Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 Háþrýstislöngur og tengí. Atlas hf Borgartún 24, sími 26755. Pósthólf 493 — Reykjavík. iíljpt'ramf T- Tunglsljós, Vesturbærinn í Reykjavík. Nýtt jólakort frá Ásgrímssafni JÓLAKORT Ásgrímssafns 1984 er komið út. Það er prentað eftir vatns- litamyndinni Tunglsljós, Vesturbærinn í Reykjavík, en myndin er máluð árið 1909 og er nú til sýnis á haustsýningu safnsins. Kortið er af sömu stærð og fyrri listaverkakort safnsins (16x22 cm) og eru á bakhlið þess prentaðar upplýsingar um myndina á íslensku, dönsku og ensku. Grafík hf. offsetprentaði. Kortið er til sölu í Ásgríms- safni, Bergstaðastræti 74, á opnunartíma þess, sunnudögum, þriðjudög- um og fimmtudögum frá klukkan 13.30 til 16.00 og í Rammagerðinni, Hafnarstræti 19. á bensínstöðvum ClIIS um allt land PLASTAÐ BLAÐ ER VATNSHELT OG ENDIST LENGUR ISKORT JHJARÐARHAGA 27 S22680, Hlustarvernd Heyrnarskjól löyffflaiyigjiyir oJj<§)irD©@<a)ifi) Vesturgötu 16, sími 13280 BJARG FASTEIGNAMIÐLUN Goöheimum 15 .í™.: 68-79-66 68-79-67 Opiö 10—21 2ja herb. ALFHEIMAR 55 fm góö íbúö á jaröhæö. Laus strax. Verö 1350 þús. LAUGARTEIGUR Glæsileg ibúö á jaröhæö, ca. 75 fm. Ný eldhúsinnrétting. íbúö í sérflokki í grónu hverfi. 3ja herb. MAVAHLIÐ 70 fm íbúö. Laus fljótlega. Veró 1550—1600 þús. HRAUNBÆR Ca. 100 fm íb. á 2. hæö. Tvö stór svefnherb., góö stofa. Stórt aukaherb. á jaröhæó. Verö 1700 þús. Skipti á stærri eign æskil. Góöar greiðslur í milligjöf. HRAUNBÆR 90 fm góö íbúð á 2. hæð. Verö 1800 þús. BUGÐULÆKUR 100 fm góö íbúð. Verö 1850 þús. 4ra—5 herb. HRAUNBÆR Ca. 140 fm góð íbúö, 5—6 herb. Þvottah. innifalið eldh. Verð 2,3 millj. HRAUNBÆR Ca. 110 ib. ásamt herbergi í kjallara. Verö 2 millj. Sérhæðír SELVOGSGRUNN 130 fm efri sérhæö. 3 svefn- herbergi, góó stofa, ca. 40 fm svalir. Verð 2,7 millj. HAFNARFJÖRÐUR Ca. 140 fm góö efri sérhæö. 5 svefnherb., stór stofa, þvottah. á haeöinni. Bílsk. Verö 3,2 millj. KAMBASEL Sérhæö meö 3 svefnherbergj- um. Stór stofa, sér þvottahús og geymsla. Raðhús HRAUNBÆR Fallegt raöhús ca. 146 fm. Stór stofa, 4 svefnherb. Þvottahús innaf eldhúsi. Góóur bílskúr. Skiþti möguleg á 3ja herb. íbúö. KLEIFARSEL Vandaö 160 fm raóhús. Góö sfofa, 4—5 svefnherb. Inn- byggöur bílskúr. Sklptl möguleg á 4ra herb. íbúö. STEKKJARHVAMMUR HAFN. Giæsilegt 180 fm raöhús. Fal- legar stofur, 3 svefnherb., baöstofa í risi. 20 fm bílskúr. Einbylishús SELJAHVERFI Eitt af glæsilegustu einbýlishús- um borgarinnar, ca. 220 fm. Innb. bílskúr. Innréttingar og frágangur í sérflokki. Upplýs- ingar aöeins á skrifstofunnl. HRYGGJARSEL Glæsilegt einbýlishús í Selja- hverfi. Stórar stofur og góöar innréttingar. Séríbúö i kjallara. Stór, tvöfaldur bílskúr. Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum: 4ra herb. íbúó í Seljahverfi. Raöhús eöa einbýli í Austur- borginni. Sérhæö í góöu hverfi. Opiö alla daga frá kl. 10—21. Skúli Bjarnason hdl. Gott tilboð Herrainniskór úr skinni meö stömum svampsóla og korkhæl. Litur: Brúnn. Kr. 358,- Einnig fáanlegir í hvítu meö skinnfóðruöu inn- leggi. Kr. 467,- Tilboðs- verslunin Barónsstíg 18. S. 23566. 3 IM American Express 2*1 Kirkjuþing: Biskup minntist myrtra leiðtoga VIÐ UPPHAF funda á kirkjuþingi á miðvikudagsmorgun flutti biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirsson, eftirfarandi boðskap: Heimurinn er í dag harmi sleginn. Á sömu stundu og fregnir berast af því að pólski presturinn Popieluszko hafi verið myrtur er okkur tjáð að leiðtogi indversku þjóðarinn- ar, Indira Gandhi, hafi látist í morgun af skotsárum árásarmanna. „Hvflíkt orð mig dynur yfir“ eru viðbrögð okkar. Þegar þau voðaverk gerast sem nú berast fregnir af í heimi þar sem ólögin gerast og helstefna