Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 Fulloröin kona óskar eftir ráöskonustöðu eöa litilli ibúö helst í vesturbænum. Tilb. sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Róleg — 1647“. Bifreiöaatöö falanda hl. Umferöarmiöatööinni. Simi: 22300. Sérferöir sérleytishafa 1. Sprengiaandur — Akureyri Dagsferöir trá Rvik yfir Sprengi- sand til Akureyrar. Leiösögn, matur og kaffi innlfallö í veröi. Frá BSÍ: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 8.00, til baka frá Akur- eyri yfir Kjöl miövikud. og laug- ard. kl. 8.30. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá Dagsferöir frá Rvík um Fjallabak nyröra til Kirkjubæjarklausturs. Möguleiki er aö dvelja í Landm. laugum eöa Eldgjá milli feröa. Frá BSÍ: Mánudaga, miövikud. og laugard. kl. 8.30. Til baka frá Klaustri þriöjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 8.30. 3. Þöramörk Daglegar feröir I Þórsmörk. Mögulegt er aö dvelja í hinum stórglæsilega skála Austurleiöar í Húsadal. Fullkomin hreinlætis- aöstaöa s.s. sauna og sturtur. Frá BSl: Daglega kl. 8.30, einnig föstudaga kl. 20.00, til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Frá BSi: Miö- vikudaga og laugardaga kl. 8.00, til baka frá Mývatni fimmtud. og sunnud. kl. 8.00. 5. Borgarfjöröur — Surtahellir Dagsferö frá Rvík um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- hellir, Húsafell, Hraunfossar, Reykholt. Frá BSi: Miövikudaga kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30. 6. Hringferö um Snœfellajökul Dagsferö um Snæfellsnes frá Stykkishólmi. Möguleiki aö fara frá Rvík á einum degi. Frá Stykk- ishólmi miövikudaga kl. 13.00. 7. Látrabjarg Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flókaiundi. Ferö þessi er samtengd áætlunarblf- reiöinni frá Rvík til Isafjaröar. Frá Flókalundi föstudaga kl. 9.00. Afaláttarkjör meö aárleyfiabif- reiðum. Hringmiöi: Gefur þér kost á aö feröast „hringinn" á eina löng- um tfma og meö eins mörgum viökomustööum og þú sjáltur kýst fyrir aöeins kr. 2.500. Tímamiöi: Gefur þór kost á aö feröast ótakmarkað meö öllum sórleyfisbifreiöum á islandi inn- an þeirrar timatakmarkana sem þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900. 2 vikur kr. 3.900. 3. vikur kr. 4.700 og 4 vikur kl. 5.300. Miöar þessir veita einnig 10—60% afslátt af 14 skoöunar- feröum um land allt, 10% afsl. af svefnpokagistingu á Eddu-hótel- um, tjaldgistingu á tjaldstæöum og ferjufargjöldum, einnig sér- stakan afslátt af gistingu á far- fuglaheimilum. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofa BSl Umferöarmlöstöð- inni. Sími: 91—22300. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferö 10.—12. ágúst Eldgjá — Landmannalaugar, hringferö aö fjallabaki. Hús og tjöld. Fararstjóri: Egill Einarsson. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6A, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist UTIVISTARFERÐIR 14606 og 23732 Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 10.—12. ágúst Brottför föstud. kl. 20 og laug- ard. kl. 8.00. Gist i Utivistarskálanum Básum meðan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ratleik- ur, flugdrekakeppni, myndlist- arkennsla, pysluveisla, varöeldur og kvöldvaka. Ferö jafnt fyrlr unga sem aldna sem enginn ætti aö missa af. Fararstjóri: Lovísa Christiansen o.fl. Góöur fjöl- skylduatsláttur: Verö fyrir full- oröna aöeins 1020 kr. (3 d.) og 850 kr. (2 d.). Fritt f. börn yngri en 10 ára. Hálft gjald fyrir 10—15 ára. Símar smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafálags- ins: 1. m—15. ágúst(6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Fá sæti laus. 2.10.