Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 j DAG er sunnudagur 4. nóvember (allra heilagra messa), 309. dagur ársins 1984. TUTTUGASTI sd. eft- ir TRINITATIS. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.00 og síö- degisflóö kl. 16.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.21 og sólarlag kl. 17.01. Sólin er í hádegisstaó í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið er í suöri kl. 22.42. (Almanak Háskólans.)_______________ SJÁ Guö er mitt hjálp- ræöi, ég er öruggur og óttast eigi, því aö Drott- inn Guö er minn styrkur og minn lofsöngur, hann er oröinn mér hjélpræöi (Jes. 13, 3.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 jr 11 13 14 1 L 16 ■ 17 _ LÁRÉTT: 1 tuskum, 5 tónn, 6 þjóé- (lokkar, 9 dTeljn, 10 tónn, 11 aex, 12 óhreinindi, 13 illgresi, 15 gæhinnfn, 17 mrntin. LÓÐRÉIT: I íþróttngrein, 2 yfirhöfn, 3 tjón, 4 iónnðarmnóur, 7 ganir, 8 forfoóur, 12 *r, 14 nett, 16 sérhljóó- ÁRNAÐ HEILLA QA nrn afnueli. Níræð varð «/v hinn 28. september sfð- astl. frú Helga Þórðardóttir frá Vinaminni í Akranesi. Hún er nú til heimilis á Víkurbakka 36 hér í Rvík. — Eiginmaður hennar var Jónas Theódór Sig- urgeirsson, en hann lést árið 1957. (7A óra afmæli. Á morgun, 5. • vf nóvember, er sjötugur Hjalti Gunnarsson útgerðarmað- ur, Ásgerði 3, Reyðarfirði. Hann er staddur hér í bænum vegna Fiskiþings. Eiginkona hans var Aðalheiður Vilbergsdóttir, en hún lést snemma sumars 1982. FRÉTTIR RÆÐUKEPPNI fer fram á fé- lagsfundi sem JC Nes heldur annað kvöld, mánudaginn 5. nóvember í hliðarsal Hótel Sögu. Ræðukeppni þessi er arviss í starfi féalgsins. Að jæssu sinni verður hún á milli JC Nes og JC Breiðholt. Um- ræðuefni er Á að stofna heim- ili í Reykjavík fyrir misskilda karlmenn. Að lokum verða svo kaffiveitingar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 guýr 51*0«, 6 tafl, 7 *f, 8 uurar, 11 Mr_ 12 fim, 14 ótal, 16 tafsar. LÓÐRÉ1T: 1 gatnamót, 2 ýlfur, 3 r*L 4 gauf, 7 *ri, 9 urta, 10 afla, 13 m*r, 15 af. KVENFÉL Laugarnessóknar. Annað kvöld, mánudaginn 5. nóv., verður haldinn fundur í kjallarasal kirkjunnar. Þetta verður skemmtifundur og verður m.a. myndasýning. KVENFÉL Árbæjarsóknar heldur fund á þriðjudags- kvöldið kemur 6. nóvember kl. 20.40 í safnaðarheimili. Verð- ur þar leiðbeint f jólaföndri. KVENFÉL Hreyftls efnir til basars og flóamarkaðar sunnudaginn 1. nóvember næstkomandi. Stjórn félagsins væntir j)ess að félagskonur og aðrir velunnarar félagsins komi með basarmuni í Hreyf- ilshúsið nk. fimmtudag 8. nóv- ember. KVENFÉL Kópavogs heldur basar í dag, sunnudag, í fé- lagsheimilinu og hefst hann kl. 14. Fram að hádegi i dag verður tekið á móti hverskon- ar basarmunum í félagsheim- ilinu. KVENFÉL Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 6. þ.m., i Seljaskóla og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL Fjallkonurnar, Breiðholti III, heldur fund ann- að kvöld, mánudaginn 5. nóv. f safnaðarheimili Fella- og Hólasókna, Hólabergi 88 og hefst hann kl. 20.30. Setið verður að hannyrðum, fram fer snyrtivörukynning og að lokum verður kaffi borið fram. AKRABORG. Vetraráætlun Akraborgar hefur tekið gildi. Virka daga, þ.e. mánudaga — laugardaga, fer skipið fjórar ferðir á dag milli Akraness og Rvíkur. Á sunnudögum þrjár ferðir. Þá er fyrsta ferðin með skipinu kl. 11.30 frá Akranesi og kl. 13 frá Rvík. Þannig er áætlunin: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Yfir vetrarmánuðina eru eng- ar kvöldferðir, þ.e. ferðir eftir kl. 19. FRÁ HÖFNINNI___________ f GÆR langardag, kom Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Seint í gærkvöldi kom Helgey að utan og þá var Skaftafell væntanlegt af ströndinni. í dag, sunnudag, er Lagarfoss væntanlegur aö utan. Togarinn Karlsefni er væntanlegur úr söluferð á morgun, mánudag. HEIMILISDÝR STÁLPAÐUR köttur er í óskil- um á Lindarbraut 3 á Sel- tjarnarnesi, hafði fundist við húsið á fimmtudagskvöld. Hann er þrílitur: hvítur, grár og ljósbrúnn. Hann er sagður mjög mannelskur. Ómerktur er hann. Síminn á heimilinu er 611011. PÁFAGAUKUR, hvítur og ljós- blár, flaug burtu frá heimili sínu á laugardaginn var, Digranesvegi 18 í Kópavogi. Síminn er 45738. ^fG-ríúKJO . ** viol ^ Eld, strákar, við skulum sjá hvort ekki tekst að svæla skolia skammirnar út með þessum drjólum!? Kvökl-, natur- og hotgarþjónusta apótukanna í Reykja- vik dagana 2. nóvember til 8. nóvember, aó báöum dðg- um meötöldum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykja- vikur Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatðfur eru lokaóar á laugardögum og helgldögum. en hægt er aö ná samband! vlö lækni á QðngudeUd Landspitalana alla vtrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekkl hefur heimillslæknl eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og trá klukkan 17 á töstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er iæknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaögaróir fyrlr tulloröna gegn mænusótt lara fram i Hailsuvsrndarstöó Raykjavfkur á prlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hatl meö sér ónæmlsskírteinl. Neyóarvakt Tannlæknatólags fslands í Heilsuverndar- stðöinni vlö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um