Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. NÖVEMBER1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Morgunblaðiö óskar eftir aö ráöa blaöbera í Hnoðraholt. Upplýsingar í síma 44146. Afgreiðslustjóri Búnaöardeild Sambandsins óskar aö ráöa afgreiöslustjóra aö fóöurblöndunarstöö Sambandsins. /Eskilegt er að umsækjandi sé á aldrinum 25—35 ára og hafi nokkra reynslu í verk- stjórn og sölumennsku. Umsóknareyöublöö hjá starfsmannastjóra sem gefur nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 9. nóv. nk. SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAG A ____ STARFSMANNAHALÐ 2. vélstjóra vantar á 200 tonna línubát. Þarf aö geta leyst af 1. vélstjóra. Upplýsingar í síma 92-1745 eöa 92-1085. II. vélstjóri Óskum eftir aö ráöa II. vélstjóra á Haffara GK 240. Skipti er yfirbyggt 250 tonn aö stærö og rær í landróðrum meö línu frá Suðurnesjum. Nauðsynlegt er aö viökomandi geti leyst I. vélstjóra af. Vinnuaöstaöa og tilhögun sjósóknar er með besta móti og gefur góöa tekjumöguleika. Nánari upplýsingar gefur skipstjóri í síma 92-1085 í dag 1. nóvember frá kl. 17.00—21.00. Einnig er hægt aö leggja inn umsóknir í síma 92-6549. Vogar hf. Atvinnurekendur Vanir næturvarömenn geta tekiö aö sér öryggisvörslu fyrirtækja. Ræsting kemur til greina. Lysthafendur sendi svör sín til augld. Mbl. merkt: „Öryggisveröir — 2229“ fyrir 10. nóv- ember. Utgerðartæknir með skipstjórnarréttindi og viðskiptamennt- un óskar eftir starfi nú þegar. Bæði framtíð- arstarf og verkefni til skemmri tíma koma til greina. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. merkt: „Ú — 2634“. Skipstjóri vanur togveiðum, þar á meðal rækjuveiöum, óskar eftir skipi. Stýrimannspláss kemur einnig til greina. Tilboö sendist augl.d. Mbl. merkt: „J — _______________2700“, ________ Hlutastarf — fjármagn Maður með verslunarmenntun óskar eftir hlutastarfi. Fjárframlag getur komiö til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt „Örugg viöskipti — 2558“ fyrir 6. nóvember. Prentari oskast eöa laghentur meöur sem hugsanlega gæti komist a samning síöar. Upplýsingar í síma 82569 og á staönum. I’liisí.os lil' Bíldshöföa 10. Verksmiðjuvinna Nói-Síríus óskar aö ráöa nú þegar starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Fólk í framleiöslu og pökkun í súkkulaði- deild. Mikil vinna. 2. Fólk í framleiöslu í brjóstsykurs- og töflu- deild. Starfiö krefst töluverörar snerpu og krafta. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá verk- stjóra. Eldri umsóknir endurnýjist. Nói-Síríus hf., Barónsstíg 2—4. Laus staða Staöa lögregluvarðstjóra við embætti sýslu- manns Baröastrandasýslu er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 21. nóvember 1984. Sýslumaöur Baröastrandasýslu 30. nóvember 1984. Stefán Skarphéöinsson. Afgreiðslufólk Óskum aö ráöa lipran pilt og stúlku til af- greiöslustarfa í fataverslun okkar strax. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 14.00—18.00. GETsiP H Tölvuskráning Endurskoöunarskrifstofa óskar eftir aö ráöa tölvuskráritara vana IBM-tölvum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. nóvem- ber merkt „Síöumúli — 2227“. Bankastofnun óskar eftir aö ráöa starfsfólk hálfan daginn (kl. 14.00—18.00). Æskilegt aö umsækjendur hafi reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknum sé skilaö á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 7. nóvember nk. merkt: „B — 2226“. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á Hugrúnu ÍS 7 sem er aö hefja snurvoöarveiðar frá Bolungarvík. Uppl. gefur útgeröarsfjóri í síma 94-7200, Bolunga- vík. Einar Guöfinnsson hf. Bolungarvík. Auglýsing Starfsmaður óskast til aö sjá um eftirmiö- dagskaffi á 20 manna vinnustaö (skrifstofu) og um ræstingu á 600 fermetra skrifstofu- húsnæöi, ásamt og meö 3ja hæöa anddyri (stigahús). Upplýsingar um aldur, fyrri störf ásamt meö- mælum, sendist til Morgunblaösins fyrir 7. nóvember merkt: „Framtíö — 2022“. & Mosfellshreppur Starfsfólk vantar til starfa viö heimilisþjón- ustu á vegum hreppsins, um er aö ræöa hlutastarf í heimahúsum. Allar nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu Mosfellshrepps sími 666218. Kjötiðnaðarmenn — matreiðslumenn Óskum eftir aö ráöa nú þegar vana kjöt- iönaðar- eöa matreiöslumenn til starfa í verslun okkar. Uppl. hjá verslunarstjóra. WMmMm 50292 — Vörumarkaöur Miövangi 41 — 53159 Tískuvöruverslun Starfskraftur óskast í hálfsdagsstarf. Æski- legur aldur 18—25 ára. Umsækjendur vin- samlega komi til viötals frá kl. 10—12 í dag eöa á morgun. Fatafólk, Laugavegi 53. Prentsmiðjur Umbrotsmaöur, vanur blööum og tímaritum óskar eftir aukavinnu. Hefur rúman tíma. Til- boö sendist Mbl. merkt: „P — 2359“ fyrir 5. nóv. Bankastarfsmaður óskar eftir vellaunuöu skrifstofustarfi allan daginn. Til- boö sendist Mbl. augld. sem fyrst merkt: „Bankastarfsmaöur — 2358“. Laus staða Áöur auglýst staöa aðalbókara á sýsluskrif- stofunni Patreksfiröi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 15. nóvember 1984. Sýslumaöur Baröastrandasýslu 30. nóvember 1984. Stefán Skarphéöinsson. Endurskoðunarstofu vantar starfskraft til vélritunar- og bók- haldsstarfa. Verslunar- eöa samvinnuskólamenntun æskileg. Umsókn ber að skila til Morgun- blaðsins innan viku merkt: „H — 2636“. Lausar stöður Eftirtaldar stööur viö námsbraut í hjúkrunar- fræöi í læknadeild Háskóla Islands eru lausar til umsóknar: Lektorsstaöa í líffærafræöi Lektorsstaöa í lífeölisfræöí Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir 15. nóvember nk. Menntamálaráöuneytiö, 26. október 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.