Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDA.GUR1 NpVSMBfiR 1984 itJORnu- ípá X-9 BRÚTURINN %Ji9k 31. MAK7, 19.APBIL Petts er ágætur dagur og þó skalt reyoa ad yín med «>druíii. Þú lierlr eitthvad nýtt fíg npenRaadi í dag. *'ú skalt 4eita ráAa hjá l>eim aem ern sérfródir. NAUTIÐ m.......... mOSÍ 20. APRÍL - 20 M Vl Pu færð ta*kifær» til þess ao auka tekjur þinar í dag þó að þú vínnir bara þitt venjuk'ga starf. Samband þitt viÁ aðra á heimiS- ina er dálítið víðkvæmt. Uú skait ekkt reká á eftir þeim til þess að taka ákvarðanir. TVÍBURARNIR 21. MAf—20. JÚNl |>u skalt vinna neni mest med ödrum í day. Ástamálin g*ng* vei iw þú lendir líkiega i spenn andi cviaiýri. W vertor að vera þolinmóður, |>aA þarf litift út af að bera svo þú miaair stjórn á þér. Mg KRABBINN 21. júnI-22. jClI Þetta er ána'gjulegur dagur bvað varðar heimilið og fjiil-' skyldtma. Páðu fólk með þér til þeas að hyrja á nýjum verkefn- nm. Vertn ákveðian og notaðu ímjndunaraflið. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST l*etta er góóur dagur og þú skalt vera óhræddur vió aó taka skjóUr ákvaróanir. Þú getur grætt vel á því ef þú ert fljótur aó nýta þér tækifærin. Vertu þolinmóóur víó fjöiakylduna. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT H ert mjög hogmjndaríkur og skalt nota daginn til þess að mála eða laga hluti sem muna sinn fim fegri. Samstarfsmenn ero mjög vtðkvæmir. Astamálin ern mjög ástrfðufull. Qk\ VOGIN W/l$4 23.SEPT.-22.OKT. Þú hefor rníkið gagn af því að fara í stutt ferðalög og heim- sóknir. Im ert mjög hugmynda- ríkur og finnur þér alltaf eitt- hvað til þess að gera. Ekki taka neina áhcttu og rejndu að halda ejðshmni í lágmarki. DREKINN 23:OKT.-21.NÓV. Góður dagur, þú skalt notfæra þér sambönd ef þú þekkir ein- hvern á bak við tjoldin. H fcrð gott tckifcri til þess að gera það sem þig langar til. Rifl BOGMAÐURINN ISkVJS 22. NÓV.-21. DES. Iní skalt umgangast vini þína og rejna að taka eins mikinn þátt í félagslífi og þú getur. Þú getur áorkað miklu í dag. Vertu viðbú- inn að ástamal og annað varð- andi tilfinningar sé mjög við- kvcmt STEINGEITIN 22, DES.-19. JAN. Vertu með vinum þínum, þú ert bjartsýnn og ástamilin ganga betur en þá þorðir að vona. Þá skalt þó ekki báast við að ást- arcvintýri sem þá lendir í í dag muni endast lengi. n VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Þá ert líklega snemma á fótum í dag. Vertu sem mest með vinum þínum. Fáðu þá sem þá veist að hafa meira vit á málunum en þá til þess að hjálpa þér með fjár- málin. .< FISKARNIR ______ 19. FEB.-20. MARZ Þá fcrð aðra til samvinnu án þess að hafa mikið fjrir þvf. Vertu tillitssamari við þína nán- ustu, ástamálin ganga illa ef þá ert með óþolínmcði. Þá finnur líklega nýjan grundvöll fjrir viðskiptum. p(/ £Kr ~>£t> mxs- op mr DYRAGLENS f H\JAO EZTÚ APSEGJfi ÉG eiZAp Se&JA AE> FlSKAR 5K@Þll UPP 02 6JÓHUM pyplR (1AILLJÓU- UM 'ARA, 06 IfiPA UÚA LAMPI / , XX X'P SeáJA „NÁRÍV/CAd LEöA pEIf LÍTILSHÁttAR’. V TOMMI OG JENNI , MEI/TÖ/W'AI- pú faZPT e<KI A9 HAFA ÁHyöGJUR AF pyi/Ap HEU-InN i pé«. peTTI / <ó-ZO LJÓSKA fPAÓUK 6LÓMSTUK3EKG þU HEEUÍ? EKKI HLUST-J AE>'A EITT ORPSEM - ÉG HEF 5AGT AUPVITAP HEF é<3 pAS> OG EG ER /4U- (ST6«CEGA PAP VAK AUPVE-UPARA AP lÁTA HANA PÁ peR/ £N VIPU»?KENNA AP ÉcJ . VAI? E-KKI AO, W „ m ©KFS/D ©KFS 'Dístr BULLS FERDINAND SMÁFÓLK TME WORLPUiARI FLYIN6 ACE IS LONELY., BUT PERWAPS THE BEAUTIFUL FRENCH UIAITRESS WILL care TO JOIN ME ? Flugkappinn úr fyrra stríði er einmana ... En kannski fagra, franska þjónu.stusiúlkan vilji setjast hjá mér? Kann.ski pilsner og lítinn Eóa kann.ske bara pilsner koss? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson fsléndingar hafá -taðið sig meö prýði það sem af er Ólympiumótino, sem frant fer í Seattle í Bandaríkjuhum um þessar mundir: Komust upp í annað sfetið eftir sex umferð- ir, en voru í sjötta sæti þegar síðast fréttist, áð iokhum átta umferðum. Munaði þar mest um stórt tap gegn Noregi (5—25). Sá leikur var þó ekki alveg glætulaus,- ein.-, «g við sjáum í spilinu hér á eftir, en þar tóku Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson alslemmu, sem Norðmenn siepptu: Norður ♦ ÁKDG3 V 97 ♦ 64 ♦ 8765 Suður ♦ 975 VÁD4 ♦ Á ♦ ÁKG943 Jón í suður vakti á einu sterku laufi og Símon svaraöi á einum spaða, sem sýnir spaðalit og meira en átta punkta. Jón spurði um kontról með einu grandi, fékk tvo tígla, sem eru þrjú kontról. Þá sagði Jón tvo spaða, spurning um gæði spaðalitarins. Símon sagðist eiga þrjá efstu fimmtu eða sjöttu með þremur grönd- um. Jón nennti þá ekki að hanga lengur yfir spilinu og skutlaði sjö spöðum á borðið.. Þrír leikir voru á dagskrá hjá fslenska liðinu i gær, gegn Kína, Filippseyjum og Pakist- an. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Barclay Gallery í New York í sumar kom þessi staða upp í skák Bandaríkjamannsins Sahu, sem hafði hvítt og átti leik, og argentínska stórmeistarans Quinteros. 23. Hg7+! — Bxg7,24. hxg7+ — Kxg7, 25. Bh6+ — Kg6, 26. Hgl+ - Kh5, 27. Re2! — fxe2, 28. Dxe2+ og stórmeistarinn gafst upp því mátið blasir við. Þetta var eina tapskák Quint- eros á mótinu, en hann sigraði með 8'zí vinning af 11 mögu- legum. Næstur varð banda- rfski stórmeistarinn Mednis með 8 v. og þriðji Mexikaninn Sisniega með 7 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.