Alþýðublaðið - 09.11.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1931, Síða 1
Albýðublaðlð 1931. Mánudaginn 9. nóvember. 262. tölublað. fiAMLA §10 ■ Presturinn í Vejlby. í kvöld í síðasta sinn. I V. K. F. Framsókn B.D.S. Nova fer í kvöld klukkan 6 samkvæmt áætlun vest- ur og norður um land. Nic. Bjarnason & Smith. heldur fund priðjudaginn 10. þ. m. kl. 8 V2 í Alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Rætt veiður um ýms félagsmál og erindi flutt. Konur eru beðnar að sækja vel. STJÓRNIN. ÚTSALAN heldnr áfram i fullnm gangi. Allar vörur verzlunarinnar seldar mjög ódýit og margt með séistöku tækifærisverði. Notið nú tækifærið í peningaleysinu. Marteinn Einarsson & Go. Riá Kin lótt ðr konnæfi. Þýsk].tal-, hljóm- og söngva- kvikmynd i 9 páttum, tekin undir stjórn JoeMay, Aðal- hlutverkin leika: Harry Liedtke og Nora Gregor. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. ■ I i Lifnr og hjortn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73, ^ Allt með islenskiini skipum! Hótel Skjaldbreið. Veitinga - salirnir hafa nú verið opnaðir atlur. Þar fæst ódýr miðdegisverður, á aðeins 0,95 aura. Eftirmíðdagskaffi með 2 Wienerbrauðum á 0,85 aura, og alt annað verð eftir pessu. Hljómleikar og danz frá kl. 372 — 5 s. d. og kl. 87s til 117* að kvöldinu. Á pessum krepputímum kaupir fölk par, sem pað fær matinn ódýrastann og pað er á Hótel Skjaldbreið. Aðvörun. Að gefnu tilefni eru veizlanir bæjarins beðnar að afgreiða ekki vörur á nafn landssimans nema gegn pöntunnm á eyðublöðum frá símanum. Landsim ast j órinn. á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 10 Va árdegis og 5 síðdegis daglega frá Hinar marg«eftirspurðu Dðmn Regnkápnr (glanskápnr, svartar) eru komnar aftur. O. Ellingsen. Vegna undirbúnings nýrrar simaskrár er pess hér með óskað, að peir, sem ætla að fá síma frá sjálfvirku miðstöðinni (einnig peir, sem nú hafa millisambönd), sendi pantanir sínar fyrir 15. p. m. til skrifstofu bæjarsímans. Pöntunar-eyðublöð og upplýsingar fást í skrifstofunni. Bífreiðastðð Steindórs. fi Sofffinbúð er frá 9. til 14. nóv. Þar verða seldir 500 kjólar. 1. fl. kostaði áður ? nú 5 kr. — 14,75 til 24,50, nú 10 kr. — 20,00 til 44,50, nú 15 kr. — 28,00 til 66,00, nú 20 kr. — 67,00 til 98,00, nú 35 kr. — 104,00 til 122,00, nú 50 kr. Mestu geta pær valið úr, sem fyrstar koma i Sofffiubúð.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.