Alþýðublaðið - 09.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1931, Blaðsíða 1
Mpýðutolaðsð 1931. Mánudaginn 9. nóvember. 262. tölublaö. I OAMLA HIO ¦ Présturinn í Véjlby. í kvöld í siðasta sinn. B.D.S. fer í kvöld klukkan 6 samkvæmt áætlun vest- ur og norður um lánd. Nic. Bjarnason & Smith, l K. P. Franisnkn heídur fund þriðjudaginn 10. þ. m. kl. 8 'j2 í Alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Rætt verður um ýms íélagsmál og erindi flutt. Konur eru beðnar að sækja vel. STJÓRNIN. ÚTSALAN heldar áfram i fullum gangi. Allar vörur verzlunarinnar seldar mjög ódýit og margt með séistöku tækifærisverði. s" Notið nú tækifærið í peningaleysinu. Harteinn Einarsson & Go. Em lótt úr konuæfi. Þýsk],tal-, hljóm- og söngva- kvikmynd í 9 páttum, tekin undir stjórn JoeMay, Aðal- hlutverkin ieika: Harry Liedtke og Nora Gregor. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Lifnr og bjó'rtn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73, jtfa Allt ineð islensksim skipmn! «£i Hötel Skjaidbreið. Hinar marg-eftirsparða Veítinga - salirnir hafa nú verið opnaðir aiíur. Þar fæst ódýr miðdegisverður, á aðeins 0,95 aura. Eftirmiðdagskaffi með 2 Wienerbrauðum á 0,85 aura, og alt annað verð eftir pessu.' Hljómleikar og danz frákl. 3V2 —5 s. d. og kl. 8Va til ¦llVs að kvöldinu. Á pessum krepputímum " kaupir fólk par, sem pað fær matirin ódýrastann úg pað er á Hotel Skjaldbreið. Aðvörun. Dðfflu Repkápiir (glanskánur, svartar) em komnar aftar. O. Ellingsen Að géfnu tilefni eru vetzlanir bæjarins beðnar að afgreiða ekki vorúr á nafn landssitnaris nema gegn pöntUnnm á eyðublöðum frá símanum. Landsím astj órinn. arsimannm: Vegna undirbúnings nýrrar símáskrár er pess hér með óskað, að peir, sem ætla að fá síma frá sjálfvirku miðstöðinni (einnig peir, sem nú hafa millisambönd), sendi pantanir sínar fyrir 15. p. m. til skrifstoht bæjarsímans. Pöntunar-eyðublöð og upplýsingar fást í skrifstofunni. á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 10 Va árdegis og 5 síðdegis daglega f rá Bifreiðastðð Steindórs. i Soffíubúð er ffrá 9. til 14. nóv. Þar verða seldir 500 kjólar. kostaði áður ? nú 5 kr. — 14,75 til 24,50, nu 10 kr. — — 20,00 til 44,50, nú 15 kr. — — 28,00 til 66,00, nú 20 kr. — — 67*00 til 98,00, nú 35 kr. — — 104,00 til 122,00, nú 50 kr. Mestu geta pær valið úr, sem fyrstar koma i Soffíubúð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.