Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 29
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 / lagast persónunni þeim mun betri verður árangurinn. Ég meina, óg fann heilmikiö af persónunni í „The Postman Always Rings Twice" í sjálfum mér. Samt fannst mér hann vera viðbjóöslegt fyrirbæri. Á sama hátt var það meö Garrett Breedlove í „Terms“ nema hvaö ég dáöist aö honum. Viötaliö sem hór fer á eftir birtist nýlega í Inverview og fyrsta spurning Martins Torgoffs var á þessa leiö: MT: Helduröu aö [Los Angelesj Lakers fari meö sigur af hólmi í ár? JN: Já, og við heföum líka unniö í fyrra ef ekki heföu komiö til þessi meiriháttar meiösl í fjórum tilfellum. Og þaö er nefnilega meiniö aö þaö eru meiöslin sem ráöa úrslitum. Ef ég væri með Fíladelfíu-liðinu þá mundi ég hugsa sem svo: Moses [Malonej náöi sér aldrei eftir meiöslin sem hann hlaut á miöju tímabilinu! Alveg eins og þegar Magic [Johnsonj slasaö- ist — liöið kemst ekki aftur á toppinn. i fyrra heföum viö getaö rekiö þá af vellinum ... MT: Hvaö finnst þér svona stórkostlegt viö körfubolta? JN: Þetta er skemmtilegasta keppnisíþrótt- in sem maöur fylgist meö, hin sígilda tónlist í íþróttum. Þaö sem máli skiptir er samsetning liösins, leikurinn, styrkurinn, hraöinn og glæsileikinn. Þetta er sú keppnisiþrótt þar sem keppnisandinn skiptir mestu máli og þar stenzt engin önnur íþrótt samanburö. MT: Ert þú haldinn þessum sama keppnis- anda í starfi þínu? JN: Ja, varla meira en mín starfsgrein gerir krófu til. Þaö er eitthvert vinsælasta viöfangs- efni manna aö leika svo þaö er varla hægt aö tala um samkeppni, en margir eru kallaöir. MT: Hvaö hefuröu fyrir stafni núna á meö- an stund er milli stríöa hjá þér? JN: Siðustu tíu árin þá hefur eiginlega ekki veriö nein stund á milli stríöa hjá mér. Ég les handrit og lesturinn og allt annaö sem ég tek mér fyrir hendur endar meö því aö lokiö er viö nýja kvikmynd. Aögeröarlaus er ég aöeins þegar ég er í fríi. Ég fór í frí áöur en „Terms of Endearment" var gerö. Ég tók mér tvö ár og las ekki stafkrók. Reyndar lít ég svona tímabil sömu augum og þann tima sem ég er í upp- tökum. Nú er ég kominn á samning vegna myndar sem mér skilst aö veröi tekin í janúar. Ég hef ekki leyfi til aö skýra nánar frá því en óg er mjög spenntur fyrir þessari mynd og þegar henni lýkur fer ég sennilega aö stjórna á ný. MT: En hvaö ertu annars aö gera? JN: í gær byrjaöi ég aö leika tennis á ný. Ég ætla til New York í nokkra daga til aö fara á málverkauppboö. Á leiöinni þangaö kem ég viö í Phoenix til aö horfa á leik hjá Laker. Ég hef ekkert gaman af þessum lestri [bendir á hrúgu af handritum]. Þaö eru alltaf þrjú eöa fjögur handrit sem ég verö aö lesa, — þaö er skylda í sambandi viö starfiö. Svo er ég aö reyna aö afla fjár til kvikmyndar sem mig langar til aö gera meö vini mínum, Michael White. Sumt af þessu á eftir aö skila árangri, annaö ekki. Og þar fyrir utan reyni ég auövit- aö aö skemmta mér svolítiö ... MT: Hvaö um gæöi þeirra handrita sem þér berast um þessar mundir? JN: Þar sem ekki er um þaö aö ræöa aö ég fari meö hlutverk finnst mór þau yfirleitt vera i lagi — en alls ekki frábær. Reynslan hefur leitt í Ijós — og þetta hefur alltaf veriö mér ráögáta — aö verulegur hluti þeirra handrita sem mér lízt vel á skilar ágóöa. Ég er ekki meö neinn hroka en þegar tillit er tekiö til þess aö ég hef reynzt sannspár aö þessu leyti þá hef ég aldrei getaö skiliö hvers vegna ekki er tekiö meira tillit til skoöana minna, en þaö er bara ekki gert. MT: Ertu viss? JN: Já, síöan „Terms' var gerö hefur tveimur handritum sem ég mælti meö veriö hafnaö. Önnur myndin heföi án efa skilaö miklum hagnaöi. Mergurinn málsins er sá aö mér leizt nógu vel á þessi tvö handrit til aö vilja ábyrgjast þau en á 40 eöa 50 önnur handrit sem ég las á sama tima leizt mér ekki. Þeim lízt ekki á þaö sem ég vel. Sjáöu Pauline Kael komst vel aö orði þegar hún kvaö aö- dráttarafl Jack Nicholsons vera fólgiö í skopstælingu á karlrembunni. Nicholson er 47 ára og minnir á gaml- an Chevy sem er búinn aö sjá sitt af hverju. Hjólkopp- arnir eru lausir og stoppiö í sætunum trosnað en vél- in gefur frá sér kröftugar drunur þegar stigiö er á benzíngjöfina. Hann