Morgunblaðið - 17.08.1984, Side 31

Morgunblaðið - 17.08.1984, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1984 31 Ingi Björn tryggði FH sigur í lokin MorgunblaAið/Einar Fatur • Einar Ásbjörn Ólafsson, Keflvíkingurinn knái, var fjarri góðu gamni þegar félagar hans unnu Blikana ( g»r. Einar meiddist í Færeyjaferð landsliðsins og taliö er að hann hafi brákað hryggjarliði, en það kemur ekki enn nógu skýrt fram á myndum. Þessi mynd var tekin af Einari á heimili hans í gær. Víti í súginn Blikar töpuðu FH-INGAR sigruöu Vestmanney- inga í 2. deildinni ( gærkvöldi á Kaplakrikavelli í ágætis veðri qg það var meira aö segja ekki rign- ing á meðan leikurinn stóö. FH-ingar skoruðu þrjú mörk en Vestmanneyingar skoruöu tvö, staðan í hálfeik var 1:1. Þaö voru heimamenn sem skor- uöu fyrsta markiö og var þaö Jón Erling Ragnarsson sem skoraði þaö. Jóhann Georgsson jafnaöi metin úr vítaspyrnu fyrir leikhlé. j síöari hálfleik skiptust liöin á aö sækja og leikurinn var opinn og skemmtilegur, nokkuö grófur á köflum. Kári Þorleifsson skoraði annaö mark ÍBV þegar aöeins átta og hálf mínúta var eftir af leiknum. Strax á næstu mínútu jafnar Pálmi Jónsson og þaö var svo þjálfari liösins, Ingi Björn Albertsson, sem tryggöi liöi sínu sigur þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Skaginn í úrslit TVEIR leikir voru ( fyrstu deild kvenna í gærkvöldi. Skagadöm- urnar geröu jafntefli við Val á Valsvellinum og tryggöu sér þar með sæti í úrslitaleiknum í deild- inni en þar er leikið í tveimur riðl- um og eru ÍA-stúlkurnar sigur- vegarar í A-riðli og leika til úrslita viö Þór frá Akureyri þann 25. ág- úst á Laugardalsvellinum. Hinn leikurinn í gærkvöldi var á milli KR og ÍBÍ og var sá leikur leikinn á malarvelli KR-inga og lauk meö sigri ísfiröinga sem skor- uöu eitt mark en KR-ingar ekkert. Þaö var Margrét Geirsdóttir sem tryggöi gestunum sigur þegar aö- eins voru um tvær mfnútur eftir af leiknum. Sanngjarn sigur Isfiröinga sem áttu meira í leiknum. Óskar rif- beinsbrotinn Lið ÍBK lék í gær án hins sterka bakvaröar Óskars Færseths. Lið- iö var í æfingabúðum á Laugar- vatni og á einni æfingunni tókst ekki betur til en svo, að Óskar rifbeinsbrotnaöi. Veröur hann þess vegna frá um hríð. Eftir á að hyggja var meö ólík- indum hversu mörk marktækifæri fæddust í þessum leik, því aö ‘engst af var hann vægast sagt til- viljanakenndur. Bæði liö náöu kafla og kafla, en kapplö bar for- ijána iðulega ofurliöi og eftir aö iafa látiö knöttinn ganga tvisvar- þrisvar meö jörðlnni á samherja, ieitaöi hann jafnan til himins þar ! sem máfarnlr svifu og fylgdust meö lelknum ókeypis. Mikiö kapp, mikil hlaup, og bara einstaka sinn- um góöir samleikskaflar. Þaö þjónar ekki miklum tilgangi aö telja upp öll færi og öll mark- skot, enda var ekki skoraö úr einu einasta. Nokkur eru hlns vegar þess verö aö á þau sé drepiö. Til dæmis sóknarlotu Víkinga á 20. mínútu, sem endaöi meö fyrirgjöf FH — IBV 3:2 Hjá FH var enginn öörum betri í jöfnu liði nema ef vera skyldi Hall- dór Halldórsson, markvöröur, sem stóö sig mjög vel aö vanda. Sigur- jón og Kári voru sprækir í framlínu IBV og Snorri Rútsson sterkur í vörninni. Tveir leikmenn fengu gula spjaldiö, þeir Jóhann Georgsson og Bergur Ágústsson. Völlurinn var blautur og erfiður en þaö kom ekki í veg fyrir skemmtilegan leik þar sem FH vann sanngjarnan sigur og tryggöi stööu sína í 2. deild enn frekar. • Ingi Björn Albertsson tryggði FH-ingum sigur ( leiknum gegn ÍBV í gær. Hér sést hann í leik með Val en í gær klæddist hann FH-peysunni, en þar er hann