Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 7 Frida — Shine: Frida úr Abba geysist nú af fulium krafti aftur fram á sjónarsviöiö eftir nokk- urt hlé og hefur í þetta sinn fengiö meö sér Steve Liltywhite til aö stjórna upptöku plötunnar og meginhlutann af hljóm- sveitinni Big Country. Kr. 379. Break-Dans: Fyrir þá sem gaman hafa af break-tónlist, er þetta tilvalin plata! Hér eru 6 lög í löngum 12“ útgáfum, þ.á m. „Beat Street Breakdown“ úr kvik- myndinni „Beat Street". Þetta er platan sem breakararnir mæla með. Og veröið er ótrúlega lágt. Kr. 299. Stevie Wonder — The Woman In Red: Stevie Wonder á engan sinn lika. hér er hann á feröinni meö sína fyrstu plötu í 4 ár enda láta vinsældirnar ekki á sér standa. Lagiö „I Just Called To Say I Love You“ hefur nú þegar náö því aö tylla sér á topp vinsælda- lista beggja vegna Atlants- hafsins kr. 379,- ^ = ^ = = = = = = = _ = = ORIGINAL MOTION PICTURE SOUNDTRÁCK l JUST CALLED TO SA¥ I LOVE TOU/STÉÝIF, WONDEH ■ LOVE LiGHT IN FUGHT/STEVIE WONDER IT’S YOli/mONNE WARWICK & STEVIE WONDER • THE WOMAN IN RFD/STEVIE WONDER MOMENTS AREN’T MOMENTS/DIONNE WARWICK . WEAKNESS'DIONNK WARWKK & STEVIE WONDER . DON T DRIVE DRUNK/STEVIE WONDER •JT S_MORE THANJOiL_ 7/e/A/?”**** ^ MUSIC PRODUCED BY STEVIE WONDER Kenny Rogers — What About Me?: Kenny Rogers fylgir nú vinsældum „Islands ín the Stream" eftir meö nýrri plötu, What About Me? i þetta sinn hefur hann fengiö þau Kim Carnes og James Ingram til aö syngja meö sér titillag plötunnar, rólega ballööu, sem á eflaust eftir aö bræöa mörg hjörtun. Kr. 379.- Ein vinsælasta barnaplatan á þessu árl. Hér haf- ur Magnús Þór fengið nokkra efnllega krakka til aö syngja lög vlö texta ýmlssa þekktra skálda og útkoman er frábær. Titillagiö er llka algjðr smell- ur og hefur notiö vinsælda á dlskótekum borgar- innar. Nú hefur Úll Prlk lika fengló fastan sess i Stundinni okkar og j>á er hann tll alls vfs. Kr. 379. Rxx vöktu athygli í fyrra fyrlr þrælgott lag. „One Thing Leadt To Another”, sem naut töluveröra vinsælda. Nú eru þeir komnir meö nýja. frábæra plötu, sem fær hvarvetna gööa dóma. Lögln „Are We Ourselves- og „Lees Cities, Mors Moving Peopteu eru á lelöinni aö veröa melrl- háttar smellir. Kr. 379. Hazel O’Connor — Smile: Hazel O'Connor. sem sýndl af sér snilldartakta i myndinni „Breeking Glessu, er hér kominn Ijós- lifandi meö sina fyrstu plötu í langan tíma. Hún inniheldur m.a. laglö „Don't Touch Me", sem var á safnplötunni Tvær I takt. Kr. 379. Tom Robinson — Hope & Glory: Þaö er samdóma álit allra gagnrýnenda aó þetta sé sterkasta plata Tom Roblnson sióan hann sló i gegn meó laginu „2-4-8-S Motorwey" hér um árió. Viö erum fyllllega sammala þessu enda inniheldur þessl plata meistaraverk eins og „War Baby", „Listen to the Radio" og „Murder at the End ot the Day". Kr. 379. Andrew Lloyd Webber — Song & Dance: Andrew Lloyd Webber er löngu orölnn helms- (rægur fyrir söngleiki á boró vió „Evita“ og „sleaus Christ Superstar“. Nú er komin út plata meö tónlistinni úr „Song 4 Dance“, sem eflaust margir íslendingar hafa sóö í London. Kr. 549. Elvis Costello — Goodbye Cruel World: Víö viljum nota tækifæriö til aö minna enn einu sinni á þessa gæöaskifu. Hvert lagiö ööru betra og er platan ómissandi i Costello-safniö. Eígum einnig flestar eldri plötur kappans. Kr. 379 Nick Lowe & His Cowboy Outfit: Nick Lowe er af sömu kynslóö og Elvis Costello enda eiga þeir margt sameiginlegt. Hér er Lowe og kúrekasveitin hans á feröinni meö þrælhressa rokk-plötu Kr. 379. Nik Kershaw — Human Racing: Nú fer hver að veróa siöastur aö tryggja sér eintak af jjessari fyrstu plötu Nlk Kershaw, sem inniheidur lögin „I Won’t Let The Sun Go Down On Mo", „Wouldn't tt Bo Oood" og „Human Recing". Kr 379. Aörar nýlegar plötur: Streets of Flre (úr kvlkmynd) B.B. King — ln London Spyro Gyra — Access All Areas Rick James — Reflections Elvis Presley — 32 Film Hits Herry’s — Diggi Loo Diggl Ley í bitió (safnplata) Rhinestone (úr kvikmynd m. Doily Parton) Chaiiey Príde — The Power of Love David Ðowie — Tonight 12“ plötur: B-Biz-R — Sucker For Love Kenny Rogers — What About Me7 Eveiyn .Champagne' King — l'm So Romantlc Dennis Edwards — Don't Look Any Further Baby's Gang — Happy Song Rockwell — Taxman Bobby King — Lovequake Sendum í póstkröfu, s. 11508. LAUGAVEGI 33 Q 11508-REYKJAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.