Inkna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnartjöróur og Garóabær: Apótekln i Hafnarfirðl. Hafnartjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opln virka daga tll kl. 18.30 og til skiptlst annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt I Reykjavík eru getnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ksflavik: ApóteklO er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Seifoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 ettir kl. 20 á kvðldln. — Um helgar, eflir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á iaugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205. Húsaskjói og aöstoó vlö konur sem beittar iiafa verlö ofbeldl í lieimahúsum eöa orölð fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallvelgarstðöum kl.14—16 daglega, siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjófin Kvannahúslnu viö Hallærisplanlö: Opin þriöjudagskvöidum kl. 20—22, simi 21500. sAA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. síml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Elglr þú viö áfengisvandr.mál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17 -20 daglega. Sálfrssóistöóin: Ráögjðf í sálfræöH jgum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tl útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—14.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og r jnnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvsnnadeildln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tU kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitaiinn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandló, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáis alla daga. Qrenoásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhaimill Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftsli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadsNd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshællö: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknar- liml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jós- stsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Ksflsvfkur- læknishóraóe og netlsugæzlustðóvar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bllana ú veltukerfl vatns og hita- ve«u, t lml 27311, kf. 17 til kl. 08. Sami s Iml á helgldög- um. Hafmagnsveitan bHanavakt 688230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasatn: Aöalbygglngu Háskóla Islands Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa í aöalsafni, slmi 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókssafn Reykjavfkur: Aöalsafn — Útlánsdeild. bingholtsstræti 29a, siml 27155 opió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóafsafn — lestrarcalur.Þlnghoitsstræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. 8óiheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mlövikudögum kl. 11-12. Lokað frá 16. júl(-6. ágát. Bókln heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánu- daga og tlmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasstn — Hots- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Lokaö f frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasatn — Bústaöaklrkju, sfmi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí-6 ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júH—13. ágúst. Blindrabókasafn islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. i sfma 84412 kl. 9—10 vlrka daga Aagrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Móggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga, timmtudaga og iaugardaga kl. 2—4. Ustasafn Einars Jónssonar Opló alla daga nema mánu- daga 1:1. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag- legakl. 11—18. 'rtús Jóns Sigurðssonsr í Kaupmsnnshðfn or oplö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðtstofa Kópavogs: Opln á mlövikudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 00-21040. Sigluf jöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiöhoitl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20-20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl.8.00—14.30. Vssturbssjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudága kl. 8.00—17.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmáriaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfmi karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna prlójudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tlmar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slmi 66254. Sundhöll Keflavfkur ar opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gulubaöiö opið mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlðjudaga og mfóvlku- daga kl. 20—21. Síminn ar 41299. Sundleug Hafnsrfiaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 0—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöin og læltu kerln opln alla vlrka rtaga frá morgnl tll kvölds. Slmi 50088. Sundlaug Akureyrar or opln mánudaga — löstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A íaugardðgum kl. 0—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.____________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.