Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984 i DAG er föstudagur 10. ág- úst, LÁRENTÍUSMESSA, - 223. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.44 og síödegisflóð kl. 18.04. Sólarupprás í Rvík kl. 05.03 og sólarlag kl. - 22.01. Myrkur kl. 23.10. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 00.21 (Almanak Háskól- ans). Orö þitt, Drottinn, varir að eilífu, þaö stendur stööugt á himnum. (Sálm. 119,89.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ „ 11 ■ ■ 13 14 ■ ■ 15 ■ 17 LÁRÍTIT: — I óduglegur maður, 5 fersk, 6 kerrur, 9 barduga, 10 tónn, 11 lagarmál, 12 mílma, 13 dreng, 15 tltt, 17 lofaði. LÓÐRÉTT: — I gjálfrar, 2 afkvemi, 3 vitrun, 4 sjá eftir, 7 mannsnafn, 8 kraftur, 12 spil, 14 fugl, 16 samhljóð- ar. LAUSN SÍÐU9TU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kóld, 5 játa, 6 fróð, 7 ál, 8 ausan, 11 vf, 12 rak, 14 ísak, 16 kiminn. LÓÐRÉTT: - Keflavík, 2 Ijóns, 3 dáð, 4 ball, 7 ána, 9 ufsi, 10 arki, 13 kjn, 15 am. TOGARAFÉLAGIÐ Jupiter hf. hér í Reykjavík, sem Tryggvi ófeigsson útgerðarmaður var forstjóri fyrir um áratuga skeið, hættir senn allri starf- semi sinni. Segir í tilk. í Lög- birtingablaðinu að á aðalfundi hlutafélagsins hafi verið ákveðið að slíta félaginu og skilanefnd kosin. í henni eiga sæti Bjarni Ingimarsson þjóð- kunnur togaraskipstjóri, Æg- issíðu 72, Arnljótur Björnsson, prófessor, Hjálmholti 7 og Jó- hannes L.L. Helgason, hæsta- réttarlögmaður, Hjálmholti 13. KIRKJUR Á LANDS- BYGGOINNI - MESSUR BÍLDUDALSKIRKJA. Almenn guðsþjónusta á sunnudags- kvöldið kl. 21 (athugið breytt- an messutíma). Organisti Helga Gísladóttir. Séra Dalla Þórðardóttir. EGILSSTAÐAKIRKJA. Guðs- þjónusta á sunnudag kl. 11 f.h. Séra Magnús Björnsson þjón- ar. Organisti Kristján Gissur- arson. MESSA f Haukadal kl. 14 á sunnudag. Sumartónleikar í Skálholtskirkju kl. 16 sama dag, O. Prunner og Ásgeir Steingrímsson leika. Messa í Skálholti kl. 17. FRÉTTIR DREGIÐ hefur verið í skyndi- happdrætti HSÍ. Vinningar féllu á eftirtalin númer: 112 — sólarlandaferð m/Samvinnu- ferðum-Landsýn. 1417 — Singer saumavél frá Rafbúð Sambandsins. 2213 — Kaup- mannahafnarferð m/Sam- vinnuferðum-Landsýn. 2735 — Tjaldborgarsvefnpoki frá Tómstundahúsinu. 1883 — Svefnpoki frá Miklagarði. 1271 Bandalag starfsmanna ríkis og bæja: 36,5% kaupkrafa á s amningstí m abilinu Pólitísk barátta til að koma ríkisstjórninni frá, segir fjármálaráðherra mwmmg . G-MijKJD Flest má nú kalla pólitík. — Við sem erum bara að bjarga honum frá að verða heilsulaus af því að sofa með svona hátt undir höfðinu!! — Finnsk bómullarmotta frá Teppalandi. 467 — Finnsk bómullarmotta frá Teppa- landi. 2275 — Vasadiskó frá Hljómbæ. 583 — Vasadiskó frá Hljómbæ. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu HSÍ í síma 685522. Birt án ábyrgðar. MENNTASKÓLAKENNARAR. I tilk. I Lögbirtingablaðinu segir að menntamálaráðherra hafi skipað Margréti Baldvins- dóttur kennara við Mennta- skólann á Akureyri. Þá hafi verið skipaðir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlfð hér í Rvík, þau Lárus H. Bjarnason og Þórunn Klem- enzdóttir. HEIMILISDÝR___________ HÁLFVAXIN læða, brún, gul og svört að lit, tapaðist frá Skafta- hlíð 11 á sunnudag. Þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við kisu eru beðnir um að láta Kattavinafélagið vita. Góð fund- arlaun. TAPAD - FUNDIO Trúlofunarhringur, með árit- un fannst í garði hússins i Auðarstræti 19 í Reykjavík. Finnandi hringsins er í síma 16337 og er hægt að vitja hans þar. ÁHEIT * GJAFIR H. Á. 1.000.- I.B. 1.000.- Sigríð- ur Helgadóttir 1.000,- N.N. I. 000.- Ónefndur 1.000,- Kristbjörg Jónsdóttir 1.000.- Ónefndur 1.050.-Sesam hf. 2.000.- 5775-1 2.600.- S.K.J. 1.000,- Á.J. 10.000. KvMd-, ruatur- og hMgarpjónuvta apótvkanna i Reykja- vik dagana 10. ágúst til 16. ágúst, að báöum dögum meðtöldum er f Borgar Apótakl. Auk þess er Raykjevfkur Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lseknastotur eru lokaöar á laugardðgum og helgldögum, en hægt er aö ná samband! viö lækni á OöngudeUd Landapftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 stml 29000. Gðngudeild er lokuö á hetgidögum. Borgsrspftslinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimlllslækni eöa nær ekki tll hans (simi 61200). En tlyse- og ejúkravakt (Slysadelld) sinnir slösuöum og skyndivolkum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýslngar um jabúöir og læknaþjónustu aru gefnar í simsvara 18888. tæmissógeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram I HeMauvemdaretðð Reyfciavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmlsskfrteinl. Neyðarvakt Tannlæknafétaga fstands i Hellsuverndar- stöölnnl vlö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrt. