist, enda vinnuvika flestra á enda og framundan ofurlítil hvíld frá daglegu amstri. Útvarp Revhjavík w FÖSTUDKGUR 10. ágúst MORGUNNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. f bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Arndís Jónsdóttir, Sel- fossi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Tónleikar. 11.35 „Agúrkuspretta nútíðar“ Geirlaugur Magnússon les eigin Ijóð. 11.45 Tvær stuttar sögur eftir José Pierre; „Lús á fjallinu" og „Englaskápurinn'*. Matthías Magnússon les þýðingar sínar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetze. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (3). 14.30 Miðdegistónleikar Fantasía í f-moll op. 49 eftir Frédéric Chopin. Arturo Bene- detti Michelangeli leikur á pí- anó. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Maurice Ravel. a. „Dafnis og Klói“, svíta nr. 2. Suisse Romande-hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. b. Konsert í G-dúr fyrir píanó og hljómsveit. Alicia De Larr- ocha og Fflharmóníusveit Lund- úna leika; Lawrence Foster stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.50 Ólympíuleikarnir í hand- knattleik: Úrslit. Stefán Jón Hafstein lýsir síðari hálfleik frá Los Angeles. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið" eftir Francis Dur- bridge. Endurtekinn IV. þáttur: „Klúbburinn La Mortola“. (Áð- ur útv. 1971). Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Benedikt Árnason, Steindór Hjörleifsson, Brynja Bene- diktsdóttir, Jón Aðils, Pétur Einarsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir og Þorleifur Karls- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. FOSTUDAGUR 10. ágúst 18.00 Ólyrapfuleikarnir í Los Ang- eles. iþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC Danska sjónvarpið.) 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 14. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfínni. Umsjónarraaður Karl Sig- tryggsson. 20.45 Grfnmyndasafnið. 5. Chaplin gerist innbrotsþjófur. Skopmyndasyrpa frá dögum þöglu myndanna. 21.05 Tamarindfræið. (The Tamarind Seed.) Bresk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Omar Sharif og Sylvia Syms. Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar kynn- ist hátLsettum, sovéskum starfsbróður sínum í leyfi í Vestur-Indíum. Ástarævintýri þeirra vekur grunsemdir um svik í herbúðum beggja og stofnar Rússanum í lífsháska. Þýðandi Kristún Þórðardóttir. 23.05 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. fþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 00.20 Fréttir í dagskrárlok. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafns- son les þýðingu sna (3). 23.00 Traðir í umsjón Gunnlaugs Ingva Sigfússonar. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. FÖSTUDAGUR 10. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Fjörug danstónlist, viðtal, gull- aldarlög, ný lög og vinsælda- listi. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Kristján Sigurjónsson. 14.00—16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdótt- ir. 16.00—17.00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmundur Jóns- son og Árni Daníel Júlíusson. 17.00—18.00 í föstudagsskapi Þægilegur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2 Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Þorgeir Astvalds- son. (Rásir 1 og 2 samtengjast kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.