Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 Það er sko fúlasta alvara Sýning 13 ungra arkitekta í Ásmundarsal rkítektúr er uppgangsgrein hjá íslendingum. Ekki aðeins að talsverð- ur fjöldi hefji nám í byggingarlist á hverju ári; þeir útskrifast þegar þar að kemur, flytja heim, og fá vinnu i faginu. A.m.k. flestir — ennþá. í Ásmundarsal stóð — því miöur bara til 30. október — sýning á námsverkefnum 13 ungra arkí- tekta. Þau luku öll námi i ár eða í fyrra, eru öll komin til íslands, og hafa flest fengiö vinnu á stofum hjá praktíserandi kollegum sínum. Skipulagsverkefni settu nokkurn svip á sýninguna. Ragnar Jón Gunnarason sýndi t.d. verkefni sem hann leysti í Kaupmannahöfn ásamt dönskum skóla- bróöur sínum: skipulag 3.500 manna bæjar í grennd viö hugsanlega höfn viö Dyrhólaey. Þeir stefna aö þéttri byggö og hlýlegri meö lágmarksumferö einka- bíla. Páll Tómasson læröi líka í Danmörku (eins og nærri helmingur sýnenda, 3 i Kaupmannahöfn og önn- ur 3 í Árósum, þ.á m. Páll) og sýndi skipulag á hluta af miöbæ Akureyrar, svæöiö frá íþróttavelli niöur aö höfn og nokkuö út eftir Oddeyri. Hann lætur þau gömlu hús, sem viö er bjargandi, mjög ráöa svipmótí bæjarhlut- ans, en gerir líka ráö fyrir smábátahöfn á svæöinu. Þriöja skipulagsverkefniö er unniö í Osló (meö 3 sýn- endur gengur Noregur næst Danmörku) af Aldísi M. Noröfjöró og sýnir byggingarreitinn milli Seljavegar og Ánanausta hér í Vesturbænum, og er gert ráö fyrir íbúöarbyggö í staö atvinnuhúsnæöis. Annar af Árósafólkínu, Bjarni Snæbjörnsson, byrjar líka á skipulagsatriöum, nefnilega á breytingartillögum viö miöbæjarskipulag Hafnarfjaröar, en lýkur svo verk- efninu meö nánari útfærslu á elnni lykilbyggingu í skipulagsmynd sinni. Þaö er „menningarhús14 meö bæjarbókasafni, samkomusal o.fl. Þrjú önnur af listamönnunum ungu sýndu opinberar byggingar sem þau hugsa sér rísa á íslandi. Guðlaug UTSYHISTUNGL Jónsdóttir, líka frá Árósum, hefur teiknaö stækkun á listasafni Ásmundar Sveinssonar, viö þaö miöaöa aö rúma þrengslalaust safníö allt, auk aöstööu fyrir við- bótarsýningar og jafnvel vinnustofu. Haraldur Ingv- arsson.útskrifaöur frá Syracuse í Bandaríkjunum, sýndi skólabyggingu fyrir Grafarvog, raunar meira en skóla, því aö þar er allt frá vöggustofu og dagheimili og upp í „20 ára bekk“, auk aöstööu fyrir fulloröins- fræöslu þegar börnum fer aö fækka í hverfinu. Og Oslóarmaöur, Ólafur Brynjar Halldórsson, hefur teikn- aö „hressingarmiöstöö" á Svartsengi, hótel meö til- heyrandi, ásamt sundlaug og nýju „bláu lóni“ sem leitt yröi nokkurn spöl í pípum til aö foröast nábýli viö hávær mannvirki hitaveitunnar. Sex sýningarverkefnin er hugsaö aö rísi erlendis. Ivon Stefán Cilia teiknaöi í Þrándheimi sendiráös- byggingar, og fór náið eftir áformum Norömanna um byggingar þeirra í nýrri höfuöborg Tansaníu, svo aö þar er minna svigrúm fyrir fantasíu en í flestum hinna verkefnanna. Jóhannes Þóröarson nam í Blacksburg í Bandaríkjunum og teiknaöi útfærslu á tveim gömlum byggingum, sem hugsast breytt úr skrifstofuhúsum í menningar- og þjónustumiöstöö fyrir lítinn kolanámu- bæ í Vestur-Virginíu. Sigrún Óladóttir, Kaupmanna- höfn, sýndi teikningar aö listasafni ásamt ráöstefnu- og kennsluhúsi á Christiansholm. Kristján Ásgeirsson Þversnið af hóteli Margrétar. SNUNINGSTURN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.