Alþýðublaðið - 11.11.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 11.11.1931, Side 1
■ MHLA B'IO M ARIANE. Efnisrík og snildarlega ve) leikin pýzk talmynd í 9 pátt- um, samkvæmt; samnefndri skáldsögu Claude Anet. Aðaihlutverkið leikur fræg- asta leikkona Þýzkalands Elisabeth Bergner. Aðgöngumiðar seldir kl. 4. 1 8örn fá ekki aðgang. íer héðan vestur um land sunnud ginn 15. f> mán. Tekið verður á móti vörum á föstudag Sigurður Ilannesson homöopati ihefir viðtalstíma kl. 2—4 og 6—8, Spítalastíg 6. Brynjúlfur Björnsson tannlækn»r, Hverfísgötu 14, sími 270. Móttökutími 10—6. (Aðrar stundir •eftir pöntun). — Öll tannlækn- isverk framkvæmd. ‘Lægst veið, Mest vandvirkni. •as Leikhúsið. allsteinn pg Dóra. Sjónleikur 4 páttum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður í Iðnó á moigun kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sítni 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl 1, Afh: Næst síðasta sinn! Lækkað verð! nm notknnartima ,,teslai(-tæk|a. Samkvæmt ákvæðum reglugerðar frá 28 okt. 1931 um viðauka við reglugerð frá 13. maí 1930 um varnir gegn útvarpstruflunum er óheim- til að nota svonefnd „tesla“-tæki og önnur lík truflandi áhöid á öðrum timum dags en hér segir: Frá kl. 12 á miðnætti til kl. 9 árdegis — — 10 V»' árdegis til ki. 12 á hádegi — — 2 til kl. 4 síðdegis virka daga og — — 12 á miðnætti til kl. 10 árdegis á helgum dögum. Er hér roeð brýnt fyrir öllum peim, sem hlut eiga að máli, að fylgja nákvæmlega settum reglum urn petta etni, að viðlögðum lögmæltum refsingum, ef út af er brugðið. Reykjavík, 10. nóv. 1931. Jónas Þorbergssoii, ntvarpssfjóri. Nýl* mA Ein i ótt úr konuæii. Þýsk tal-, hljóm- og söngva- kvikmynd í 9 páttum, tekin undir stjórn Joe May, Aðal- hlutverkin leika: Harry Liedtke og Nora Gregor. Sýnd i siðasta sinn í kvöld Sjrstrafélagið 1 I dag eru opnaðar fiskbúðir á Vesturgötn 16, sími 1262, og á Nýlendugötu 14, sími 1443 (áður Mimii), sem selja fisk frá oss með sama lága verðinu og var. Eru pað vinsamleg tilmæli vor til þeirra, sem búa í vestuihluta bæjarins, að þeir skifti við þær, svo að afgreiðsla og heimsending geti gengið sem greiðast. - Sömuleiðis eru útsölumenn fiá oss á Káratorgi Sæ- mundur Kristjánsson, og á Óðinstorgi Guðjón Jónsson), og selja þeir einnig með okkar iága verði, sem er 10 aura pr V2 kg. þo;sk og 15 aura pr. Vn kg- ýsu. heldur hinn árlega Bazar sinn fimtudaginn 12. nóv. í Varðarhúsinu við Kalkofns- veg (gengið nm norðurdyrn- ar upp á loft). Húsið opnað kl. 4 e. h. Aðgangur ó- keypis. Allir velkomnir. STJÓRNIN. Dðmnkjólar Ullartaus* og Prjóna~silki, einnig samkvæmiskjólar ódýr- ari en á nokkurri útsölu. Hrönn, Laugavegi 19. Frostvari á bíla, bezta tegund, ódýr- ast hjá Haraldi Sveinbjörnssyni, Laugavegi 84. Simi 1909 garðnr. er bezt. Nýr fiskur í dag á ofantöldum stöðum og á KUtpp- aistíg 8. Sími 2266. Fisksölufélag Reykjavíkur. (Gunnar Gunnarsson.) Sími 1263. Reykjavík. P. O. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — LITUN. V ARNOLINE-HREINSU N. Alt nýtízku vélax og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu '20. Afgreíðsla Týsgötu S. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. á áteiknuðum hannyrða vörum. Púðaborð í Boy frá 2,25. Ljósa- dúkar frá 2 kr. Löber- ar frá l kr. o. fi. Litla Hannyrðabúðin. Vatnsstfg 4. S. ENGILBERTS. Nuddlæknir. Njálsgötu 42. Heima 1—3. Sími 2042 Geng einnig heim til sjúklinga. Allt með islensknin skipnm! »f«[

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.