Morgunblaðið - 26.08.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.08.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1984 61 Upp með þrekið Frábær þrekhjól fyrir alla fjölskylduna. Kr. 12.900,- utiljf Glæsibæ, simi 82922. Skólinn tekur til starfa 10. sept. Harösperruvika 31. ágúst til 6. sept. 90 mín hörkupúl og svitatímar. Setjiö ykkur í form fyrir veturinn. Ath. aöeins fram- haldsfólk kl. 6.30 virka daga kl. 10 f.h. laugardaga og sunnudaga. ;r. Innritun hafin á vetrarnám- skeið, sími 83730. Flokkarööun 8. og 9. sept. Nánar auglýst síöar. Jazzballettskóli Báru Stigahlíö 45. Suöurveri. JSB Hefurðu dsoðað skánana liiá axis ? Vantar skáp í barnaherbergið, forstofuna eða svefnherbergið? Þá kemur þú til okkar, við eigum flestar breiddir og hæðir þannig að þú getir nýtt ráðstöfunarpláss til fulls. Skáparnir eru til í fjölmörgum gerðum og hurðir í miklu viðarúrvali. Þú ferð létt með að setja skápana okkar saman sjálfur en ef þú vilt þá gerum við það fyrir þig. Framleiðslan hjá okkur er íslensk gæðavara sem vakið hefur verðskuldaða athygli erlendis Axel Eyjólfsson SMIDJUVEGie - SÍMI 43500 Auglysmgastofa Gurmars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.