Alþýðublaðið - 14.11.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.11.1931, Blaðsíða 2
r B . ALÞÝÐUBLAÐIÐ Deilaa i AlDiéðasambandi kommðnista. Stalln Innleiðir ábvæðisvionn i Rússlandi pvert ofan í fyrir- mæli Brynióifs Bjarnasonar. Brynjólfnr áiiiur Stalin krata. Skrítin deila er risin upp rmlli tveggja höfðingja í Alpjóðasam- bandi kommúnista, þeirra Stalins og Brynjólfs Bjarnasonar. Er annar formaður í kommúnista- flokki Rússlands, en hinn í kommúnistaflokki Islands. Eins og sagt var frá hér í bMV jlnu í gær, póttust Brynjólfur og sprenginga-kommúnistar hans finna pað út af hyggjuviti sínu, að vænlegt mundi verða til fylg- is, að berjast á móti alilri ákvæð- isvinnu. Og af því að þessir menn eru gersamlega fáfróðir um kjör og kaupdeilaaðferðir verkialýðs- ins, bæði hér og erlendis, þó mik- ið gali þeir um kenningu (teó- ríu), þá settu þeir þetta á stefnu- skrána er þeir stofnuðu spreng- ingaflokk sinn, og er þetta tekið skýrt fram bæði í „Baráttustefniu- skrá“ þeirri, er þeir gáfu fyrst iút, og í hinni endurbættu stefniu- skrá, er síðar kom, En nú víkur sögunni austur i Rússland. Einn góðan veðurdag í sumar kaliar Stalin. fyrir sig út- lenda blaðamenn og tilkynnir þeim, að nú verði stór stefnu- breyting í kaupgreiðslumálunum í Rússiandi, því hér eftir verði snúið sér eftir því sem föng eru á að því að breyta vinnunni í ákvæðisvinnu. Lét Stalin þ;að álit feitt í Ijó.s, að þetta mundi verða til þess að meira mundi verða .framleitt og verkatnenn yfirleitt ánægðari. En mjög h,afði borið á því að verfeamenn leituðu úr ein- umi staðnum í annan, til þess að vita hvort þeir findu ekki betri vinnustað en þann, sem þeir voru á. Þessi stefnubreyting í launa- greiðslu kom í blöðum um. allan heim, og reyndu auðvaldsblöð- in víðast hvar að leggja þetta út þannig, sem hér væri um breyt- ingu að ræða, sem táknaði frá- hvarf frá kommúnismanum:, þó hér væri raunvemlega að ræða um fyrirkomulag, er gagnaði hvorutveggju, hieildinni og hin- um einstaka verkamanni. Alþýðublaðið hefir verið að bíða eftir hvað „Verklýðsbliaðið“ segði um þetta. En það fór svo, að Brynjólfur skammaðist sín ,svo mikið fyrir Stalin, að hann steinþagði um þetta í „Verk'lýðs- blaðinu", og það þó Stalin hiefði lagt sérstaka áherzlu á að 'frétt þiessi bærist út sem fyrst. En ef einhver heldur að Brynjólfur hafi þagað yfir þessu af því hann hafi fyrirorðið sig fyrir sína eigin framkomu í málinu, þá er sá, sem það beldur, maður, sem ekki þekkir Brynjólf, því Brynjólfur efast áreiðanlega ekki um að kcmn hafi á réttu að standa, en Stalin á röngu. Það þiarf etkki annað en að lesa síðasta „Verk- lýðsblað“ og greinina þar um „Hlutaskifti sjómanna" til þess að ganga úr skugga um þetta. Þar er sagt berum orðum, að Sig- urjón Ólafsson og Ólafur Frið- riiksson hafi, þegar þeir lýstu yf- ir að þeir vildu að aflaverðlaun héldust á línuveiðurum og að ekki yrði horfið til fastakaups, verið að svíkja sjómennina til hagsmuna fyrir auðvaldið (þó ekki sé getið hvort þeir Sigurjón og Ólafur fengju borgun fyrir þetta frá útgerðarmönnum, eða gerðu það baria vegna ánægjunn- ar að svíkja sjómennina). Greinin í „Verklýðsblaðinu“ endar á því að segja, að ákvæð- isvinnan hafi orðið ofan á og að þar mieð hafi „kratisminn orðið sterkari en kommúnisminn". Þessi orð hjá Brynjólfi geta ekki þýtt annað en það, að hann álíti að Stalin, með því að innleiða á- kvæðisvinnu, sé orðinn krati. T alsímanotendur! Fundwr á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Á morgun kl. 2 e. h. verður haldinn fundur í Nýja Bíó til þess að ræða þar undirbúning talsímianotiendafélags. Það eru þingmenn bæjarins, af báðum flokkum, sem boða til fundarins, og tilefnið er hin óhæfilegu tal- Presti stefnt. Heldur þótti blöð- unum í Englandi það tíðindi um daginn, er stúlka ein að nefnt Elsie Lavina Miann í Bridgewater í Sommersiet, stefndi prestinum, séra Bertram John Russel, sem símagjöld, sem útlit er á að eigi að taka af Reykvíkingum og rædd hafa verið undanfarna daga, Talsímianotendur! Fjölmennið á fundinn. barnsföður. Pœstur er giftiur og á sex börn, en stúlkan, sem er 26 ára gömul og dóttir eins sókn- arnefndármannsins, fór í vist til