—19. ágúst (10 dagar): Ek- iö noröur Sprengisand. Síöan fariö um Gæsavatnaleiö í öskju, Dyngjufjöll, Heröubreiöarlindir, Mývatn, Kverkfjöll, Jökulsár- gljúfur, Ásbyrgi, Tjörnes. Til baka er fariö um Auökúluheiði og Kjöl. ATH: Þessi ferð kemur í staö feröa nr. 20. og 27. i feröaáætl- un. 3. 14,—19. ágúst (6 dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Gist í svefnpokaplássi á Grenivík og farnar feröir þaöan í Fjöröu og Flateyjardal. 4. 17.—22. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. 5. 17,—26. ágúst (10 dagar): Hvitárnes — Þverbrekknamúli — Þjófadalir — Hveravellir. Gengiö milli sæluhúsa frá Hvít- árnesi til Hveravalla. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrlfstofu F.I., Öldugötu 3. ATH: Allar sumarleyfisferöir á greiöslukjörum. Feröafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 10.—12. ágúst Brottför föstud. kl. 20 og laug- ard. kl. 8.00. Gist i Utivistarskálanum Básum meöan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreytt dagskrá m.a. ratleik- ur, flugdrekakeppni, myndlist- arkennsla, pylsuveisla, varöeldur og kvöldvaka. Ferö jafnt fyrir unga sem aldna sem enginn ætti aö missa af. Fararstjóri: Lovisa Christiansen otl. Góöur fjöl- skylduafsláttur. Verö fyrir full- oröna aöeins: 1020 kr„ (3 d.) og 750 kr. (2 d.). Fritt f. börn yngri en 10 ára. Hálfl gjald fyrir 10—15 ára. Helgarferð 10.—12. ágúst Eldgjá — Landmannalaugar. Hringferö að fjallabaki. Hús og tjöld. Fararstjóri: Egill Einarsson. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöír Feröafélags íslands: Laugard. 11. ágúst: kl. 10. Söguferö austur undir Eyjafjöll. Verð kr. 650.- Sunnud. 12. ágúst: 1. kl. 08. Bláfell — Bláfellsháls. — Verö kr. 500. 2. kl. 06. Hveravellir. — Verö kr. 650,- 3. kl. 13. Lækjarvellir — Ketils- stigur — Seltún. Verö kr. 350.- Miðvikud. 15. ágúst: kl. 06. Þórsmörk — dagsferö/ sumarleyfisfarþegar. kl. 20. Vifilsstaöahliö (kvöldferö) SVEPPAFERD. — Verö kr. 100,- Brottför í dagsferöirnar frá Um- feröarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíi. Feröafélag islands. Endurreisn ’84 Samkoma í Fríkirkjunni í kvöld kl. 20.30 meö Tony Fitzgerald og John Cairns. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. T . ... FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 10.—12. ágúst (brottför kl. 20 föstud.) 1. Hveravellir — Þjófadalir — Grasaferó. Gist i sæluhúsi Fl. 2 Þverbrekknamúli — Hrútfell (1410 m). Gist í sæluhúsi FÍ v/Þverbrekknamúla. 3. Álftavatn. Gönguferöir í ná- grenni Álftavatns. Gist í sælu- húsi Fi. 4. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. Uppselt í sæluhúsiö. 5. Landmannalaugar — Eldgjá Gist í sæluhúsi Fl í Land- mannalaugum. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Mióvikudag 15. ágúst — kl. 06 — Þórsmörk, dagsferö/og far- þegar til lengri dvalar. Miöviku- dag 15. ágúst kl. 20. Vífilsstaöa- hlíö — Sveppaferö. Verö kr. 200 (kvöldferö). Brottför frá Umferö- armióstööinni austanmegin. Far- miöar við bii. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sumarferöin verður nk. laugar- dag 11. ágúst. Allar upplýsingar og farpantanir eru eftir kl. 19.00 á kvöldin hjá Steinunni sími 84280, Þuríöi simi 81742 og Sig- riöi sími 23630. f~húsnæóT: lóskast : 50 fm húsnæöi óskast fyrir hreinlegan iönaö á Reykja- víkursvæöinu (vesturbær). Uppl. i síma 12240 e.kl. 19 á kvöldin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Nýr vatnasilungur til sölu Matsölustaöir, mötuneyti, verslunarstjórar ath. Höfum til sölu nýjan vatnasilung. Uppl. í síma 99-6 j94. fiTsöíu Til sölu eru úr þrotabúi prjónastofunnar Alís h/f eftirtaldar vélar og tæki: 1 stk. gufuborö (pressa) og ketill teg. Novak- ost 5 stk. prjónavélar teg. Universal, stóll o.fl. ýmsir grófleikar og breiddir. 1 stk. prjónavél (overlock) teg. Universal 1 stk. prjónavél (overlock) teg. Brother 7 stk. prjónavélar (beinsaumur) teg. Pfaff, Brother o.fl. 2 stk. sníöahnífar teg. Krauss 1 stk. hitablásari 1 stk. ýfingarvél teg. Lana 1 stk. vinda 1 stk. þvottavél Upplýsingar eru gefnar í símum 18366 og 28138. Lögfræöistofa Sigurmars Albertssonar hdl. Klapparstíg 27, Reykjavík. | húsnæöi í boöi | Iðnaðarhúsnæði 120 fm húsnæöi til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50128 og 52159. Laugavegur Til leigu nú þegar á besta staö viö Laugaveg 130 fermetra verslunarhúsnæði á jarðhæö. Upplýsingar veitir: Kjöreign sf., sími 685009 og 685988. ________tilkynningar______| Hugmyndasamkeppni um búnað á tjaldsvæöi Feröamálaráö íslands auglýsir hér meö hugmyndasamkeppni um búnað á tjald- svæöi. Keppnin fer fram eftir samkeppnis- reglum Arkitektafélags íslands. Þátttökurétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar og erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi. Tilgangur meö samkeppninni er aö fá fram hugmyndir aö ýmiss konar búnaöi sem nota má á tjald- svæöi og hvetja þannig til uppbyggingar á tjald- og útivistarsvæöum á landinu. Skilafrestur er til 25. október 1984. Heildar- verölaun veröa kr. 205.000. Trúnaðarmaður dómnefndar er Þórhallur Þórhallsson, starfs- maöur Arkitektafélags íslands, Freyjugötu 41, 101 Reykjavík (sími 11465) og afhendir hann keppnisgögn. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu Skrifstofuhúsnæöi 60—100 fm óskast til leigu í miöbænum eða næsta nágrenni. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt S — 1258/3604“. Embættismaður óskar eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö í 6—8 mánuöi frá miðjum september. Foss- vogs- eöa Bústaðahverfi æskilegt, en ekki skilyrði. Tilboö leggist inn á skrifstofu blaösins fyrir 20. þessa mánaöar, merkt: „Þ — 3603“. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Vinsamlega hafiö samband viö: Hugin fasteignamiölun, Templarasundi 3, sími 25722. Heimdellingar Námskeió um varnar- og öryggiamál veröur haldið á vegum félags- ina dagana 9.—11. ágúat. Dagskrá veröur f meginatriöum á þessa Föstudagur 10. kl. 19.30—21.00: Friöar- og atvopnunarmál. Fyrirlest- ur og frjálsar umræöur. Laugardagur 11. kl. 11.00: Kynnisferð á Keflavíkurflugvöll. Ahugasamir eru vinsamlegast beönlr aö hafa samband viö skrifstofu félagsins. Sljórnin. Sumarferð sjálfstæðismanna i Noröurlandi-eystra veröur farln nk. laugar- dag kl. 10.15 frá Akureyri til Hriseyjar og kl. 11 frá Árskógssandi, komiö verður tll baka á sunnudegi. Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöls- flokksins, flytur ávarp. Árni Johnsen alþinglsmaöur hefur uppi gam- anmál yfir varöeldi um kvöldiö. Uppl. í síma 21504. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.