Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR10. ÁGÚST 1984 Landskeppni í diskó- dansi hefst á laugardag LANDSKEPPNI í dansi verdur haldin um landið í þessum mánuði og verða veitt verðlaun fyrir best- an árangur. Ýmis fyrirtæki standa að keppn- inni og fyrstu verðlaun í keppninni eru 15 daga ferð til Amsterdam með Arnarflugi, önnur verðlaun eru 8.000 kr. vöruúttekt frá versl- uninni Goldie og þriðju verðlaun eru 5.000 kr. verðlaun að eigin vali. Keppnin hefst formlega í Reykjavík laugardaginn 11. ág- úst nk. og verður keppt á skemmtistaðnum Traffic og úr- slitakeppnin fer fram á sama stað 9. september. Keppt verður meðal annars á Akureyri, nánar tiltekið í Sjall- anum, sem sér um keppnina fyrir Norður- og Austurland, Egilsstöðum, Seyðisfirði og ísa- firði. Frekari upplýsinga um keppn- ina er hægt að afla hjá skemmt- anastjórum Traffic og Sjallans. Keppnin nefnist „Lands- keppni í free-style diskódansi" eða skrykkdansi. fltargtssiVbifeifr Metsölublaó á hverjum degi! Notkun á sæði úr Gallowaynautun- um eykst stöðugt Fjórði ættliður- inn í landi fer að fæðast á næsta ári NÍU naut af Galloway-kyni voru felld í Einangninarstöðinni f Hrísey á sfð- asta ári. Voru þau að meðaltali 18 mánaða gömul og fallþunginn að meðaltali 257 kfló. Samsvarar þetta 800 gramma þyngdaraukningu á dag að meðaltali sem er gott að mati Ólafs E. Stefánssonar nautgriparækt- arráðunauLs Búnaðarfélags íslands. Sagði hann að meðalfallþunginn væri hátt í 100 meiri en af nautum af fs- lenska stofninum. Ólafur sagði að starfið í Hrísey gengi vel og væri fjósið þar fullt af gripum. Um áramót hefðu verið þar 20 fullorðnar kýr, 10 kvfgur, 14 kvfgukálfar og 15 naut, mest kálf- ar. Þriðji ættliðurinn er að vaxa upp í stöðinni. Eru það 12 gripir, 6 kvígur og 6 naut, flestir fæddir á þessu ári. Fjórði ættliðurinn f hreinræktuninni f eyjunni, sem yrði 94% Galloway, ætti þvf að fara að fæðast eftir tæp tvö ár en þá verða 10 ár liðin frá því sæðið var fyrst flutt inn til landsins. í landi hefur aðallega verið notað sæði úr tveimur Hríseyjarnautum af 2. ættlið. Þau eru 3'Á til 4 ára gömul og hvort um 800 kiló að þyngd á fæti. Búið er að taka 5 til 6 þúsund sæðisskammta úr hvoru nauti. Kálfar undan þessum naut- um og íslenskum kúm eru 37 'h % Galloway-blendingar. ólafur sagði að bændum virtist líka þessir kálfar vel þvf notkun á sæði úr Hriseyjarnautunum væri mikil og hefði aukist stöðugt á und- anförnum árum. Þegar nautin af 3. ættlið komast i gagnið með sæðing- um á íslenskum kúm i landi fæðast 44% Galloway-blendingar en með slikri blöndun er mest hægt að fá 50% Galloway, þannig að ræktunin er komin nokkuð langt. 4. ættliður- inn f landi ætti að fæðast fyrir árslok á næsta ári. ólafur sagði að einhverjar birgðir væru nú til af nautakjöti i landinu og drægi það eitthvað úr áhuganum á fram- leiðslunni. Nautakjötið ætti hins- vegar i óeðlilegri samkeppni við dilkakjötið vegna þess að dilkakjöt- ið væri niðurgreitt en nautakjötið ekki. Sagði hann það sem sina skoðun að þessar tvær aðalbúgrein- ar ættu að standa sem mest jafn- fætis. Ef fyrirgreiðsla á annað borð væri ætti hún að vera jöfn til þess- arra búgreina og hvorug greinin ætti að halda hinni uppi. Staðgreitt — einbýli Höfum kaupanda aö nýlegu einbýlishús á einni hæö í Garöabæ. Æskileg stærö 150—180 fm meö inn- byggöum eöa viöbyggöum bílskúr. Rétta húsiö verö- ur greitt í einu lagi viö undirskrift samnings. S.62-I200 S.62-I20I Æiiiiíiioí^A Bffl^lffllpK Kérí Fanndal Guöbrandason .Lovísa Kriatjénadóttir Bjfirn Jónaaon hdl. GARÐUR Skipholti 5 Stigahlíð Einbýlishús ca 220 fm auk bílskúrs. Húsiö er aö mestu á einni hæö og í góöri umhiröu. Ný eldhúsinn- rétting og tæki. Frábær fallegur garöur meö stóru terrasse. Mögul. hagstæö greiðslukjör. Upplýsingar á skrifstofunni. HðSEIGMIR ™ & SKIP DanM Árnaaon, lögg. fast. Ornólfur Órnólfsson, sölustj. Hraunbær — 5 herb. Gullfalleg 130 fm endaíbúö á 2. haBÖ. 4 svefnherb. Nýleg eldhúsinnr. Allt nýtt á baöi. Rúmgóö stofa. Suðursv. Park- ert á öllu. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verö 2,3—2,4 mlllj. Glaðheimar — 3ja herb. Björt 85 fm íbúö í kj. ca. 70 cm niðurgr. Sórinng. Gott hús. Ákv. sala. Verð 1600 þús. Suðurvangur — 4 herb. — 60% útb. Falleg 117 fm íbúö á 2. hæö. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verö 2,1 millj. Stelkshólar — 3ja herb. Falleg 85 fm íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Verö 1650 þús. Hlíðar — 2ja herb. Gullfalleg 60 fm íbúö á 3. hæð. Nýtt eldhús. Ný teppi. Góöur staöur. Verö 1450 þús. Ath. — Ný kjör Höfum til sölu margar íbúöir meö 60% útb. Vinsamlegast hafiö samband. Vantar — 3ja—4ra herb. í vesturbæ, miöbæ eöa austurbæ. Fjársterkur kaupandi. Vantar einnig 2ja herb. íbúöir í Breiöholti. Fjöldi kaupenda. jjjjj] Gimli Sími 25099. 26933 ÍBÚD £B ÚBYBBI Yfir 15 ára örugg þjónusta Kaupendur at- I hugiö: Margar þessar eignir er hægt að fá meö mun lægri út- I borgun en tíökast nefur, allt niöur í 150% 2ja herb. íbúðir Barmahlíö Afar snyrtil. íb. í kj. Nýtt gler. Verö 1250 þús. Langahlíð I 75 fm aukaherb. í risi, faileg íbúö. | Ákv. sala. Verö 1500 þús. Klapparstígur I 65 fm ó 2. hæö í 3býli, laus strax. Verö 1200 þús. ___________ 3ja herb. íbúðir Miöbraut 90 fm stórglaasil. eign. Nýtt eidhús. Verö 2.2 mlllj. Kóngsbakki 75 fm á 1. hæö. Falleg íbúö. Verö 1600 þús. Miövangur | 80 fm á 3. hæö (endaíbúö). Sórlega falleg ibúö. Verö 1750 þús. Krummahólar 107 fm 2. hæö + bilskýll. Ný méluO. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Dvergabakki 86 fm ó 2. haaö í mjög góöu óstandi. Ákv. sala. Verö 1650 þús. Ásgarður 75 fm á 2. haaö, miklö útsýni. Ákv. sala. Laus fljótlega. Verö 1450—1500 þús. 4ra herb. íbúðir Engihjalli Stórgfæsilegar ibúðir i lyttuhúsi. Efstihjalli Á 1. hsBö, glæsileg íbúó í alla staöi. Ákv. sala. Verö 2,1 millj. írabakki 115 fm ♦ aukaherb. í kjallara, falleg | íbúö. Ákv. sala. Verö 1850 þús. Hjallabraut j 117 fm þvottahús og búr Innaf eld- hús. Ákv. sala. Verö 2,1 mlllj. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hasö. Verö 2 millj. 1 Hraunbær 120 fm 4ra—5 herb. glæsll. íb. á 3. | haaö í enda Þvottahús og búr Innaf I eidhúsi. Sameign í sérflokki. Verö 2,2 miilj. ______________ 5 herb. íbúðir Tjarnarból 120 fm + bílskúr. Rólegur staöur gott hús. Falleg íbúö. Verö 2,7 millj. I Dalsel 120 Im falleg íbúð á 3. hæö. bilskýll fylglr. Þvottahús og búr innal eldhúsl. | Ákv. sala Mögul. á aö taka 2Ja herb. ibúö uppí kaupin. Verö 2,1 mlll). Sérhæöir í ákv. sölu Baldursgata 60 fm í toppstandi, öll ný. Laus nú þegar. Verö 1,8 millj. Dunhagi 164 fm bílskursréttur. ibúöJn er á 1. ibúöarhæö ásamt geymslu og 1 svetnherb. á jaröhæö. íbúöln er í toppstandi og innréttingar allar sérsmíöaöar. Óvenjumiklö skápa- pláss. Rauöalækur 140 fm ó 2. hæö ásamt bflskúr. ibúö í I toppstandi. Verö 3.300 þús. Bésendi 136 tm á 1. hæö. Allt sér. Stór stofa. . Fallegt baöherb. Verö 2.600 þús. Raðhús Víkurbakki Hús I sérflokkl. 205 fm + Innb. bílskúr. Topp elgn. Verö 4.200 þús. Yrsufell Glæsilegt raöhús 156 fm ♦ 70 fm ólnnr. kjallari Bflskúr. Verö 3300 þús. Vegna mikillar sölu undanfariö vantar okkur allar geröir fast- eigna á söluskrá. Jmlrífaðnrinn H^"*r«r M. . MtU (N*l* Súmiu »* ua,„o,,, {jU_yj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.