Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 59
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 59 Þeæir heiðursmcnn villa ekki i sér heimildir, en húsmóðir í Vesturbænum telur, að það geti reynst útlendingum þrautin þyngri að fínna lögreglustöð, því engin þeirra er merkt i öðru tungumili en íslensku. Hvernig þekkja útlend- ingar „lögregluu? Húsmóðir í Vesturbænum skrif- ar: Ágæti Velvakandi! Það eru nú liðin nokkur ár síðan ég ætlaði fyrst að skrifa þér og þar sem enn hefur ekkert verið að gert í umkvörtunarefni mínu, læt ég nú verða af því. Ferðamannastraumur er alltaf að aukast á Islandi og mikið er rætt um að alla þjónustu við ferðamenn beri að efla. En það er þjónusta lögreglu við þessa gesti okkar, sem mér finnst léleg. Ekki svo að skilja, að ferðalangarnir fái ekki alla fyrirgreiðslu, sem lög- reglunni er unnt að veita þeim, en hvernig í ósköpunum eiga útlend- ingar að fínna lögregluna? Skilja Danir, Bretar, Þjóðverjar eða Frakkar orðið „lögregla"? Hefur einhver íslendingur séð þessu orði bregða fyrir í tungumálum þess- ara þjóða? Nei, það er alls óskylt því orði, sem notað er í löndum þeirra. Hvernig eiga útlendingar að geta giskað á, að orðið lögregla sé notað um löggæslumenn hér? Ég vil beina þeim tilmælum til yfirvalda, að þeir láti nú þegar setja upp einhverjar merkingar á lögreglustöðvum og á lögreglubíl- um, svo gestir okkar geti leitað aðstoðar, ef þörf er á. Það er varla svo dýrt að útbúa einhver skilti, miðað við hvað það er mikilvægt að þeir útlendingar, sem heim- sækja okkur, fari héðan ánægðir, en ekki vonsviknir og sárir, vegna þess að þeir æddu um alla Reykja- vík, en sáu hvergi „Police station". Skilja sænsk stjórnvöld ekki gjaldeyrismál? Svíar hafa nú ákveðið að leggja sérstakan skatt á ferðamannagjaldeyri. Jónas Pétursson segir það kallast „tvöfalt gengi“ á tungu stjórnmálamanna hér heima. Jónas Pétursson skrifar: „Nú fyrir skömmu, eftir að „Herlegdáð" þóknaðist að miðla okkur tveimur stuttum fréttaþátt- um daglega (auk þess að standa vörð um að fávísir fylgist með klukkunni, því nú eru flest eykta- mörk týnd og yngri kynslóðin, sem helst kvað eiga að vera níu mánuði hvers árs í níu ára „grunn“-skóla, grunar mig að viti harla litil skil á þeim), þá kom frétt frá Svíþjóð um tekjuöflun hjá sænska ríkinu, viðbótarfé, sem áætlað var að næmi allt að 4 og hálfum milljarði sænskra króna, þ.e. um 17 millj- örðum íslenskum. Tilgreindar voru nokkrar leiðir, m.a. skattur á bensín og svo skattur á ferða- mannagjaldeyri! Hvað þá? Það var ekki talað um tvöfalt gengi?? Eða þurfa sænsk yfirvöld ekki á því að halda að leitast við að blekkja almenning, eins og hin íslensku, þegar fyrir rúmu ári var hér afnuminn skatt- ur á ferðagjaldeyri, vegna þess að það væri tvöfalt gengi! Það var ágætt að Svíar upplýstu íslend- inga um blekkinguna, sem beitt var sl. sumar um afnám ferða- gjaldeyrisskattsins. Eftir situr svo íslensk þjóð með meiri skuldir en ella í erlendum myntum og þykir þó mörgum nóg um þær, auk þess sem ríkissjóði er fremur vant tekna en hitt.“ Fyrirspurn til kreditkortafyrirtækja Handhafí kreditkorts hringdi: Mig langar til að bera fram fyrirspurn til kreditkortafyrirtækj- anna. Þannig er mál með vexti, að í verkfallinu féll á mig skuld við Eurocard. Getur það verið, að fyrirtækinu sé heimilt að reikna dráttarvexti tvisvar í mánuði, eins og virðist hafa verið gert í mínu tilfelli? Sadofoss LÍM OG ÞÉTTIEFNI Rubberseal 1K OOODWYEAR GEFUR &RETTA GRIPIÐ Hjólbarðaþjónusta Fljót og góð afgreiðsla Opiö á laugardag til kl. 4. -----------------------------------------N RÁÐSKONA ÓSKAST á gott heimili í Reykjavík. Húsnæði og fæði gæti veriö innifalið í laununum. Upplýsingar í síma 75407 eftir kl. 19.00. S________________________________________4 TÖLVUNÁMSKEIÐ Grunnnámskeið um tölvur MARKMIÐ: Að fræða þátttakendur um undirstöðuatriði er varða tölvur, kynna helstu hugtök og tækjabúnað. Tilgangur námskeiðsins er að þátttakendur átti sig á því hvernig tölvan vinnur, hvað sé hægt að framkvæma með henni. EFNI: — Grundvallarhugtök í tölvufræðum. — Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar. — Lýsing helstu tækja sem notuð eru í dag. — Hugbúnaður og vélbúnaður. — BASIC og önnur forritunarmál. — Notendaforrit: Kostir og gallar. — Æfingar á tölvuútstöðvar og smátölvur. — Kynning á notendaforritum fyrir ritvinnslu og áætlanagerð. ÞÁTTTAKENDUR Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða munu nota tölvur og öllum þeim sem hafa hug á að kynnast tölvufræði. LEIÐBEINANDI: Óskar J. Óskarsson, fulltrúi starfar í innkaupadeild. rp- n, . 12.—15. nóvember kl. 9—13 I ími — Maður: 3 _6 desember kl. 9-13 TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930. Ath. Starfsmannafélag Reykjavíkur, Starfsmennt- unarsjóður starfsmannafélags ríkisstofnana og Verslunarmannafélag Reykjavíkur styrkja félags- menn sína til þátttöku á þessu námskeiði. lSTJÓRNUNARFÉIAG ^ÍSIANDS fií»23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.