Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 51
Gluggatjöldin í hreinsun og peningarn- ir glataðir South Bend, Indinnn, 6. september. AP. ÖLDRUÐ ekkja situr nú eftir með sárt ennið og er 10.000 dölum fát®k- ari, þar sem hún hafði nælt féð í gluggatjöld sín, gleymt því og sent síðan gluggatjöldin í hreinsun þar sem féð hvarf. Lögreglan segist þó hafa tvo menn grunaða um stuld á fénu. „Ég vildi að einhver hefði varað mig við,“ sagði ekkjan, „en ég setti peningana í umslag með innleggs- nótu og nældi í gluggatjöldin fyrir fimm árum og svo steingleymdi ég því.“ Ekkjan uppgötvaði hvarf pen- inganna þegar hún fékk glugga- tjöldin aftur úr hreinsun, með tómu umslaginu og innleggsnót- unni. Hún var niðurbrotin og sagðist hafa sett peningana á þennan undarlega stað, ef ske kynni að hún þyrfti einhvern tíma á þeim að halda. „Það voru mistök og ég skammast mín mikið," sagði gamla konan. Lögreglan vonast til að geta hjálpað konunni að fá aft- ur féð, en enginn hefur þó verið handtekinn vegna málsins enn. Dalai Lama vill heim- sækja Kína Pekiog, 6. september. AP. YFIRVÖLD í Kína hafa greint frá því, að innan skamms muni þangað koma sendinefnd á vegum Dalai Lama, leiðtoga búddhatrúarmanna í Tíbet, sem verið hefur í útlegð frá því kínverskir kommúnistar réðust inn í Tíbet árið 1959 og innlimuðu það í ríki sitt. Verkefni nefndarinnar cr að undirbúa komu Dalai Lama sjálfs til Kína á næsta ári. Dalai Lama, sem er fimmtugur að aldri, er dýrkaður af búddha- trúarmönnum í Tíbet, sem telja hann son guðs. Hann hefur lengi barist fyrir því að Tíbetbúar endurheimtu sjálfstæði sitt, en á undanförnum árum hefur hann hins vegar látið að þvi liggja að hann muni hætta að berjast fyrir sjálfstæði landsins ef hann verði sannfærður um að þjóð sín sé hamingjusöm undir stjórn Kín- verja. Hefur hann óskað eftir að fá að heimsækja Tíbet á ný, en af því hefur ekki orðið. MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 X3i r ^-Æ/Stöóugt fjölgar bókunum V/ ' n. /r a • i i_ _l.iy.UU* A n Matreiðslubókaklúbbi AB H JALPARKOK KAR komnir í safnið girnilega - og þeir verða orðnir átta fyrir jól! Matreiðslubækurnar FISKUR OG SKELFISKUR, GERBAKSTUR, ALIFUGLAKJÖT, EFTIRRÉTTIR, NAUTA- OG KÁLFAKJÖT og POTTRÉTTIR eru komnar út. Og von er á bókunum SVÍNAKJÖT og EGG OG OSTAR fyrir jól. - Allt sérlega sællegir hjálparkokkar. RÚMLEGA 30 HJÁLPARKOKKAR Matreiðslubókaklúbbur AB býður einn flokk matreiðslubóka, Hjálparkokkinn. Ætlunin er að hann verði safn rúmlega 30 bóka. Bækurnar geta félagar í MAB einir keypt. Þær verða ekki til sölu í verslunum. AUÐVELT, AÐEINS AÐ HRINGJA . . . Það er auðvelt að gerast félagi í MAB. Nægir að hringjaQ-.^ ri ^íC í síma klúbbsins sl £ JlZ-0 og æskja inngöngu. Þú getur hringt allan sólarhringinn. Sjálfvirkur símsvari tekur við beiðnum utan skrifstofutíma. Gæta skal þess að lesa inn á símsvarann allar upplýsingarnar sem gert er ráð fyrir á umsóknar- spjaldinu og í sömu röð og þar. Pá nægir einnig að fylla út umsóknarspjaldið hér á síðunni og koma því í póst. Utanáskriftin er: Matreiðslubókaklúbbur AB, pósthólf 340 - Austurstræti 18, 121 Reykjavík. ENGIN FÉLAGSGJÖLD - 14 DAGA SKILAFRESTUR Inngöngugjald í MAB er ekkert. Ekki þarf heldur að greiða félagsgjald, árgjald né nein önnur gjöld. Félagi fær hverja bók senda heim. Hann getur kynnt sér hana næstu fjórtán daga og ákveðið hvort hann heldur henni og greiðir gíróseðilinn sem fylgir, eða endursendir á kostnað klúbbsins. VERÐ HVERRAR BÓKAR: AÐEINS 190 KRÓNUR Burðargjald innifalið. Sigurður Sumarliðason og Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistarar þess virta matstaðar Potturinn^ og pannan eru ritstjórar þessa bókaflokks.4 JmKkW Ég æski inngöngu í Matreiðslubókaklúbb AB og áskil mér rétt til að fá hverja bók klúbbsins senda án skuldbindingar til að kaupa hana, sbr. það sem segir í reglum klúbbsins um endursendingar. 8 Póstnr. I I I I I Nafn Nafnnúmer 18 '9 20 Fæöingardagur I I I I- I I I I I I 1 I L I 1 1 I I I 1 I I I I I I I Heimilisfang 75 Staður 87 Sími Undirskrift rJT ■r i •. jiujiAo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.