var 17 ára þegar hann kom fyrst til Kali- forníu frá Neptune City í New Jersey. Hann starfaöi viö sjónvarp í fimmtán ár og lék jafnframt í mörgum annars flokks myndum en þaö var ekki fyrr en hann kom í staö Rip Torn í „Easy Rider“ áriö 1969 aö hann sló í gegn. Þá var hann 32ja ára og reynslunni ríkari. Síöan hefur hvert stjörnu- hlutverkiö tekiö viö af ööru. Auk þess sem hann hefur veriö mikilvirkur stjórnandi. Af myndum hans má nefna „Five Easy Pieces“, „On a Clear Day You Can See Forever“, „The Last Detail“, „China- town“, „The Passenger“, „One Flew Over the Cuckoo’s Nest“, „Going South“, „Reds“, „The Post- man Always Rings Twice“ og nú síöast „Terms of En- dearment“ en fyrir leik sinn í þeirri mynd fékk hann Oskarsverölaun í annaö sinn. „Terms“. Öll þau sex ár sem þaö tók Jim Brooks aö fá því framgengt aö gera þessa mynd var hann sá maður í kvikmyndaverinu sem skilaði hvaö mestum ágóöa. Ég var alltaf viss um aö þessi mynd mundi skila hagnaöi en þaö var ekki skoöun þeirra í verinu. MT: Þú ert ekki síöur ánægöur meö viötök- ur myndarinnar í heild en þú ert meö þína eigin frammistööu. JN: Þaö er alveg rétt. Þetta er nefnilega mjög óvenjulegt. Ég minnist kannskl svona tveggja annarra mynda þar sem ég hef lesiö handrit og sagt: „Helvíti verö ég finn i þessu." Þessi tilfinning gerir þaö aö verkum aö öll vinnan veröur leikur einn. Og vilji svo ólíklega til aö maöur reynist hafa haft rétt fyrir sér um myndina í heild þá er maöur sko á grænni grein og öll manns afstaöa mótast af því aö maöur ber allt verkefniö fyrir brjósti og allt sem því víökemur. Þetta var stórkostleg list- ræn reynsla. Maöur var aö sækjast eftir ákveöinni tegund hlutverks og hitti naglann á höfuöiö. Barry Diller, sem ég hef unniö lang- mest meö um dagana, var líka frábær. i list- rænum skilningi höföaöi þetta virkilega til mín.“ MT: Aö hve miklu leytl fannst þér þú per- sónulega eiga samleiö meö persónunni sem þú varst aö leika? JN: Þetta er nú ein af þessum spurningum sem eru kjarna málsins algjörlega óviökom- andi. Starf leikara er i þvi fólgiö aö „vera“ sögupersónan og því meira sem hann sam- MT: Ætli ég sé ekki aö fiska eftir því hvort þú haldir aö sjálfur munir þú upplifa þessa svokölluöu miöaldra-kreppu? JN: Þaö er svo allt annaö mál, hvort sem þaö er Garrett Breedlove sem maöur er aö leika eöa einhver annar. Séu persónurnar flokkaóar kemur í Ijós aó 80% alls sem þær rúma eru í samræmi viö hvaö sem er, hversu fjarstætt sem þór kann að viröast þaö. Svo þessi 80% eru einfaldlega þaö aö „vera“. Þaö sem virkilega höfóaói til min í sambandi viö þetta hlutverk var þaö aö þaö er búiö aó skrifa á sama hátt um „miðaldra-kreppuna“ mjög lengi og þaö er enn verið aö þvi. Ég geri mér vonir um aö þessi persóna geti opnaó augu rithöfunda fyrir nýrrl gerö af miöaldra sögupersónum. Meö öörum orðum, miöaldra maöur þarf ekki endilega aö vera aö missa konuna út úr höndunum á sér, hann þarf ekki aó vera náttúrulaus og meö áhyggjur af því aö hann sé farinn aö sljóvgast og fitna og sé ekki i nógu góöum tengslum viö börn sín. Þaö sérstæöa viö Garrett Breedlove var nefnilega þaö aö hann var ekkl meö neinar áhyggjur. Meira aö segja oröalagiö er of ein- faldaö — viö vitum ekki einu sinni hvaó þaö felur í sér aó vera miðaldra. Ég þekki fullt af Hugað að hitaeiningum Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja aö ef menn vilja halda eölilegri líkams- þyngd er nauösynlegt aö fylgjast meö hitaeininga- fjölda í þeirri fæöu sem neytt er. Þetta er víst ekki hægt aö rengja og þeir sem telja sig boröa afar lítiö en eru samt of þungir, veröa aö Helmlllshorn Bergljót Ingólfsdóttir sætta sig viö þá staðreynd, ef frá eru talin einstaka sjúkleg tilfelli, aö líkams- þyngd er í réttu hlutfalli viö þann hitaeiningafjölda sem menn setja inn fyrir sínar varir. En lítum nú á hverju er hægt aö slá föstu um ákveöinn mat og hitaein- ingarnar. 1 karamella 15 he. 1 smákaka meö súkkulaöibitum 55 he. 10 ræmur af frönskum kartöflum 120 he. 10 græn vínber 35 he. 4 svartar ólífur 30 he. 10 saltaöar hnetur 55 10 kartöfluflögur 115 he. 25 rúsínur 30 he. 1 saltkexkaka 12 he. 10 jaröarber 55 he.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.