Alþýðublaðið - 13.11.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1931, Blaðsíða 3
AfcÞÝÐUBbAÐIÐ B ^ u Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum £$ ^ sem kosta kr. 1,25, eru : Ó 1 Statesman. 1 n Tsarkish Westminster £$ 53 Cigarettur. Lt 0 A. V. I hvepinm pakka eru samskonar fallegar £1 landslagsmymdirogfCommander~elgarettupðkkum ^ Fást i ðllnm veralonnm. ^ hafa sjálfir sé'ð, ab sé ánamað'kur /skorinn í sundur, pá verður hver partur hans að nýjum áhamaðki. En af smádýrum peim, er hér segir frá, vatnsköttunum, hafa höfuðin verið tekin og höfuð eins ■ grætt á anniað, en piau lifnað við aftur. Breytist pá litur dýrsins eftir pví, sem pað dýr var litt- er höfuðið var áður á; og kiarl- dýri, sem fengið hefir kvendýrs- haus, finst pað vera orðið að kvendýri, og kvendýr, sem karl- dýrshaus er kominn á, heldur eftir pað, að piað sé karldýr. — Næst kemur tvíarka jólahefti og síðan lofcaörk (12. örk) pessa árgangs „Náttúrufræðingsms". Guðm. R. Ólafs&on úr Grindavík. Þankastrik. iii. Ég hefi talað við marga menn, sem hafa sömu skoðun og skóla- piltur hér í Rvík, sem orðaði hugsun sína á pessa leið: „Jafn- aðarstefnan er fögur „teoría“, en ég er hrœddur við hana í „prak- sis“. Annar skólapiltur með sömu skoðun notaði orðið „ófriaim- kvæmanleg“ fyrir orðið „hrædd- ur“. Hann kvað fastar að orði. En hvernig er varið hugsana- gangi pessara manna? Hvernig stendur á pví, að peim finst ekki unt að framikvæma pað, sem fag- urt er? Er pað ekki af pví, að peir hafa enga trú á sjálfum sér? Vissulega eru peir trúlausir, pó peir játi kristindóm með vör- unum. Þeir hafia tapað trúnni á lífið,, tapað trúnni á manninn, trúnni á sjálfan sig. En hvernig í ósfcöpunum geta trúarbrögð betr- að pann mann, sem er svo heit- trúaður á djöfíulinin í sjálfum sér, að hann ekki treystir sér til að framkvæma fagurt og gott? Hans guð er sannarlega lélegur og mun eiga erfitt með að vinna sér bústað í hjarta hans. Þessir sömiu menn pykjast hlyntir menningu allri og vilja starfia í hennar págu. En viijí peirra verður einskis virði, ef peir ekki viðurkenna pau sann- indi, sem fögur eru. Því til hvers er að berjast nneð gömluim og úr- eltum vopnum gegn pví nýja og fagra, en taka ekki ný og fögur vopn og beita peim gegn gömlu og úreltu menningarviðhorfi? Það sýnir sig hjá peim, er pann- ig hugsa, hvílíkt vald kennisetn- ingar og borgaraleg menningar- arfleifð hefir yfir fjölda manns. Hversu erfitt að byggja upp frá nýjum m'enningargrundvelli, pótt hann sé fegri og traustari en sá eldri. JVlerkur „framisókníarhónidi“ sagði við mig í vetur: „Ef ég væri í kjördæmi, par sem jiafn- aðiarinenn hefðu frambjóðanda og gott fyligi, pá' myndi ég hiklaust kjósa mieð peim.“ Þessi .orð og aðrar slíkar setningar eru tal- andi vottur pess, að réttlætis- kröfur jafniaðarmanina fyrir ör- eiganna hönd eru að fá hljóm- [grunn í pjóðarsálinni. Og megum við vissulega fagna að svo er. Ég geri a. m. k. ráð fyrir pví, að fagurri hugsjön aukist fylgj ; eftir pví sem fleiri viðurkienna fegurð hennar. Bóndinm, sem ég gat um áðan, er i eðli sínu jafnaðarmaður. Önnur setning, sem hann lét falla i í samtali við mig í sumar, bendir ! íótvírætt í pá átt. „Kommúnismmu er guðdómlieg hugsjón, en fram- kvæmd hans með byltingu er ó- tímabær hér á landi.“ Hann vilidi fara pá leið, sem við Alpýðu- flokksmenn kjósum. Þessi bóndi er í harbsnúniasta kjördæmi Framisóknar, Þingeyjarsýslunni. Enda eru pingeysku bændurnir yfirleitt frjálslyndasti hluti fram- sóiknarfloikksins, eðia :sá hluti flokksins, sem stendur lengst til vinstri. Ég vildi óska, að pessir menn, — allir, sem játa jiafnaðarstiefnuna fagra hugsjón, — ég vildi ósíka, að peir findu ósiamræmiið í sjálf- um sér og legðu fram krafta sína til pess að „fagra teórían" mætti verða framkvæmd í fögr- um „praksis“. Ó,sk mín hlýtur að rætast, ef pessir menn losa sig úr gömlum flækjum úreltra iknedduikenninga, losa sig úr peim læðingi, siem .auöurinn smieygir á sálir maurapúka peirra, sem r-eyna að koma öðrum í sömiu höft. 9. nóv. (Frh.) G. B. B. InnflotaiDgshomlnr á Bretlandi Lúndúnum, 13. nóv. U. P. FB. Tilkynt er, að Walter Runcimian verzlunarráðherra miuni tilkynna neðri málstofunni á mánudaginn, að stjórnin muni beita heimild- um í lögum um nieyðaTráð-staf- anir „til pess að komja í veg fyr- ir innflutning á hvers konar er- lendum varningi, sem demtot er á enska markaði í óheiðarlegri við-skiftasamkepni og veldur framleiðendum sams konar inin- lends varnings hinu miesta tjóni.