Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 41
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 40.000 manns — og 5 gagnrýnendur — hafa nú séð DALALÍF „Siguröur Sigurjónsson fer vel meö klæöskera- sniöiö hlutverk og kitlaði tíöum hláturtaugar áhorf- enda. Og þaö er stíll yfir kúrekasöngvaranum frá Skagaströnd." Sæbjörn Valdimarsson Morgunblaöið, 25. okt. „Siguröur Sigurjónsson sem er talent á heims- mælikvaröa svamlar nær ósjálfbjarga gegnum text- ann ..." Ingólfur Margeirsson HP, 25. okt. „Ég er þó á því aö Eggert geti engu síöur fariö lag- lega meö önnur hlutverk. Ósk mín er sú aö fá aö sjá hann í hlutverki hreinrækt- aös illmennis." Sæbjörn Valdimarsson Morgunblaðið, 25. okt. „Varla er hægt aö tala um leik í DALALÍFI." Ingólfur Margeirsson HP, 25. okt. „Fólk þarf aö hlæja. Og viö hlógum í Nýja bíói kvöldiö sem ég fór aö sjá DALALÍF. Þaö hefur líka sýnt sig aö þetta er mynd sem ekki þarf aö auglýsa — mynd sem fær rokað- sókn þrátt fyrir blaöaleysi og verkfall." Ingibjörg Haraldsdóttir Þjóöviljinn, 27. okt. Hlátrasköll ylja okkur um hjartarætur og við þökkum kærlega þeim fjölmörgu, sem nú þegar hafa komið aö sjá nýjustu mynd okkar „DALALÍF“ Líf og fjör! NÝTT LÍF sf. „DALALÍF er aö mínu mati mun betur heppnuö en NÝTT LÍF. Hún hefur þaö fram yfir aö hún er fyndin. Og þaö er nú ekki svo lítiö þegar þess er gætt, aö þetta eiga aö vera gam- anmyndir." Guölaugur Bergmundsson TNT, 4. okt. „... mikil vonbrigöi miö- aö viö fyrri mynd þessa hóps, sem skartaði mörg- um bráðfyndnum atriö- um.“ Friðrik Indriðason DV, 29. okt. „Þótt eygja megi frásögn og atburðarás í DALALIFI liggur aöstandendum kvikmyndarinnar svo mik- iö á aö troöa skoplegum hugdettum og atriöum inn í heildina, aö sjálf sagan veröur ofhlaðin og rugl- ingsleg. Þannig vaöa inn og út úr myndinni Víet- namar, flugdrekamenn, færeyskir þjóödansarar, Kántrí-Hallbjörn á sebra- hesti, nýríkur lostaseggur meö dreifbýliskomplex, hænsnamergö, lysti- snekkjur, þyrlur og límo- sínur, aö ógleymdu rímna- skáldi og allsherjargoöa Ásatrúarmanna." Ingólfur Margeirsson HP, 25. okt. „... íslenskir áhorfendur geta nú fengið aö hlæja aö íslenskri vitleysu sem er náttúrulega mun fyndnari en einhver útlensk vit- leysa.“ Ingibjörg Haraldsdóttir Þjóöviljinn, 27. okt. AOALHLUi Eoqert í»oríetfsson lUrlAgústÚWsson SrfmnBertelsson AnKristmsson $£&iannsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.