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnar1)ðróur og Oaróabæn Apótekin i Hafnarttrði. Hafnarljaróar Apótofc og Noróurbæ|ar Apótsk eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tH sklptlst annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simavarí Hallsugæaluslöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Setfoes: Sotfoes Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást I símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi læknl eru f simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldln. — Um heigar, sflir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjartns er oplö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sölarhringinn, simi 21306. Húsaskjöl og aöstoö vlö konur sem belttar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum söa oröiö tyrlr nauögun. Skrlfstola Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póstgirö- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugatólks um áfengisvandamálió, Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. sfmi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Elglr þú viö áfongisvandamál aö strföa, þá er siml samtakanna 16373. milll kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjðf fyrir foreldra og börn. — Uþpl. I sima 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpslns til útlanda: Noröurtðnd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tfma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspitaflnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tH kl. 19.30 Kvennadelldln: Kl. 19.30—20 8æng- urkvennadelld: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BamaspftaH Hringslns: Kl. 13—19 alla daga ðfdnmartæfcnlngadeMd Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — LandakotsspftaM: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftaltnn I Foeevogf: Mánudaga tll löstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og ettir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóök: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartiml (r)áls alla daga Grenaáadelld: Mánu- daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HsMsuvemdarstðöfn: Kl. 14 til kl. 19. — FæötngarhetmHI Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KleppsspMali: Alla daga kl. 15.30 tk kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FlókadaMd: Alla daga kl. 15.30 IU kl. 17. — KópevogsiiæMó: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á heigidögum — VMIastaöaspffall: Helmsóknar- tíml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - 81. Jóe- ofsspftali Hofn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunofholmlll i Kópavogl: Helmsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. S|úkrahús Keffavfkur- lækniahóraóe og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfminn ar 92-4000. Simaþjönusta er allan sóiarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfl vatna og hita- vsttu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami a fml á helgldðg- um. Rafmagnavettan bllanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aðalbygglngu Háakóia Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra vetttar I aöalsafnl, simi 25088. Þjóömlnjaeatniö: Opið alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ámo Magnússonan Handrttasýnlng opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustasafn ialands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Royfcjavfkun Aóalsafn — Útlánsdeild, Þlnghottsstrætl 29a, siml 27155 opió mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára bðm á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöataafn — lestrarsaiur.Þlnghottsatrætl 27. simi 27029. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bœkur lánaöar sklpum og stofnunum. Sófheimasafn — Sólheimum 27, sfml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára böm á mlövtkudðgum kl. 11—12. Lokað frá 18. )úli—6. ágál. Bókln hofm — Sólhelmum 27. siml 83780. Hetmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatfml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallaoofn — Hofs- vallagðtu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. Júll—6. égúst. Bústaöaaafn — Bústaöaklrkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er eínnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á mlövlkudðg- um kl. 10—11. LokaO frá 2. júlí-6. águst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Bllndrabókaaafn Isl.nds, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl. 10—16, slml 86922. Norræna húsiö: Bökasatnlö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Áegrimesefn Bergstaöastrætl 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasatn Einars Jónssonar: Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Sigurðeeonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópevogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —tðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn 3-6 ára fðstud. kl. 10-11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Náttúrufræötatofa Kópevoga: Opin á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk siml 10000. Akureyri siml M-21040. Slglufjðröur 00-71777. SUNDSTADIR Laugerdeleleugin: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. SuncHaugar Fb. BreMhotti: Opin mánudaga — (ðstudaga kl. 07.20-20.30 og laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhðflin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Veeturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gutubaölö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. i aima 15004. Varmáriaug i Mosfeilssveit: Opln mánudaga — tðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlðjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tfmar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30 Sfml 66254. SundhðM KvfUvfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8-10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — fösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar ar opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudega - fösludaga kl. T—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.