Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984 31 Siggi skorar! Morgunblaölð' Sfmamynd AP. • Siguröur Gunnarsson hefur leikið mjög vel meö íslenska landsliöinu í handknattleik á Ólympíuleikunum. Siguröur skoraöi átta mörk gegn Sviss í fyrradag og hár er eitt þeirra í fœöingu þrátt fyrir öfluga mótstööu varnarmannsins. Óhastt er aö segja að Þorbjörn fyrirliöi Jensson sá tekinn ómjúkum höndum inni á línunnil Júdómenn óánægðir — fá ekki að fylgjast meö öðrum glíma Los Angeles, ð. égúst. Frá Sveini Sveinssyni, fréttamanni Morgunblaösins. Júdómennirnir okkar sem keppa hár á ólympíuleíkunum kvarta sáran undan aöstööunni sem þeim er boðiö upp á aö keppa viö og segja aö þetta sé meö því lálegasta sem þeir hafa kynnst. Flestir keppendur í júdó- inu eru á sama máli og þeir Kol- beinn og Bjarni varöandi þetta. f morgun fóru þeir til aö láta vigta Bjarna og tók sú ferð hvorki meira né minna en fjórar klukku- stundir. Höllin, sem keppt er í, er allt of lítil fyrir júdómót af þeirri stæröargráöu sem þetta mót er og má sem dæmi nefna aö á meöan keppendur eru aö bíöa eftir því aö aörir keppendur Ijúki glímum sín- um veröa þeir aö gjöra svo vel aö bíöa fyrir utan höllina. Venja er aö keppendur geti fylgst meö öörum keppendum og reynt aö læra inn á þeirra aöferöir en aö þessu sinni veröa þeir sem sagt aö bíöa fyrlr Lokastaðan Lokastaöan í riölakeppni handboltans varö þessl: A-fHHH: Júgóslavía 5 4 1 0 123:76 9 Rúmenía 5 4 0 1 120:91 8 Island 5 3 1 1 102:96 7 Sviss 5 2 0 3 83:102 4 Japan 5 1 0 4 04:117 2 Alsir 5 0 0 5 75:105 0 Eins og sjá má á þessari töflu heföi íslenska llöiö samt sem áöur hafnaö í þrlöja sætiö þó svo þaö heföi sigraö Júgóslava — liöin þrjú heföu þá veriö meö átta stig, en markatala islands er lang lökust af liöunum þremur. B-riðill: V-Þýskaland Danmörk Sviþjóö Spánn Bandaríkin Suöur-Kórea 5 0 0 0 114:95 10 5 4 0 1 115:99 8 5 3 0 2 119:110 6 5 2 0 3 105:106 4 5 0 1 4 91:100 1 5 0 1 4 123:157 1 utan höllina þar til rööin kemur aö þeim. Þeir Bjarni og Kolbeinn sögöu aö þeir ættu því ekki aö venjast aö þannig fyrirkomulag væri á keppni og hafa þeir þó keppt víöa um heim. Ástæöa þess aö keppendur þurfa aö bíöa fyrir utan keppnis- höllina er sú aö hún er svo lítil aö ekki var taliö fært aö leyfa öllum þeim mikla fjölda sem ekki er aö glíma hverju sinni aö fylgjast meö neöan úr sal og því var gripiö til þess ráös aö láta keppendur bíöa í sólinni fyrir utan. Bjarni átti aö glíma í gær en þegar blaöiö fór í prentun var hann ekki búinn aö keppa og veröa fréttir af gengi hans aö bíöa þar til á morgun. Fyrsta Ólympíugull Marokkó: Peningar kongs- ins komu sér vel Lot Angalet 9. ágútl. Fri Þórtrni Rtgntrttyni, bltðtmtnni Morgunbltðtint. Kóngurinn { Marokkó er ekki vanur aö eyða peningum sínum í óþarfa. En ffyrir þremur árum gaf Hassan konungur þremur fþrótta- mönnum frá Marokkó hverjum um sig 30.000 dollara. Þessa peninga átti íþróttafólkið aö