Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 Sigurður Halldórsson hættir með ÍA: Þjálfar og leikur meö Völsungi á Húsavík SIGURÐUR Halldórsson, leik- maóur íslands- og bikarmeistara ÍA í knattspyrnu, hefur ákveóió aó gerast þjálfari 2. deildarliös Völsungs á Húsavík næsta sumar, og mun hann leika með lióinu. Siguróur er einn leik- reyndasti maður Skagaliósins, hann á tæplega 200 leiki aó baki, og er margreyndur landsliðsmaó- ur. .Mig langar að breyta til, ég hef leikið með Skagamönnum meira og minna frá 1975 og unniö til allra helstu verölauna sem hægt er aö vinna í íslenskri knattspyrnu. Þaö hefur lengi veriö draumur minn aö þjálfa og nú ætla ég aö slá til eftir aö ég fékk tilboð," sagöi Siguröur í gær. „Ég geri mér grein fyrir því aö þaö er erfitt aö yfirgefa félag sem ég hef lengi leikiö meö, þaö má segja aö ég sé fæddur og uppalinn í Akranesliöinu, félagskapur okkar hefur veriö mjög samstilltur, eins og árangurinn segir til um, en liöiö stendur aö mörgu leyti á tímamót- um í dag eftir einstaka velgengni, og þó einhverjir komi til meö aö fara frá liöinu, veröur þaö áfram mjög sterkt. Þaö eru hreint ótrú- lega margir ungir strákar aö koma upp og ég álít aö næsta sumar veröi amk. þrír til fimm þeirra farn- ir aö banka á dyr liösins. Ég tel Húsavíkurliöiö heppilegt liö til aö byrja þjálfaraferilinn hjá, þeir eru meö góöa blöndu af reynslumikl- um mönnum og aöra unga og efni- lega. Hjá þeim hefur vantar herslu- muninn undanfarin ár og ég er bjartsýnn á komandi sumar," sagöi Siguröur í samtali viö blm. Mbl. Þess má geta aö þrjú önnur 2. deildarlið höföu áhuga á aö fá Sig- urö sem þjálfara. Joey Jones leikur ekki — gegn íslandi í Cardiff 14. nóv. Frá Bob Hwinouy, frétt.m.nni MorgunbtoMn. I Englandi. JOEY Jones, bakvöróur frá paö sé vonlaust aö ég veröi Chelsea, mun ekki geta leikið meö," sagöi Jones. meó landsiiói Waies gegn is- landí í heimsmeistarakeppninni Jones (ék fyrri leik liöanna á í Cardiff 14. þessa mánaðar. Laugardalsvellinum í haust er Is- Jones var skorinn upp vegna lanö sigraöi meö einu marki gegn brjóskloss í hné fyrir skömmu og engu. Þess má geta aö Jones er verður örugglega ekki kominn í annar apamannanna — hann og æfingu fyrir leikinn. Mickey Thomas „skörtuöu" grím- „Ég vil alls ekki missa af leikn- unum frægu fyrir landsleik Wales um — en ég er hræddur um aö °9 islands í Swansea 1982. OMID • Einar Vilhjálmsson — sem hér hampar styttunni er hann var kjörinn íþróttamaöur ársins 1983 — er eini Islendingurinn sem tryggói sór þátttöku í Grand-Prix mótunum. • Kenny Dalglish Alþjóðafrjálsíþróttasambandið kemur á „Grand Prix“-keppni: Verðlaunaféð jafngildir 18,5 milljónum króna! BEZTU frjálsíþróttamenn heims, þ.á m. Einar Vilhjálmsson, eiga þess kost á næsta ári að vinna til glæsilegra peningaverólauna í „Grand Prix“-frjálsíþróttamanna, sem alþjóðasamband þeirra, IAAF, hefur hleypt af stokkunum ásamt bandaríska olíufyrirtækinu Mobil. í úrslitakeppninni í Róma- borg 7. september veröa í boói peningaverölaun aö upphæó 542 þúsund dollarar, eóa um 18,5 milljónir íslenskra króna. Til þess aö öölast keppnisrétt á lokamótinu í Róm geta íþrótta- mennirnir keppt á 15 mótum um sumarið. Hiö fyrsta fer fram í San Jose í Kaliforniu 25. maí, en þar í borg stunda einmitt margir ís- lenskir frjálsíþróttamenn nám. Annaö mótiö veröur í Eugene í Oregon 1. júní, en síöan færast mótin til Evrópu. Hiö fyrsta veröur í Moskvu 8. júni, síöan í Prag 22. júní, í Stokkhólmi 2. júlí, í Helsinki 16. júlí, í Nice 19. júlí, í London 27. júlí, í Osló 2. ágúst, í London 4. ágúst, í Búdapest 21. ágúst, í Zúr- ich 23. ágúst, í V-Berlín 25.