Alþýðublaðið - 12.11.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 12.11.1931, Side 1
Geffll m af AlnýfiefftBfcknai 1931. Fimtudaginn 12. nóvember. 265 töiublaö. ftAMU ARIANE. Efnisrík og snildarlega vel leikin pýzk talmynd i 9 pátt- um, samkvæmt samnefndri skáldsögu Clande Anet. Aðalhlutverkið leikur fræg- asta leikkona Þýzkalands, Elisabeth Bergner. Aðgöngumiðar seldir kl. 4. Börn fá ekki aðgang. Húslð við Holtsgötu 32 er til söiu. Stefán J. Björnsson Stoppuð húsgögn af ýmsum gerðum, dívanar, fjaðradýnur o fl. Hverfisgötu 34. Friðrik J. Ólafsson. Harmonikurúm (beddi) og lítið borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði, ef samið er strax. — Skólavörðustíg 23, kjaliarinn. ST PlANOKENSLA. Kenni byrjendum píanóspil. Björg Guðnadóttir, Þingholts- stræti 28. Lifnroghjortn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN Hverfisgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar tækifærisprentui svo sem ertiljjo, að göngumiða, kvittanii reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og vif réttu verði. Boltar, rær og skrúf ur. v afd. Pouiseii, Klapparstíg 29. Síml 24 Glœnýít fiskfars á 45 anra V> kg. Fiskmetisgerð* in, Hverfisgðtu 57. Sfmi 2212. Allt með íslenskiiin skipnin! «fi Maðurinn minn, Hákon Grímsson, andaðist að heinaili sínu, Brekkustig 14, kl. 5 s. d. í gær. Fyrir hönd mína og allra aðstandenda. Guðrún Erlendsdóttir. Leikhúsfð. Leikið verður í kvöld klukkaix 8 HAUSTEINN og DÓRA. Aðgöngumiðar i Iðnó. Sími 191. Sjómannafélag Reykjavíknr heldur fund í Alpýðuhúsinu Iðnó uppi föstudaginn 13, nóv. n. k. kl. 8 e, h Dagskrá: 1. Félagsmál. 3. Kaupmálin. 2. Stjórnartiinefning fyrir næsta ár. 4. Samtök verkalýðsins. (Ól. Fr.)t Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Fyllið húsið. Stjórnin. Árnesingamót verður haldið með [margskonar skemtun og átveizlu á Hótel Borg laugardaginn 21. p. m. og hefst kl. 8V*. Kostar að eins kr. 6,00 fyrir páttakendur í borðhaldi, en kr. 3,00 fyrir pá. sem að eins komaáá danzinn. Áskriftariistar liggja frammi i Verzlun Guðjóns Jónssonar, Hverf- isgötu 50, og hjá forstöðunefndinni, peim Guðbirni GuðmundssyniJ' í Acta, Skúla Águstssyni i Matardeildinni á Laugavegi 42 og Þorst. Þorsteinssyni, innheimtumanni Sláturfélagsins. Allir Árnesingar á Árnesingamótið! Félag Dtvarpsnotenda heldui fund föstudaginn 13. p. m. á HöteCBorg, herbergi 102—103. Fundurinn hefst kl. 8Vs síðdegis. Rætt verður un dagskrá útvarpsins o fl. Stjórnin I' i . 1 I 1 i BúÞæðirit Búnaðarfélags Islands IV. HESTAR. Höfundurinn Theódór Arnbjarnarson frá Ósi. XVI. — 392 bls. lesmál — 142 myndir. Fæst : skrifstofu Búnaðarfél- agsins og kostar ób. kr. 10,00, ib. kr. 12,00. Nýtt blað. ^ýi* m& wm Njésnannn Ensk tai- og hljóm-kvikmynd í 10 þáttum. Tekin af British International Pictures Myndin hyggist á sannsögu- legum viðburði, er gerðist í heimsstyr j öldinni, sem sýnir æfintýri ensks njósnara, er tókst að komast gegnum her- línur óvinanna og eyðileggja fyrir peim hættulega herciaðar- ráðstöfun. Aðalhlutverkin leyka: Brian Aherne og Madelaine Carroll. Ódýrastar vetrarkápur, svartar, bláar, grænar, rauðar, brúnar. — Einnig kápuefni. Þingholtsstræti 1. Sigurður Guðmundsson. Gerui í dag kemur út nýtt heimilisblað með myndum, „Smlrill“ að nafni, sem verður selt hér á götunum. Fjölbreytt elni. Áskrifendum verður safnað næstu daga. Skrifstofa og afgreiðsla er í Aðalstræti 9, uppi. upp gamla hatta. Nýir hatt- ár ódýrir. Kuldahanzk- ar. Nýtísku silkislæður. Allskonar smá-vörur. Hattaverzlun Majn Ólafsson, Laugavegi 6. Kjólavikan stendur nú yfir í Sofiíubúð. Margir faílegir kjólar eru til á 5—10—15 óg 20 kr. Komið allar í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.