nota til aö undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles. Einn þessara íþróttamanna, ung stúlka, Nawal El Moutawakil, kom mjög á óvart er hún sigraöi í 400 metra grindahtaupi hér á leikunum. Hún er fyrsti íþróttamaöurinn í Marokkó sem vlnnur til gullverö- launa á Ólympíuleikum og aöeins einu sinni hefur land hennar unniö til verölauna á Ólympíuleikum. Moutawakil setti nýtt ólympíumet — hljóp á 54,61 sek. önnur í hlaupinu varö bandaríska stúikan Judie Brown á 55,20 sek. og þriöja varö rúmensk stúlka, Chrístina Cojocaru, á 55,41 sek. ♦ ■■ ■ Ovett orðinn hress á ný — má hlaupa 1500 m LÆKNAR hafa gefiö Steve Ovett leyfi til aö taka þátt ( 1500 metra hlaupinu. Þessi breski stórhlaup- ari sem lagður var á sjúkrahús eftir 800 metra hlaupið á mánu- dag vegna lungnaveiki, er allur aó hressast, og ekki þykir ólfk- legt aö hann komist ( úrslita- hlaupið í 1500 m sem fer fram á laugardaginn. Draumakastið kemur — sagði Vésteinn Hafsteinsson Los Angeles, 9. ágúst. Frá Sveini Sveinssyni, fráttamanni Morgunblaðsins. „EF ALLT er tekiö inn í myndina þá er ág ekkert óánaagöur, en aö vísu stefndi ág aö því aö komast í úrslit. Ég er í topp- formi og hef aldrei veriö í jafn góðu líkamlegu formi,“ sagöi Vésteinn Hafsteinsson, kringlu- kastari, eftir aó hann hafói lokið keppni hár á Ólympíuleikunum, en Vásteinn keppti hárna í kringlukasti. Vésteinn sagöi aö þaö væri mikill munur aö keppa á svona stórmótum þar sem keppendur fengju aöeins þrjár tilraunir viö aö kasta, en heima sagöi hann að þeir gætu gert fyrstu fimm köstin ógild og ekki óttast aö veröa dæmdur úr keppni. „Ég byrjaöi ágætlega, kastaöi í fyrsta kastinu 59,02 en í ööru kastinu missti ég kringluna út úr hendinni á mér og kastið varö eftir því, aöeins rétt um 55 metr- ar. Ég var ekki taugaspenntur og líkamlega og andlega í nokkuö góöu jafnvægi, en í síðasta kast- inu tókst mér ekki aö kasta alveg nógu langt og lenti í 14. sæti og þaö munaöi ekki nema einum metra aö ég kæmist í úrslit.“ Þaö er gífurleg reynsla aö taka þátt í svona móti og þar sem ég er nú nýbyrjaöur í þessu þá - finnst mér sem ég þurfi aö taka þátt í sem flestum svona mótum. Ég á eftir aö fínpússa tæknina hjá mer, ég hef veriö aö breyta henni undanfariö en þegar ég er búinn aö því þá á ég von á því aö draumakastið komi og um leiö íslandsmetiö." íá Bíddu ekki þangað til alit er buið Fyrland tvíbreiöur svefnsófi á aöeins kr. 10.940, 3.000 kr. útb. og 1.500 á mánuöi. Viö erum aö taka heim stóra sendingu af Fyrland-svefnsófum. Lengd 220 cm. Svefnbreidd 115 cm, lengd 200 cm. Rúmfata- geymsla undir og Nú tökum viö heim síöustu sendinguna af Bobby 3+1+1 furusófasettum sem kosta aöeins 9.530 VID BJÓÐUM ÞAU EINSTÖKUM KJÖR AÐ TAKA GREIÐSLU- KORT SEM ÚTBORGUN Á AF- BORGUNARSAMNINGA. ■ I BUSGACNABOLLIN BlLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK « 91-81199 og 81410

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.