Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kjötafgreiðslumaður Viljum ráða duglegan og reglusaman mann til afgreiðslu og kjötsögunar í kjötvinnslu okkar strax. Upplýsingar gefur Ingólfur Báröarson, sími 99-1000. Kaupfélag Árnesinga. Kennara vantar Grunnskóli Súðavíkur óskar eftir kennara. Helstu kennslugreinar: eðlis- og efnafræði og smíðakennsla. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 94-4954. Skólanefnd. Símavarsla Heimilið ’84 Tökum að okkur hönnun og uppsetningu sýningarbása. Uppi á priki, Bankastræti 12, sími 621510. Kennara vantar við Grunnskólann á Suðureyri næsta skólaár. Meðal kennslugreina er: eölisfræði, danska, íþróttir, handavinna stúlkna og hússtjórn. Uppl. í síma 94-6119, skólastjóri og 94-6250, skólanefnd. Heildverslun óskar eftir aö ráða starfskraft til símavörslu og almennra skrifstofustarfa strax. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl. deild Mbl., merkt: „Símavarsla — 3602“, fyrir 15. ágúst. Skrifstofustarf Viljum ráða í skrifstofustarf strax. Verksvið: Vélritun, símavarzla og móttaka pantana, ýmsir útreikningar o.fl. Umsóknir, ásamt upplýsingum m.a. um fyrri störf og hvenær umsækjandi getur byrjað, óskast sendar Mbl. fyrir mánudagskvöld, merktar: „Skrifstofa — 2302“. Frá Menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður í stærðfræði og fag- greinum rafiöna. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður í stæröfræöi og faggreinum rafiöna viö Fjölbrautaskóla Suöurnesja í Keflavík framlengist til 18. ágúst nk. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 92-3100. Menn tamálaráöuneytiö. Forstöðumaður — Borgarnes Kaupfélag Borgfirðinga óskar eftir að ráða forstöðumann fyrir Blfreiða- og trésmiðju fé- lagsins (BTB). Starfið er fólgið í því að sjá um rekstur fyrir- tækisins, fjárreiður þess og bókhald. BTB starfrækir: Viðgerðaverkstæði Járnsmiöju og nýsmíði (yfirbyggingar á vöru- bíla o.fl.) Varahlutaverslun Rafmagnsverkstæöi og verslun með raf- magnsvörur Starf forstööumanns er laust 1. nóvember nk. eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veita: Ólafur Sverrisson, kaupfé- lagsstjóri, Jón Einarsson, fulltrúi eða Pétur Pétursson, núverandi forstöðumaöur BTB. Kaupfélag Borgfiröinga Borgarnesi, sími 93-7200. Umsjónarmaður Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfirði vill ráöa umsjónarmann til starfa á Sólvangi og til aö annast störf vegna íbúða aldraðra við Álfaskeið. Laun samkvæmt kjarasamningi viö Starfsmannafélag Hafnarfjaröar. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist forstjóra Sólvangs fyrir 10. september nk. Forstjóri. Suðumaður Óskum að ráða góðan rafsuðumann til starfa hið fyrsta. Mikiö unnið viö samsuðu og til- búning á greinistykkjum fyrir hitaveitu. Bónusvinna kemur til greina. Meðmæla óskað. Uppl. veittar á skrifstofu. Hafnarfiröi. Sími 53755. Matseljur — ritari Eftirtaldar stööur viö grunnskóla Kópavogs eru lausar til umsóknar. Heil staða matselju við Snælandsskóla. Hálf staða matselju viö Hjallaskóla. 60% staöa matselju við Kópavogsskóla. 50% staða ritara viö Kópavogsskóla. Umsóknum sé skilað fyrir 15. ágúst á skóla- skrifstofu Kópavogs, Digranesveg 12, sími 41863. Skólafulltrúi. Óskum eftir að ráöa í eftirtalin störf: Stúlku til starfa í innkaupadeild Starfsreynsla nauðsynleg. Kunnátta í einu noröurlandamáli og ensku nauösynleg. Röskan og vandvirkan starfsmann í vöruafgreiðslu Þekking á rafmagnsefni æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 17. ágúst nk. Æ JOHAN RÖNNING HF. Sundaborg 15, 104 Reykjavík. Vinna Viljum ráöa fólk til starfa viö húsgagnafram- ieiöslu á Hvolsvelli. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfé- lagsstjóri, í síma 99-8121. Kaupfélag Rangæginga. Smiðir óskast í uppslátt. Mikil vinna. Uppl. í síma 72886, 79446 og 76733. Aðstoðarfólk óskast til starfa viö kjötskurö og pökkun. Kjöt og álegg, sími 78866. Húsavík Laust starf Starfsmann vantar á barnaheimiliö Bestabæ frá og meö 1. september nk. Fóstrumenntun er æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst nk. Umsóknum skal skila til forstöðumanns heimilisins sem veitir nánari upplýsingar um starfiö. Dagvistunarnefnd. St. Fransiskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráöa: hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa á sjúkrahúsinu frá 1. september nk. Dagvistunarheimili fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri skriflega eöa í síma 93-8128. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi. Vélstjóri eða rafvirki Óskum aö ráða vélstjóra eöa rafvirkja til starfa í rafgeymaþjónustu okkar. Kunnátta í ensku og einu Norðurlanda- máli nauösynleg. Nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar, Skip- holti 35, milli kl. 9—10 fyrir hádegi. Skipholti 35. Atvinnurekstur Sveitarfélag á landsbyggðinni, sem vill auka fjölbreytni í atvinnulífinu og skapa fleiri at- vinnutækifæri, leitar að: Atvinnurekendum sem áhuga hefðu á að setja á fót atvinnurekstur á landsbyggðinni, mönnum með nýiðnaðarhugmyndir og áhuga á aö hrinda þeim í framkvæmd. Ýmiskonar fyrirgreiösla möguleg. Einnig koma til greina kaup á smærri iönfyrirtækjum. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „At- vinnurekstur — 1417“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.