Alþýðublaðið - 10.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnbláðið 1931. Þiiðjudaginn 10. nóvember. 263 töiublaö. IariÁne. f Efnisrik og snildarlega vel leikin pýzk talroynd í 9 pátt- um, samkvæmt samnefndri skáldsögu Claude Anet. Aðalhlutverkið leikur fræg- asta leikkona Þýzkalands Eiisabeth Bergner. Aðgöngumiðar seldir kl. 4. Börn fá ekki aðgang. Athugið: Þáð eru að eins sex vikur til jóla. Nú, tækifæii að fa sér góð og ódýr jólaföt kosta að eins kr. 135,00, Birgðir takmarkað r. Gerið pvipönt- un yðar helzt i dag. Efni 'til að sauma úr komi sem allra fyrst. Guðm. Benjamínsson, klæðskeri, Laugavegi 6, simi 240. Nýja Húsgagnavmnustofu fatefi ég srndiirritaðiBr opnað í Valiarstræti 4 (BJorrasbakarí). Aliskonar stoppiað húsgögn búin til eftir nýjnstu gerð Dívanar ávalt fyrírliggl ndi.Leqg áherzlia á vandaða vinnn og fljóta afgreiðsin. 1 flokks efni. Virðitsgapfyllst Meyvanf Jénsson. ílstjorar! Romlð til Eiríks Hjartarsonar, ef yðir vantar rafgeyml í bfllnn. Eía Mí úr konnæfi. Þýsk tal-, hljóm- og söngva- kvikmynd í 9 páttum, tekin undir stjórn JoéMay, Aðal- hlutverkin leika: Harry Liedtke og Nora Gregor. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Þremenningarnir frá Benzingeirminnm. Þessi skemtiiega pýzka tal- og söngva-mynd verður eftir ósk fjölda margra sýnd í kvö'ld kl. 7. (Alþýðusýn- ing). En ekki oftar. Að- göngumiðar seldir frá kl. 5. I J Lesið Alpýðublaðið. Símaskráin 1932. Breytingar og leiðréttingar við símaskrána ósk- ast sendar skiiflega íil skrifstofu stöðvrastjór- ans fy.ir 20. þessa mánaðar. Tll Sandgerdls og Garðs fiaðsteiim Eyjólfsson Laugavegi 34, — Simi 1301, Klæðavejzlun & saumastofa. Nýkomíð: Drengjavetrar- húfur og peysur í miklu úrvali. Allar stærðir. OrösendiDg daglega frá til allra, sem eiga notuð sjóklæði liggjandi í heimahúsum. Menn eru sammála um pað, að nauðsynlegt sé að Spara og nota sem lengst gömlu flíkurnar sinar. — Látið oss pví endurnýja sjóklæðin yðar; pað kostar lítið, en gefst vei. — Sjóklæðin ættu að vera þvegin áður en þau koma til viðgerðar. — Viðgerðin tekur um 4ar vikur. Viðgerðir á islenzkum sjóklæðum hafa lækkað um 20°/o Viðgeiðaverkstæðið, Skúlagötu, Reykjavík, sími 1513. H. f. Sjóklæðagerð Islands. Steindóri. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljó6, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiöto vinnuna fljótt og vií réttu verði. IÍIIB S a 1 u r til leigu fyrir fundi og smá skemtanir nokkur kvöld í viku. Upplýsingar í síma 2165 >c*xxxxxxxxxx fcfr AHt með islenskiiin skiptim! ffij »000000000« Síálpnð sölubörn óskast til að selja nýtt blað. Komi til viðtals i dag í Aðalstræti 9, uppi. Gnðmunda Níelssen. Boltar, rær og skrúf ur. Vald, Poulsen, KJapparsííg 20. Simi 24. Pianékensla. Renni byrjendum píanóspii. Björg Guðnadóttir, Þingholts- stræti 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.