bæði þjálfari og leikmaöur og hefur liöinu gengið vel undir hans stjórn. s Kristins Guðmundssonar til Heimis Karlssonar. Þrumuskot hans á horniö nær varöi Guömundur Er- lingsson glæsilega. Páll Ólafsson brenndi svo af tveimur góöum fær- um á næstu mínútum og i kjölfariö á þvi lék Heimir sama lelkinn tví- vegis hinum megin á vellinum. Tvö færi í lok hálfleiksins, Arnar Friö- riksson komst einn innfyrir en skaut naumlega fram hjá, hinum megin komst Kristinn Guömunds- son í gott færi, en markvöröurinn var þar fyrir og slæmdi fætinum ( knöttlnn sem ellegar heföl þaniö út netmöskvana. Þróttarar byrjuöu síöari hálfleik- inn mjög hressilega, en eyöilögöu allt meö því aö klúöra færum sín- um, þremur á fyrstu mínútunum. Eftir kraftmínúturnar fjaraöi leikur- Frá Ólafi Thordersen, Keflvíkingar eru enn (. öðru sæti fyrstu deildar með 27 stig eftir að liðið sigraði Breiðablik á Keflavíkurvelli í gærkvöldi með tveimur mörkum gegn einu. Staðan í leikhléi var sú aö heima- menn höföu skorað eitt mark en Breiöabliksmenn ekkert. Keflvíkingar sóttu mjög stíft fyrstu tíu mínúturnar en þá jafnaö- ist leikurinn og síöari hluta hálf- leiksins sóttu Breiöabliksmenn miklu meira. Á níundu mínútu átti Magnús Garöarsson hörkuskot framhjá úr miöjum vítateignum og á 23. mín. komst Sigurjón Kristjánsson, Breiöabliksmaöur, einn innfyrir vörn Keflvíkinga en Þorsteinn bjargaöi glæsilega með úthlaupi, tókst aö slá knöttinn í horn. Skömmu síöar átti Þorsteinn Hilm- arsson fast skot rétt framhjá úr góöu færi. Þegar um hálf klukkustund var liðin af leiknum var Jón Oddsson, skoruð inn út, þaö var hlaupiö og puöað eftir sem áöur, en meö síminnk- andi árangri hvaö varöaði færa- sköpun. Undir þaö siöasta hvarfl- aöi varla aö nokkrum manni aö mark yröi skoraö þó leikmenn heyröust tilkynna hver öörum aö „þaö lægi í loftinu". Þaö liggur þar enn, því leikurinn endaöi sem fyrr segir 0—0. Þetta var ekki góöur leikur ef á heildina er litiö. Þaö væri reyndar ósanngjarnt aö segja aö ekkert heföi verið vel gert á vellinum, þaö komu kaflar, en þess á milli drukknaöi leikurinn (háloftaspyrn- um og kýlingum. Ef litið er á liö Þróttar fyrst, voru þar fáeinir sem stóöu upp úr. Guömundur mark- vöröur Erlingsson stóö sig prýöi- lega og i jöfnu liöi voru Ásgeir Elí- asson og Pétur Arnþórsson firna- góöir, Pétur kom seint Inn á, hefur átt viö veikindi aö stríöa og var þv( ekki ( byrjunarliöinu. Yfirferö drengsins sver sig í ætt viö kappa ÍBK — UBK 2:1 sem nú lék aö nýja meö Blikunum, felldur innan vítateigs Keflvíkinga og umsvifalaust dæmt viti. Þor- steinn Hilmarsson tók spyrnuna en skaut í stöng og ekkert varö meira úr því. Eina mark leiksins kom á 43. mínútu. Ragnar Margeirsson ein- lék frá miöju vallarins, lék á fjóra Blika og potaöi boltanum aö lok- um í markhornið framhjá Friörik markveröi. Fallega gert hjá Ragn- ari. Skömmu áöur haföi Ragnar leikiö upp aö endamörkum og gaf fyrir og var skoraö úr þeirri fyrir- gjöf en boltinn mun hafa verið kominn aftur fyrir endalínu og markið þvi dæmt af. eins og hinn fræga Johan Neesk- ens. Tæknin er ekki hin sama, en Pétur er góöur samt. Páll Ólafsson var áberandi, en þó fyrst og fremst fyrir hvaö aflaga fór. Hann er sér- stakur leikmaöur, annaöhvort er hann áberandi slakur eöa áber- andi besti maöur á vellinum. Undirritaöur ætlar sér ekki þá þraut aö hæla Víkingum sem heild. Þeir léku ekki vel nema endrum og eins. Einn ber sérstaklega aö nefna, ungan varamann aö nafni Einar Einarsson. Víkingar hljóta aö hafa pláss fyrir siíkt efni í byrjun- arliöi, pilturinn kom inn á