Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 47 ' " ■■ " ——1 1 1 'I ..,.i smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aöstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Slguröur Skúlason maglster, Hrannarstíg 3, simi 12526. Dyrasímaþjónusta Gestur Arnarson, rafvlrkjam., simi 19637. Teppasalan er á Hlíöarvegi 153, Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi í úrvali. VERDBRtfAMARKAÐUR HÚSI VERSLUNARINNAR 6 H4Ð KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA S68 77 70 SlMATlMI KL.10-12 OG 15-17 I.O.O.F. 12 = 16611028’/i = 9.0. □ Gimli 59841127 — H.v. Frá Guöspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Laugardaginn 3. nóvember kl. 2 eftir hádegi: Myndbandsýning, J. Krishnamurti i Ojai 1983. Basar veröur i safnaöarheimili Lang- holtskirkju laugardaglnn 3. nóv- ember kl. 14.00. Ágóöinn rennur til Langholtskirkju i Reykjavík. Kvenféiag Langholtssóknar Heimatrúboöiö Hverfisgötu 90 Almenn samkoma í kvöld og annaö kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 4. nóvember: Kl. 13.00. Kaldársel — Undir- hliöar — Vatnsskarö. Gengiö frá Kaldárseli i Vatnsskarö. Létt gönguleiö Brottför frá Umferö- armiöstöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í tylgd fulloröinna. Verö kr. 300,- Feröafélag islands. Frá Guöspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. i kvöld kl. 21.00. Dagskrá i um- sjá frú Svövu Fells ásamt Krist- ínu önnu Þórarinsdóttur leik- konu. Gunnari Kvaran sellóleik- ara og Halldóri Haraldssyni píanóleikara. MÖRK. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar landbúnaöur Ðújörð í Rangárvallasýslu Til sölu 280 hektara jörö, þar af 55 hektara tún, 2 fjárhús, fjós, hesthús, vélageymsla, stórt íbúðarhús frá 1980. Bústofn og vélar geta fylgt. Nánari upplýsingar veittar hjá Fannberg sf. Tilboð óskast Tilboö óskast í Caterpillar jaröýtu D-7 PS-F árgerö 1972. Tækiö veröur á útboöi þriöjudaginn 6. nóv- ember að Grensásvegi 9, kl. 12—15. Sala varnarliðseigna. íf Úí/h£> FANNBERG s/f > Þrúövangi 18,850 Hellu. Sími 5028 — Pósthólf 30. húsnæöi i boöi Hella — Hvolsvöllur Holtahreppur Höfum til sölu eftirtalin einbýlishús: Hella 265 fm 2ja hæöa. Bílskúr. 240 fm, 2ja hæöa. Bílskúr. 136 fm + 47 fm kjallari. 5 herbergja. 126 fm + ris. 6 herbergja. Bílskúr. 120 fm, 4ra herbergja timburhús. 120 fm, 4ra herb. timburhús. 365 fm einangraö iðnaðarhús. Hvolsvöllur 130 fm + bílskúr. 6 herbergja. 40% útb. 110 fm, 4ra herbergja. 120 fm, 4ra herbergja timburhús. 120 fm, 4ra herbergja timburhús. 106 fm + bílskúr. 5 herbergja nær fullbúiö. 2x80 fm + ris. 5600 fm eignarlóö. Rauðalækur 136 fm + 70 fm bílskúr. 5 herbergja. ( TAMMDCDP o/fÍX hrúðvangi 18,850 Hellu. VjrAnilDLnU S/llx Simi 5028 - Pósthólf 30. | tilboö útboö Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskaö eftir tilboöum í bleiur, samkvæmt útboðsgögnum, sem afhent eru á skrifstofu vorri. Tilboö veröa opnuö á sama staö föstu- daginn 16. nóvember nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RlKISINS BORGAi' TUNI 7 ‘’IKI Vu844 Læknisbústaður í Bolungarvík Tilboö óskast í innanhúsfrágang læknisbú- staðar í Bolungarvík. Bústaöurinn er nú til- búinn undir trésmíöi. Innifaliö í verkinu er allt, sem til þarf aö fullgera húsiö aö innan, þar meö talin tæki og rafmagnsofnar svo og mál- un utanhúss. Verkinu sé aö fullu lokiö inn- anhúss 1. apríl 1985, en utanhúss 15. júní 1985. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 í Reykjavík og hjá bæjar- stjóranum í Bolungarvík gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboö veröa opnuö hjá Innkaupastofnun ríkisins þriöjudaginn, 20. nóvember 1984, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, simi 26844 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir skemmdar eftir umferöaróhöpp: Daihatsu Charmant árgerö 1979 (tveir bílar) Mazda 323 árgerö 1982 (þrír bílar) Fiat Uno 45S árgerö 1984 Fiat Panda 34 árgerö 1983 Daihatsu Cup Van 850 árgerö 1984 Galant 1600 árgerö 1981 Lada 1200 st. árgerö 1983 Toyota Carina GL árgerö 1982 Fiat 131 1400 árgerö 1980 Toyota Cressida árgerö 1978 Saab 900 GLE árgerö 1984 Subaru 4x4 árgerö 1981 Golf árgerö 1980 Lada Lux árgerö 1984 Colt árgerö 1983 Peugeot sendibirf. J9 árgerö 1982 Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Smiöjuvegi 1, Kópavogi, laugardaginn 3. nóvember frá kl. 13.00—17.00. Tilboöum sé skilaö til aðalskrifstofu félags- ins, Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudag- inn 5. nóvember. Brunabótafélag Islands. húsnæöi óskast 4ra herb. íbúð 4ra herb. íbúö óskast til leigu miösvæöis í borginni. Uppl. í síma 11777. Myndsjá. tilkynningar Styrkir til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld bjóöa fram í löndum sem aðild eiga aö Evrópuráöinu átta styrki til háskólanáms í Sviss háskólaáriö 1985—86. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkirn- ir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms viö háskóla og eru veittir til 9 mánaöa námsdval- ar. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eöa þýsku og þurfa þeir aö vera undir þaö búnir, aö á þaö verði reynt meö prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og hafa lokið há- skólaprófi áöur en styrktímabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. desember 1984 á tilskild- um eyöublööum, sem þar fást. Menn tamálaráðuneytiö, 31. október 1984. Styrkir til náms í Sambandslýðveldinu Þýskalandi Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum aö boönir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi á námsárinu 1985—86: 1. Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækj- endur skulu hafa lokiö a.m.k. tveggja ára háskólanámi. 2. Nokkrir styrkir til aö sækja þýskunám- skeiö sumariö 1985. Umsækjendur skulu hafa lokiö eins árs háskólanámi og hafa góöa undirstööukunnáttu í þýskri tungu. 3. Nokkrir styrkir til vísindamanna til náms- dvalar og rannsóknastarfa um allt aö fjög- urra mánaöa skeiö. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. desember nk. Sérstök umsóknareyöublöö og nánari upp- lýsingar fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 31. október 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.