Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984 45 félk í fréttum Hefur Liz Taylor fundið sér nýjan förunaut? + Eins og kunnugt er slitn- aði fyrir nokkru upp úr kunningsskapnum með þeim Liz Taylor og mexík- anska lögfræðingnum Vict- or Luna en Liz er nú komin með nýjan mann upp á arm- inn, leikarann Tony Geary, sem er 36 ára gamall og 16 árum yngri en Liz. Tony Geary og Liz Taylor voru nú nýlega saman á frumsýningu í Los Angeles og sagði hann þá, að hann hefði fullan hug á að kvæn- ast Liz. Liz er heldur ekki í neinum vandræðum með að- dáendur því eftir að hún losaði sig við áfengið og pilluátið lítur hún betur út en hún hefur gert í langan tíma. Nú er hún ekki nema 53 kíló á þyngd, 20 kílóum léttari en þegar hún lagðist inn á Betty Ford-stofnunina í Kaliforníu. Rollingur gefur út bók um Marc Chagall + Fjörutíu og átta ára gömul rokkstjarna og 97 ára gamall, heimsþekktur málari eru ekki menn, sem virðast eiga margt sameiginlegt. Þrátt fyrir það er nú að koma út bók um málarann Marc Chagall og höfundur hennar er Bill Wyman, bassaleikari í Roll- ing Stones. Þeir Chagall og Wyman hafa verið vinir árum saman og Wy- man hefur sjálfur tekið allar myndir í bókinni, af málaranum og konu hans og af verkum meist- arans. Það er kannski þeim mun merkilegra fyrir það, að Chagall hefur löngum verið meinilla við að láta ljósmynda sig. „Vinátta okkar byggist á gagn- kvæmri virðingu og ég er ekki viss um, að Chagall þekki yfirleitt nokkuð til Rolling Stones. Ég gaf honum einu sinni plötu með hljómsveitinni en hann hefur aldrei sagt neitt um hana. Það gerir heldur ekkert til, ég hef heldur aldrei lagt það fyrir mig að tjá mig um hans verk,“ segir Wyman. Marc Chagall og Bill Wyman hafa verid vinir árum saman þótt við- fangsefni þeirra séu ólík. Bill Wyman COSPER — Má bjóða þér eld? FÖmÍFRÍ FEwumm FERÐAMmÖÐINNI FARSEÐLAR UM ALLAN HEIM! OSLO Helgar- og vikuferðir. Brottför alla fimmtudaga STOKKHÓLMUR Helgar- og vikuferðir. Brottför alla fimmtudaga Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði, akstur frá flugvelli og fararstjóri. Verð í tvíbýli frá kr. GLASGOW HELGARFERÐIR: brottför fimmtudaga * tvíbýli frá kr. og laugardaga. Flug og gisting m/morgunverði á fyrsta flokks hóteli. Verð ŒHEi 9.370. HELGARFERÐIR: Brottför fimmtudaga og laugardaga. Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 9.370.00 LUXEMBOURG 10.765. Helgar- og vikuferðir. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 10.765.00. 14.241. HELGAR- OG VIKUFERÐIR Flogið um Luxembourg til Parísar. HELGARFERÐ: Flu gog gisting m/morgunv. Verð í tvíbýli frá kr. 14.241.00. KAURM.H0FN 10.334. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 10.334.00. 11 15.568. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Flogið um Luxembourg. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 15.568.00. EHM 23.909. Flogið um Luxembourg. Flug og gisting í Agadir í tvær vikur auk 3ja nátta gistingar í Luxembourg — 17 daga ferð. Verð í tvíbýli frá kr. 23.909.00. Alltaf er nú notalegt að skreppa til Kanaríeyja úr skammdeginu á Islandi. - Fjölbreytt úrval gististaða, margskonar ferðamöguleikar. Fáðu upplýsingar hjá okkur um ferðamátann, sem hentar þér. SKIDAFERÐIR 22.098. — Viku-, 2ja vikna og 3ja vikna ferðir. Beina flugið til Austurrikis byrjar 26. janúar. — Góðir gististaðir í Mayrhofen. Verð í tvíbýli m/hálfu fæði í 2 vikur frá kr. 22.098.00. |!=j FERDfl IM!I MIDSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 BJARM 0AGUR AUQ. TEIKMST0FA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.