“ Ráðstafanir viðvíkjandi slíkum innflutningum verða teknar af stjórninni eftir pví, sem hún telur ástæður til. [Er pá eftir að vita, hvað hún kallar „óheiðarliega við- skiftasamkeppni".] Veggurinn hmpaði á pau. Vörubifreið, sem var að koma út úr húsagarði í Lundúnum, rakst á 8 feta háan múrvegg, og hrundi hann niður yfir tvö börn og eitt gamialmenni, er stóðu við hann að utanverðu. Þegar bú- ið var að rífa grjótið burt, var annað biarnið dautt, pað var 9 ára drengur, en stúlluibarn á santa aldri og gamalmenmð voru lifandi, en Illla til reika. BjörgunarlaunlTi. Alls staðar rekum við okkur á anisskiftingu auðsins, pó misjiafn- lega mikil sé, undir núvenandi skipulagi. Verkamönnum og sjó- mönnum er ekki gefin nemia til- tölulega lítil hlutdeiild í arðinlutm og pví minni, sem arðurinn er meiri. Jafnvel við pau störf, sem útheimta hvað mesta vinmu og stofna lífi og limum manna í hvað mesta hættu, eru peir sví- virðilegast arÖrændir. Eitt af peimi störfum, sem útheimitir oft niikið erfiði og að jafniaði hefir imiikla hættu í för með sér, er björgun skipa. í gildandi lögum er svo ákveð- ið, að ef vélskip bjargar skipi, pá beri útgerðinni 2/3 hlutar björgunarlaunanna, en skipshöfn- inni 1/3 hluti, en svo kemur svi- virðingin, pað er hvernig hluta skipshafnarinmar skuli skift. Af hluta skipverja á skipstjóri að takia helining, en hinn helminig- urinn á að skiftast eftir kaupi hvexs eins á milli anniara skip- verja. Ég ætla að leiða hjá mér hvort sanngjarnt sé að útgerðin taki 2/3 hluta ‘launaima, en hitt getur engum blandast hugur um að nær engri átt, að skipstjóri gangi með jafnmikið frá borði og allir undirimenn hans til sam- ans. Sem dænii má niefnia, að fyrir björgun fékk skipshöfn í sinin hlut 6400,00 kr.; af pví fékk svo skipstj. 3200,00 kr., en hver háseti fékk ekki nerna 115,00 kr, Á skipi pessu voru 24 mernn. Eftir pví sem flieiri eru á sikip- inu verður hlutur hvers skip- verja minni, að undianskilidum skipstjóra; á hans hlut hefir fjöldi skipverja engin áhrif. Ef við hugleiðum, hverjir muni vinna mest að björguninni og hafa mesta áhættuna, pá verðia pað hásetarnir. Þeir eru vinnukraftur- inn, sem unnið er með, og leggi yfirmenn skipsins sig í hættu. pá leggja peir hásetana í hana um leið, undantekningarlítið. Ó- hætt er að fullyrða, að við björg- un séu pau tilfelli fleiri, semi hættan, vofir yfir undirmönnun- um einum, beldiur en pau, siero hún hvílir á skipstjóra líka. Hver er pá ástæðan til hins gífuriegá mismunar í skiftingu björgunar- launanna? Sumir svara pví, að hinn feiti hluti skipstjóra eigi að örva hann sem mest til björg- unar. En er pað pá ekki ábyrgð- arhluti af löggjafarvaldinu að beita gulli fyrir skipstjórann, peg- ar litið er til pess, í hve mikla hættu hann leggur menn sina, en er aftur í sjálfsvald siett, hve mikið hann hættir sjálfum sér, og að pví athuguðu, að pegar um björgun sikips er aÖ ræða, er í fæstum tilfellum urni björgun m-anna að gera í sambandi við það. Ég vil taka pað fram, að ég álít pað' siðferðilega skyldu, peg- ar um björgun manna er að ræða, að freistia hins ýtrasta, en alt öðru máli er að geigna um björgun skipsins sjálfs. Flestmn er sjálfsagt í fersku minni enn pá slysið, siem varð þegar Ametia fórst og með henni 3 Þjóðverjar. Amieta var í hættu stödd og skipshöfnin áleit hania ekki hæfa til að g-eymia menn lengur innanborðs. Þýzkur togari kemur til hjálpar. Hann bjiargar skipshöfninni úr Ametu, og pað gengur ágætlega. Síðan setur hann 3 af sinum mönnum í Ametu og leggur af stað með !hana í eftirdragi áleiðis til hafn- ar. Um, nóttina tcpuÖu peir Ametu aftan úr, og síðan hefir lenginn séð hvorki Ametu eða Þjóðverj- ana 3. Ætli pað hafi ekki verið launavonán, sem freistaði parna, og veit ég þó ekki hvort Þjóð- verjar skifta jiafn svívirðilega og við Islendinigar. Krafa okkar íslenzkra sjómatmia er sú, að meira samræmi vérði í skiftingu björgunárlauna eftir- leiðis. Þetta er ekki einungis launakrafa, pað er líka öryggis- krafa bæði fyrir okkur sjálfa og pá, sem við höfum fyrir að sjá. Um þetta mál purfum við að fylkja okkur fast, íslenzkir sjó- menn, og heimta pessa sjálfsögðu réttarbót okkar. P. Messuskifti. Prcstar í Vestur- í saf jarðar-prófastsdamii sikiftast nú á messum pannig, að hver peirra messar tvisvar á ári í ööí>- u;m kirkjum en hann pjónar, en aðrir prestar miessia aftur jafn- margar nnessur í hans sóknum. (FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.