prests eftir beiðni hans. Hann hafði séð hana við miessu. Sprenging í síldveiða-' skpi. Nokkru fyrir mánaðamótin var síldveiða-gufuskipiö „Bab Read“ að fara út úr höfninni i Lowes- toft í Englandi. Rakst það á ann- að rekmetaveiðaskip, sem hét „Young Sid“, og kom stórt gat á það, svo inn féll sjór kolblár. Lét skipstjórinn, sem hét Lanhiam, þegar setja út bátinn ©g fór öll skipshöfnin., 9 manns, í hann. Voru skipverjar að eins komnir stutt frá skipinu, er þeir heyrðu geysimikla sprengingu, og mun þar hafa farið feetiLlinn, en skipið sökk hér um bil í sömu andránni. Engin mieiðsli urðu við skipsknöa þennan. Japanar setja Kínverjnm úr- slitakosti. í gær er símað frá Japan, að alt bendi til, að mikil orrusta sé hafin á stóru svæði fyrir norðan Nonni-fljötið í Mansjúríu. í dag er símiað frá Japan: Japanir háfa sett Machanshan úrslitakosti og krafist þess, að hann hörfi undan mieð heriið sitt til fyrri bæfeistöðva sinna fyrir 25. nóvember. [Þ. e. ella segi þeir Kínverjum allsherjar-strið á hendur.] Riddaraliðsorrustur halda á- fram nálægt Tahsing. Fyrirspisrii. Hvers vegna var ekki sjúkrahús Hjálpræðishersins siett í sóttikví, þegar taugaveikin kom þar upp fyrir hálfum mánuði, eins og venja er til, þar sem taugaveiiki feemur upp? — Flogið befir fyr- ir, að það hiafi átt að leyna því að veikin hafi komið upp í nefndu sjúkrahúsi, en um sann- anir á því veit ég ekki. Hitt hieflr líka flogið fyrir, að sjúkrahúsið hafi ekki verið sóttkvíað vegna þess, að hætta'væri á ;að aðsóíkn minkaði að því. Þykir mörgum einfoennilegt, að nefnt sjúkrahús var ekki sóttkvíað. Bjuggust allir við, að landlæknir myndi þegar setja það í sóttkví. — Er landlæknir beðinn að svara þessr ari fyrirspurn tafarlaust. Sjúklingur. Svar landlœknis. 1) Sjúkrahús er aldrei einangr- að fyrir það, þótt taugaveikisjúk- lingur sé í því, heldur er sjúk- lingurinn sjálfur einángraðiur. 2) Maðurinn, sem um ræðir, var efoki mieð taugaveiki, hieldur hafði hann haft hana, en undir eins og það kom í Ijós voru gerðar ráðstafahir til að flytja hann í farsóttahúsið í Reykja- vík ti! frekari rannsóknar. íhildsmeim tapa. Við foosningar til svieitarstjórna, er frarn fóru 26. október i Prak’k- landi, töpuðu allir afturhalds- flokkarnir, en mest tapaði íhalds- fiokkurinn, sem misti fjórða hluta fulltrúa slnna. Jafnaðarmanna- flokkarnir (tjörir) juku fulltrúa- tölu sína um 50. Verka ni annaf lokkurinn brezki. Hann var stofmaður árið 1900 og bauð fram til þings það ár 15 menn. Að eins tveir þeirra náðu kosningu, en flokknum voru greidd 62 698 atkvæði. Næstu almennar kosningar voru í Bretlandi 1906. Þá hafðí flokkurinn 50 frambjóðendur, fékk 323 195 atkvæði og kom að 29 þingmöninum. Við kosningarn- jar í janúar 1910 hafði íiokkuriun 78 frambjóðendur og kom að 40 þingmönnum, en atkvæðatalan var 505 690. 1 dezember sama ár var aftur fooisnmg, en vegna kostnaðiar treystist flokkurinn ekki til þess að bjóðia menn fram nema í 56 kjördæmum, Samt bætti hann við sig tveim þing- sætum,» fékk 42. Þingið, seirn var kosið 1910, sat fram yfir stríð, og fóru kosn- ingar ekki fram fyr en 1918. Stríðsæðið og sigurvímian stóð þá enn s-em hæst, og þó verkamenn hefðu 361 frambjóðanda, juku, þeir ekki þingmannatölu sína nema um 15, koimust upp I 57». en atkvæðatiala þeirra óx úr 370 802 upp í 2244 945. Fjórum árum síðar, það er við kosningarnar 1922, var sigurvím- an runnin af þjóðinni, og veifca- menn fengu 4 236 733 atkvæði og 142 þingmenn, en 414 frambjóð- endur höfðu þieir haft. Kosningar urðu aftur 1923. Juku verkamienn atkvæðatölu sína þá upp í 4508 504 og fengu 190 þingmenn. Kosningar urðu enn 1924, en þó verkamenn ykju at- kvæðatölu sína um meiria en milj- ón upp í 5 525 072, fór þing- mannatala þeirra niður í 151. Við kosningarnar 1929 náði at- kvæðatiala verkamannafliokksius. hámarki. Hann fékk þá 8,3 milj. atkvæða, og þingmannatalan varð 288. Við kosningarnar um diaginn hrapaði þingmannatalan niður í. 52, en atkvæðiatalan varð þó 6- 428572. - Frá sjómönnunam. 13. nóv., mótt. 14. nóv. Farnir áleiðis til Englands. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Mcix Pemberton“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.