Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Lögtaksúrskuður Njarövík Aö beiöni bæjarsjóös Njarövíkur úrskuröast hér meö, aö lögtök fyrir ógreiddu, en gjald- föllnu útsvari og aöstoöargjaldi til Njarðvík- urbæjar, gjald áriö 1984 geta fariö fram aö 8 dögum liðnum frá birtingu lögtaksúrskurðar þessa. Keflavík 30. október 1984. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Jón Eysteinsson (sign.). ísafjörður Sjálfstæöiskvennafólag Isafjaröar heldur aöalfund slnn mánudaginn 5. nóvember kl. 20.30 aö Uppsölum 2. hæö. Oagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Kaffi og myndasýning. Mætiö vel. Sl/órnln. Hafnfirðingar Þör, fólag sjálfstæöismanna i launþegastétt heldur aöalfund í kvöld, 1. nóvember í Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. Aðalfundur Félag Sjálfstæöismanna í Árbæjar og Seláshverfi veröur haldlnn i kvöid fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20.30 í fólagshelmlllnu Hraunbæ 102b. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins veröur Ragnhildur Helgadóttlr menntamálaráöherra. KSÍ Tækninefnd KSÍ hefur ákveöiö aö halda eftirtalin þjálfaranámskeiö fyrir knattspyrnuþjálfara. • A stigs námskeiö 16., 17. og 18. nóvember 1984. • B stigs námskeið 15., 16. og 17. febrúar 1985. • C stigs námskeiö 19., 20. og 21. apríl 1985. Námskeiöin veröa haldin í húsakynnum Kennara- háskóla íslands v/Stakkahlíö. Væntanlegir þátttak- endur tilkynni þátttöku og greiöi staöfestingargjald á skrifstofu KSÍ 10 dögum fyrir námskeiöin. Þátttöku- fjöldi á hverju námskeiöi verður takmarkaöur viö 18 þátttakendur. Tækninefnd KSÍ. Bla(5burdarfólk óskast! í eftirtaiin hverfi: Grafarvogshverfi Blesugróf skeifunni Alltaf á föstudögum Óttast ekkert eins og látalæti — Segir Jack Nicholson í viötali. Það er sko fúlasta alvara. — Sagt frá sýningu 13 ungra arkitekta í Ásmundar- sal. Rúmlega tvítug og búin að dansa hálfa ævina. — Rætt viö ballettdansarana Afshin Moid og Elisa- beth Irwin. Föstudagsblaðið ergott forskot á helgina 5% aukaafsláttur af Cmm f rystikistum - sem þýðir 9% staðgreiðsiuafsláttur Eigum á lager nokkrar 200 og 300 iitra frystikistur í háum gæðaflokki. Bendum sérstaklega á kosti þess að kaupa kistu með tvöfaldri einangrun. Tvöföld einangrun þýðir 50% orkusparnað. Ef rafmagn rofnar haldast matvælin fryst i allt að 60 klukkustundir. Með staðgreiðsluafslættinum er verðið frá kr. 16.300 til 22.600 (hærra verðið er 300 lítra kista með tvöfaldri einangrun). 5% aukaafslátturinn gildir til 15. nóvember — bjóðum einnig 7 mánaða afborgunar skilmála. 1-Í.ÍMÍ Verslunin Borgartúni 20. Garður: Björgun- arsveitin safnar fyr- ir gúmbát Garfti, 31. október. UM 300 manns sóttu bingó sem björgunarsveitin Ægir hélt sl. sunnudag og var samkomuhúsið troófullt. Björgunarsveitin tók upp þessa fjáröflunarleið á sl. vetri og heflr hún gefist þeim mjög vel. Mörg fyrirtæki á Suðurnesjum hafa gefið vegleg verðlaun í bingó- in og t.d. á sunnudaginn kemur verður spilað um utanlandsferð með Arnarflugi. Björgunarsveitin Ægir var endurreist fyrir nokkrum árum eftir mikla lægð í starfseminni og er nú verið að safna fyrir full- komnum gúmbjörgunarbát sem keyptur verður f samvinnu við björgunarsveitina Sigurvon í Sandgerði. Gúmbátur þessi er einn hinn fullkomnasti sinnar teg- undar og er m.a. yfirbyggður. Fjáröflunarnefnd Björgunar- sveitarinnar hefir borið hita og þunga af söfnun muna hjá fyrir- tækjum hér syðra sem hafa tekið vel á móti þeim og gefið marga góða vinninga í bingóin. Fjáröfl- unarnefnd vill skila sérstöku þakklæti til allra fyrirtækja sem hafa styrkt hana. í fjáröflunarnefnd eru Sigurjón Kristinsson formaður, Þorsteinn Jóhannsson, Ævar Sigurvinsson, Guöjón Arngrímsson og Hans Bragason. Formaður Björgunar- sveitarinnar Ægis er Asgeir Hjálmarsson. Arnór c/ Skrúfur á báta og skip Allar stæróir frá 1000—4500 mm og allt að 4500 kíló. Efni: GSOMS—57—F—45 Eöa: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfélög. Skrúfuöxlar eftir teikningu. SflyoHmugjiyiir Vesturgotu 1 6, Sfmi14680.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.