ríkir. Við biðjum þeim þjóðum og þegnum sem um sárt eiga að binda huggunar og hjálpar og vottum þeim okkar innilegustu samúð. Því næst flutti biskup skýrslu inu fékkst annar farprestur til kirkjuráðs sem er framkvæmdar- aðili kirkjuþings og hafði fjallað um 40 mál á starfsárinu og skal hér getið nokkurra þeirra. Mennt- unartækifæri til safnaðarstarfa hafa aukist, bæði á vegum Skál- holtsskóla og einstakra prófasts- dæma. Fjallað hefur verið um skilyrði til prestsvígslu auk guðfræðiprófsins. Er á döfinni verkleg þjálfun guðfræðinga undir eftirliti prófasts og vígsluráð verði skipað sem fjalli um vígsluhæfni manna. Kirkjuráð hefur unnií mjög að þvi að fá betri ávöxtun á það fé sem kirkjunni er falið til geymslu en skal lögum samkvæmt ávaxtast í Söfnunarsjóði íslands. Virðist lagabreytingar þörf til að sömu kjör bjóðist þar sem annars staðar. Kirkjuráð hefur sent út reglur um notkun safnaðarheimila sem rísa nú viða um landið. Á ár- starfa gegn því að fellt yrði niður annað prestsembættið í Vest- mannaeyjum. Einnig fékkst sett á laggirnar prestsstarf í London en þrátt fyrir 14 ára baráttu kirkj- unnar hefur ekki fengist fjármagn til að skipa hið mikilvæga emb- ætti sjúkrahússprests en þörfin fyrir það er mjög brýn. Leitað hef- ur verið eftir að ríkið greiði sama hluta af byggingarkostnaði kirkna sem af félagsheimilum um landið en án árangurs. Kirkjuráð hefur stutt við bakið á gerð myndbanda til kirkjulegra nota og hefur út- gáfan Skálholt þegar framleitt myndband með barnaefni og mun væntanlega beita sér fyrir útleigu kristilegra myndbanda. Að lokinni skýrslu biskups var kynnt hið ítarlega frumvarp um starfsmenn kirkjunnar og urðu miklar umræður um það. Fiskiþing sett á mánudag Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíóum Moggans! ^ 43. FISKIÞING verður sett af Þor- steini Gíslasyni, fiskimálastjóra, mánudaginn 5. nóvember kl. 14.00 í húsi Fiskifélags íslands. Að setningu lokinni mun sjávar- útvegsráðherra, Halldór Ás- grímsson, ávarpa þingið. Þá mun Jakob Jakobsson, for- stjóri Hafrannsóknarstofnunar- innar, flytja erindi um málefni er varða stofnunina og má vænta að í erindi hans komi fram álit fiski- fræðinga um ástand fiskstofna og tillögur um hámarksafla ein- stakra fisktegunda árið 1985. FJöldi mála liggur fyrir þinginu og má þar helst nefna stjórnun veiða, afkomu í sjávarútvegi, gæði fiskafla, fræðslu og tæknimál, stærðir möskva i dragnót og botnvörpu, öryggismál sjófarenda o.fl. 35 fulltrúar eiga rétt til setu á þinginu og koma þeir víðsvegar að af landinu. Til undirbúnings þinginu hefur verið haldinn fjöldi funda í deild- um og fjórðungssamböndum Fiskifélagsins. Fundirnir hafa verið vel sóttir og mikill áhugi hefur verið um hin ýmsu málefni sj ávarút vegsi ns. * * * t 1 Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokkslns veröa til vlötals I Valhöll, Háaleit- Isbraut 1, a laugardögum fri kl. 10—12. Er þar teklö á mótl hvers kyns fyrirspurnum og ábendlngum og er öllum borgarbúum boölö aö notfsra sér viötalstíma þessa ( I t I I I fe I * I % Flugleiðir: Þriðja vélin í Evrópuflug STJÓRN Flugleiða hefur ikveðið að i næsta iri skuli stefnt að því að hafa tiltæka þriðju flugvélina til Evr- ópuflugs félagsins, enda hefur í ir orðid veruleg aukning í þessum flutningum. Þessu verkefni sinna núna tvær Boeing 727 flugvélar. Eldri flug- vélin er af gerðinni Boeing 727- 100C, og hefur 131 farþegasæti, en hin flugvélin er af fullkomnustu gerð Boeing 727-200, sem hefur 164 sæti. plórjtnti- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Laugardaglnn 3. nóvember veröa tll vlötals Ragnar Júlíusson. Anna K. Jónsdóttir og Júlíus Hafsteln. t J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.