Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 52
132 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 MJCRnU' ípá HRÚTURINN IViH 21. MARZ—19.APRÍL Rólegw dagar. NoUAu tækifer- iA til þeao *A konu fjármálunum í gott horf. Farðu yfir alla papp- íra og reikninga. Ef þú ert í for ystu hjá félagaaamtðkum ætt- iróu aá geta komió öllu í röð og reglu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ÞaA koma ekki upp nein ný vandamla í dag, þaA er heldur ekki ráAlegt aA byrja á neinu nýju þvi þaA er allt svo rólegt I dag. Þn skalt einbeita þér aA þvf aA hvfla þig. TVÍBURARNIR WvSl 21. maI—20. júnI Þb skalt hafa samband viA fólk sem þó veist aA hefur meira vit á hlutunum heldur en þú. Þú færA gagnlegar upplýsingar og þetta verAur þér til góAs seinna KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þetta er góAur dagur til þess aA sinna málefnum fjolskyldunnar og fara yfir reikninga og aAra pappíra. Þú skalt ekki fjárfesU í neinn f dag. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þetta er góAor dagur í sam bandi viA tilflnningaleg tengsl. ÞaA er anAvelt aA vinna úr »11- am dettumátam. FarAu yflr samainga og alla pappfra. Fólk f kringnm þig er skemmtilegt MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. ÞaA er ekki heppilegt aA stunda viAskipti f dag. Þú skalt hvfla þig og slaka á til þess aA bæU heilsuna. HngsaAu meira um fæAuaa; hvaA þé lætnr ofan f Hí- Qk\ VOGIN KÍSá » SEFT.-22. OKT. Þú hefúr nægan tima til þess aA einbeiu þér aA hugöarefnum þinnm. TjáAu tilflnningar þfnar fyrir þfnum náaustu. Þeir sem eiga bðrn njóta þess aA vera meAþeim. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þetta er góAnr dagnr til þesn aA fjölskyldnnnL Þú færA toAning sem þú þarft en þú slult eklti reyaa aA gera neitt mikilvægL FarAu yflr áætl- aair á heimilL BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þetta er rólegur dagur og þaA skeAur fátL NotaAu fmyndunar- afliA. SkrifaAu bréf og Ijúktu viA verkefni sem þú varst byrjaAur á. Ættingjar vttja hjálpa þér ef þú þarft á aA halda. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú slult aota daginn f dag til þeas aA fara yflr reikninga og annaA pappfrsflóA. Þú sluflt ekki gera neitt sem er mikilvægt þvf þaA gengur allt svo hægt fyrir «gídag. py VATNSBERINN UaSS 20. JAN.-18. FEB. Þú getur gert þaA sem þig lystir f dag. ÞaA er ekkert spennandi aA gerast og þú skalt ekki byrja á neinu mikilvægu. GerAu ájelL anir fyrir framtfAína. HugsaAu um heilsuna. { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú þarf ekki aA gera neitt óþægilegt f dag, þú getur notaA daginn til þess aA bvfla þig og slaka á. ÞaA verAur enginn til þess aA trufla þig. Mundu eftir mistökunum sem þú befur gert áAur og ekki endurtaka þau. X-9 2ebc//cn(*feb þ/rtyntaður .* e7■' uéf/rnj t c |lÆKN/J* þ//VGMAN//S/r/$. | þ/ój/r g/)' »/r/ //7( ^ </ '/// /'e' ðHie.-þ/]] , , 'llH ABV£KAsb,i£Hþl> “ TRsysT/H O YRACjLcNS LJÓSKA HV/E£'WIC3 ?EfZ. I C50LFINU/ öttKUlZ ? BRIDGE Umsjón: Quöm. Páll Arnarson Sagnhafi f spili dagsins sá mikið eftir því að hafa vakið á 11 punktum í fyrstu hendi. Það varð til þess að makker hans Iagði heldur mikið á spil- in: Norður ♦ 54 ¥Á3 ♦ Á103 ♦ ÁK9742 Suður ♦ Á87 ▼ D1092 ♦ KD762 ♦ 5 NorAar SnAnr — 1 tffoll 2 lanf 2 tlplsr 3 laaf 3 grönd 4 grönd Psaa Þrjú lauf norðurs var krafa og 4 grðnd var tilboð f slemmu. Vestur kom út með spaðatvist, fjórða hæsta. Nú var að duga eða drepast. Ef tigullinn renn- ur upp eru nfu slagir mættir. En sá tfundi virðist vera nokk- uð langt undan. Þó er ein lega — fyrir utan hjartakóng eða gosa blankan — sem gefur mðguleika. Sérðu hver hún er? Utspilið bendir til að spað- inn sé 4—4 og þá vinnst spilið þvf aðeins að sami andstæð- ingur eigi hjartakónginn og fjðgur lauf. Spaðinn er gefinn tvisvar og síðan eru fimm tfgl- ar teknir. Norður ♦ 54 ♦ Á3 ♦ Á103 ♦ ÁK9742 Veatur Auatur ♦ D1062 ♦ KG93 ♦ KG4 ♦ 8765 ♦ G4 ♦ 985 ♦ D1083 ♦ G6 ♦ Á87 ♦ D1092 ♦ KD762 ♦ 5 Veutur verður að finna þrjú afkðst f tfgulinn. Hann má missa eitt hjarta og eitt lauf, en sfðan ekki sðguna meir. Ef hann kastar siðaata spaðanum verður honum fleygt inn á lauf og verður þá að spila frá hjartakóngnum. Og ekki má hann skilja hjartakónginn eft- ir blankan eða kasta öðru laufi. Það er augljóst. FERDINAND mmsBmmssBBBS SMÁFÓLK -*! ID LIKE TO ASK TME TEACMER A QUESTION, BUT l'M AFRAIP SME'LL TMINK IT'S PUMB... Mig langar til að leggja spurningu fyrir kennarann, en ég er hrædd um að henni þyki hún heimskuleg ... TMEV SAV TMF ONLY PUMB QUE5TI0N IS TME ONE TMAT YOII PON'T ASK / / h‘i MA'AM? IS IT ALL KI6MT IF U)E TURN IN OUR BOOK KEP0RT5 A YEAR LATE 7 TMEY UIERE LURONé í Þeir segja að einu heimsku- legu spurningarnar séu þær, sem maður spyr ekki. Fröken, er í lagi að við skil- um ekki stflunum okkar fyrr en ári of seint? Þeir hafa rangt fyrir sér! SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson 1 undanrásum meistaramóts Sovétlýðveldisins Rússlands í ár kom þessi staða upp í viður- eign meistaranna Mishukovs og Ziljbersteins, sem hafði svart og klykkti nú út með lag- legri drottningarfórn: 25 — Dxa4I, 26. bxaá'— Hxb2, 27. Dc4 — Ba3! (Mun sterkara en 27. — Hc2+.) 28. Dxd4 (Eina leiðin til að lengja taflið.) 28. — Hxa2+, 29. Db2 — Hbxb2, 30. Hxe5 — Hal máL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.