seint í leiknum og bar af öllum hinum. Einkunnagjöfin: Þfóttur Quömundur Erlingsson 7, Arnar Frlö- riksson 6, Kristján Jónsson 5. Ársœll Krlst- jánsson 6. Björn Björnsson 4, Asgeir Eliasson 7, Nikulás Jónsson 5, Siguröur Hallvarösson 5, Þorvaldur Þorvaldsson S, Þorsteinn Slg- urösson 4, Páll Ölafsson 4, Pétur Arnþórsson (vm) 7, Haukur Magnússon (vm lék ot litlö tll aö fá einkunn. Víkingur: ögmundur Kristinsson 6, Unn- steinn Kárason S. Ragnar Gíslason 5, Gylfi Rútsson 5, Magnús Jónsson 5. Andrl Mar- teinsson 5, Kristlnn Guömundsson 6. Ómar Torfason 6, Amundi Sigmundsson 4, Órnólfur Oddsson S, Hefmlr Karlsson 5. Einar Einars- son (vm) 7. f STUTTU MÁLI: Laugardalsvöllur 1. deild Þóttur — Vikingur 0—0 Spjöld: Engin Dómarl: Sœvar Slgurösson, hefdur slakur dag- ur hjá honum án pess þó aö þaö bttnaöl á ööru Höinu hlnu fremur. GG Ragnar var aftur á feröinni snemma i síöari hálfleik þegar hann lék á nokkra Blika og komst inn í vítateiginn en skaut framhjá. Helgi Bentsson átti gott skot af vítateig en Friörik varöi glæsilega í horn. Blikarnir áttu sin færi iika. Benedikt Guðmundsson fékk knöttinn einu sinni alveg aleínn inn í markteig Keflvíkinga en hann skaut framhjá. Vörn Keflvíkinga var hætt því þeir töldu Benedikt rangstæöan, en dómarinn var á ööru máli og þar fór gulliö tækifæri forgöröum hjá Blikunum aö jafna metin. Jón G. Bergs, sem kom inn á fyrir Jón Oddsson í leikhléi, jafnaöi metin fyrir Breiöablik á 76. mínútu. Hann fékk knöttinn einn inn fyrir vörnina og Þorsteinn Bjarnason hikaði í markinu, taldi hann rang-* stæöan, og Jón skoraöi af öryggi. Staöan því 1:1 og rétt um 14 mín- útur eftir af leiknum. Aöeins tveimur mínútum síöar skoraöi Ingvar Guömundsson sig- urmark Keflvíkinga, fékk góöa sendingu frá Ragnari inn fyrir vörnina og skoraöi af öryggi fram- hjá úthlaupandi markveröi. Jóhann Grétarsson fékk gulliö tækifæri skömmu síðar til aö jafna leikinn og tryggja Blikunum annaö stigiö, eftir aö Guöjón haföi misreiknaö knöttinn og misst hann fram hjá sér en Þorsteinn lokaöi markinu vel og hann skaut framhjá. Blikarnir sóttu mjög stíft síöustu mínúturnar en tókst ekki aö skora og stigin öll þvi skiiin ettir i Kefla- vík. EINKUNNAGJÖFIN: ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 7, Guðjón Guð- jónsson 6. Rúnar Georgsson 5, Valþór Slg- þórsson 6. GisH Eyjóltsson 6. Slguröur Björg- vinsson 6. Ingvar Guðmundsson S. Magnús Garöarsson 6, Kristinn Jóhansson (vm. á 70. min.) 5, Ragnar Margeirsson 7, Helgi Bentsson 6, Slgurjón Sveinsson 5. BREIÐABLIK: Friðrik Friðrlksson 7. Benedlkt Guömundsson 6. Ómar Rafnsson 6. Loftur Ölatsson 6. Ólatur Björnsson 7. Vlgnir Bald- ursson 6. Þorsteinn Hilmarsson 6, Johann Grétarsson 6. Jón Einarsson 5. Jón Oddsson 5, Jón Gunnar Bergs (vm. á 46. min.) 6. Sigur- Jón Kristjánsson 6. Trausti Ómarsson (vm. á 74. min.) 5. i stuttu máll: Keflavikurvöilur 1. deild ÍBK-UBK 2:1 (1:0) Mörk ÍBK: Ragnar Margeirsson á 43. minútu og Ingvar Guðmundsson á 78. minútu. . n Mark UBK: Jón G. Bergs á 76. minútu. Gul spjðld: enginn Dómarl: Baldur Scheving og daamdi hann vel nema hvaö honum og aðstoöarmðnnum hana vtrtust yfirsjást rangstðður. Ahortendur 605. af afbrennslum en engin mörk Þróttur og Víkingur gerðu jafntefli, 0—0, (Laugardalnum í gærkvöldi og eftir að hafa lagt höfuðiö í bleyti er niðurstaðan sú, aö úrslitin hafi verið sanngjörn. Aö vísu áttu Þróttarar nokkru fleiri færi, en bæöi liðin fengu færi sem voru ekki nýtt og því étti hvorugt liöiö skiliö að vinna. Ergo: góð úrslit.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.