Alþýðublaðið - 23.09.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 0' ákwörðun í málinu, því í gær barst hlaðinu svohljóðandi skeyti, dag- sett 21. þ. m : Giolitti gaf í fyrradag út hráðabirgðalög, sem staöfesta TerkamannaráÖin í Ítalín. Bó hellr þegar komist á aftur í mörgnm borgnm. Vafalaust má telja þetta stór- sigur, ekki einungis fyrir ítalska verkamenn, heldur verkamenn um heirn allan. Því þarna hafa þeir bent á nýtt ráð gegn ásælni og ósanmgirni auðmannanna. Ráð, sem óhjákvæmilega styður verkamenn og eykur samheidni þeirra í stríð- inu fyrir tilverunni, og er ekki ó' seanilegt að þetta verði upphaf þess, að verkamenn um heim all- an taki upp þetta sama, þegar um verkbann er að ræða. Stórkostlega þýðingu hefir stað- festing verklýðsráðanna vafalaust fyrir framgang ráðafyrirkomulags- ins (sovjet fyrirkomulagsins, í íta- líu, og eigi er ósenailegt að ekki verði langt að bíða þess, að full* komin verklýðsstjórn (bolsivíka- stjórn) verði þar. Eada þótt skeyti hafi borist hingað um það, að Giolitti forsæt isráðherra hafi upp á síðkastið verið í þingum við Millerand, þá cr enginn vafi á þvf, að þar er málurn blandað. Stjórnin öll hefir verið hlynt því að hefja aftur fuli- komin viðskifti við Rússland, og þegar hefir veríð rætt um það, hverjir verða eigi sendiherrar hvors lands um sig. Einnig hafa Italir keypt nokkuð af korni frá Rúss- landi, og er búið að flytja það til Ítalíu. Og þessi síðasta stjórnar- ráðstöfun bendir ótvírætt i þá átt að stjórn ítala sé andvfg kúgun- arstefnu Frakkastjórnar. En tíminn ffiua leiða í ljós hverju fram vindur. : ii daginu 09 vegiim. Kyeikja ber á hjólreiða- og bifieiðaljóskerum eigi síðar en kl. 7 í kvöid. Verðlagsnefndin hefir nú verið skipuð og nær aðeins til Reykja- vík«r fyrst um sinn. í henni sitja: ®jörn Þórðarson, hæztaréttarritari, ^cir Sigurðsson, skipstjóri, ! Hérmeð skal athygli heiðraðra viðskiftavina vakin á því, að eg hefi annað verkstæði á LaufáSveg 25. Þar er gert við föt (pressuð, þvegin, bætt o. fl.), Ennfremur er saumað alt, sem lýtur að kven- og karlmannafatnaði. Verkstæði mitt og búð, er á sama stað og áður, Laugaveg 6, svo fyrir viðskiltavmina er það sama, á hvorn staðinn þeir koma. O. Rydelsborg' Laufásveg S5. Sími 510. Laugaveg 6. Héðinn Valdimarsson skrifstofustj., Björn Sigurðsson, fyrv. bankastj., Guðjón Guðlaugsson alþingism. Yerð hefir nú verið ákveðið á sláturfjárafurðum, eins og sjá má á öðrum stað í blaðinu. ©oodtemplarastúkurnar eru nú teknar aftur til starfa, eftir að viðgerðinni er lokið á húsi þeirra. Hefir áður verið getið helztu breyt inganna. St. Víkingur og Skjald- breið halda fundi annað kvöld á venjulegum tíma. Bíóin. Gamla Bio sýnir: „Nú- tímans Othello". Nýja Bio sýnir: „Kvenspæjarinn" gamanleik og „Skólabræður". Yeðrið í morgun. Stöð Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vm. 7532 SV 5 2 4.9 Rv. 7506 A 3 5 5.5 ísf. 7476 SV 2 2 6,o Ak. 7505 SSV 5 2 7.o Gst. 7504 SV 4 1 3.5 Sf. 7 523 logn 0 1 7.i Þ.F. 7595 VSV 4 4 9.2 Stöðvarnar eru: Vestmannaeyj- ar, Reykjavík, ísafjörður, Akur- eyri, Grímsstaðir, Seyðisfjörður og Þórshöfn f Færeyjum. — Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: Loga, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gok, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. Loftvogslægð fyrir norðvestan land; loftvog stöðug. Suðvestan átt, en útlit íyrir suðvestlæga átt. Alþýdoblaðið er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kaupið það og lesið, þé getið þið aidrei án þess rerið. I. O. G. T: St. Víkingnr ir. 104 heldur fund annað kvöld kl. 81/* á venjulegum stað. 1. o. g. rt, St. Skjalðbreið nr. 117 heldur fund annað kvöld kí. 8V2. Húsnefndin heimsækir. Fjölmennið. H.en 1í 14pa af stálpuðum dreng hefir fundist. Geymd á af- greiðsíu bíaðsins. StúlltiT vantar okkur. Guð- rún og Steindór, Grettisgötu 10. SltóbúÖin. í Kirkjustrætí 2 (Herkastalanum) selur mjög vandaðan skófatnað svo sera: Karimanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastígvéi sf ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ýms- um gerðum. Allar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reyniðl Virðingarfylst Ól. Th. Alþbl. kostar I kr. á mánuií. Ritstjóri og ábyrgðarmaðon Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.