ágúst, i Köln í ágústlok og í Brussel 30. ágúst. Á mótunum safna menn stigum í sarpinn og eiga þeir sjálfkrafa Dalglish úr leik næstu tvo mánuði? — gæti þurft í uppskurö vegna meiðsla í hné Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaðsina í Englandi. FORRÁÐAMENN Liverpool hræóast nú aó skoaki landsliösmaðurinn Kenny Dalglish verói frá æfingum og keppni næstu tvo mánuðina vegna meiósla. Dalglish lék ekki meó Liverpool gegn Tottenham í fyrrakvöld í mjólkurbikarkeppninni, hann meiddist í hné á dögunum, og nú er Ijóst aó um brjósklos er aó ræóa. Englands, Evrópu- og mjólkur- bikarmeisturum Liverpool hefur gengiö mjög illa þaö sem af er vetri, nema í Evrópukeppninni. Liöið er nú um miöja 1. deild í Englandi og datf úr mjólkurbikarn- um í fyrrakvöld er þaö tapaöi fyrir Tottenham 0:1 í London. Markakóngur Evrópu á síöasta keppnistímabili, lan Rush, var frá vegna meiösla lengi framan af keppnistímabili, og er þaö svo merkilegt aö um sömu meiösli var aö ræöa hjá honum og nú hjá Dalglish. Ekki er öll sagan enn, því þriöji framherji liösins, enski landsliösmaöurinn Paul Walsh, sem keyptur var frá Luton fyrir keppnistimabiliö á 750.000 sterl- ingspund, á nú einnig viö sömu meiðsli aö stríöa, og hefur ekki leikiö undanfarið. Dalglish fór til sérfræöings i gær, og er taliö öruggt aö hann þurfi aö gangast undir uppskurö eins og félagar hans tveir. Liverpool keypti Kenny sumariö 1977 fyrir 440.000 pund frá skoska liöinu Celtic, og hefur hann náö þeim áfanga aö skora 100 deild- armörk fyrir bæöi liöin. Hann lék sinn 95. landsleik fyrir Skotlandi gegn Islandi á dögunum. Morgunblaðiö/Skapti • Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool, hefur vafalítió veriö nokkuð áhyggjufullur í vetur eina og á þessari mynd. keppnisrétt sem voru í hópi 50 bestu í heiminum í hverri grein áriö 1984. Geta menn þó taliö sér til tekna stig af fimm mótum af 15, þótt þeir keppi á þeim öllum. En til þess aö mótiö teljist til stiga þurfa a.m.k. 5 af 50 bestu aö keppa í viökomandi grein. Til lokakeppninnar í Rómaborg mæta síöan átta stigahæstu menn í hverri grein frjálsíþróttanna. Og til aö gefa fleirum tækifæri getur sami íþróttamaöurinn aöeins keppt í einni grein á lokamótinu. Á lokamótinu veröa síöan veitt pen- ingaverölaun fyrstu sex mönnum í hverri grein karla og kvenna, 10.000 dollarar fyrjr fyrsta sæti, 7.000 fyrir annaö sæti, 4.000 fyrir þriðja, 3.000 fyrir fjóröa, 2.000 fyrir fimmta og 1.000 fyrir sjötta sæti. Samtals 27.000 dollarar í hverri grein, en keppt veröur í 13 grein- um, 9 greinum karla og 7 kvenna- greinum. Aö auki veröur fjórum stigahæstu konum og körlum frá Grand Prix-mótunum veitt sérstök peningaverðlaun, 25.000 dollarar þeim stigahæsta, 15.000 dollarar þeim næsta, þriöji maöur fær 10.000 dollara og fjóröi 5.000. Auk þessara verölauna fá sigur- vegarar hinna einstöku móta pen- ingaverðlaun — en þær upphæöir veröa ákveönar af mótshaldara Alþjóöafrjálsíþróttasambandiö segir aö tilgangurinn meö þessu sé aö auka gæöi helstu stórmóta frjálsíþróttamanna og þar meö auka athygli á frjálsíþróttunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.