Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvuskráning Endurskoöunarskrifstofa óskar eftir aö ráöa tölvuskráritara vana IBM-tölvum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. nóvem- ber merkt: „Síðumúli — 2227“. Kennarar Kennara vantar nú þegar aö Garöaskóla vegna forfalla. Kennslugreinar: danska 14 stundir, samfé- lagsfræöi 20 stundir. Nánari uppl. gefa yfirkennari og skólastjóri alla skóladaga í síma 44466. Skólafulltrúi Garóabæjar. Garðyrkjumaður — Hafnarfjörður Hafnarfjaröarbær óskar aö ráöa garöyrkju- mann til starfa. í starfinu felst verkstjórn vinnuflokks og umsjón meö ýmsum verkefn- um vinnuskóla ofl. aö sumri til en hönnun og annar undirbúningur verka á vetrum. Laun samkvæmt kjarasamningi viö Starfsmanna- félag Hafnarfjaröar. Nánari uppl. veitir bæjarverkfræöingur Strandgötu 6 á skrifstofutíma. Umsóknum skal skila á sama staö eigi síöar en 26. nóvember nk. Bæjarverkfræóingur. Viðskiptafræðingar — Hagfræðingar Aðalfundur félags viöskiptafræðinga og hagfræöinga veröur haldinn aö Hótel Holti fimmtudaginn 8. nóvember kl. 15.00. Aö aöalfundarstörfum loknum mun Valur Valsson, formaöur banka- stjórnar lönaðarbankans, flytja erindi sem hann nefnir: „Aukiö frjálsræöi í peningamál- um — áhrif á peningakerfið og efnahagslíf- iö“. Félag viöskiptafræöinga og hagfræðinga. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræöingar og sjúkralióar óskast á lyflækningadeild og taugalækningadeild. Ljósmæður meö hjúkrunarmenntun óskast á sængurkvennagang kvennadeildar. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítala í síma 29000. Starfsmenn óskast til ræstinga á Landspítala. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 29000. Starfsmenn óskast til afleysinga í ræstinga- störf viö Vífilsstaðaspítala í nokkrar vikur. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Reykjavík, 4. nóvember 1984. Líflegt starf Traust útgáfufyrirtæki í örum vexti óskar aö ráöa duglega manneskju til sölustarfa. Upp- lýsingar um reynslu og fyrri störf sendist af- greiöslu Morgunblaösins, merkt: „Trúnaö- armál — 3723“. Tækniteiknari meö 10 ára starfsreynslu viö tækniteiknun og almenn skrifstofustörf óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 45338 eftir kl. 17. Sendill óskast nú þegar á skrifstofu. Æskilegur aldur 16 til 18 ár. Vinnutími frá k. 9—17 virka daga. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Rösk — 2833“. Islenska — Danska Enska — Vélritun 24 ára gömul stúlka sem er aö Ijúka B.A. námi í íslensku viö H.í. óskar eftir starfi fyrri hluta dags. Hef góöa kunnáttu í ensku, dönsku og vélritun. Upplýsingar í síma 39603 f.h. Mosfellshreppur Starfsfólk vantar til starfa viö heimilisþjón- ustu á vegum hreppsins, um er aö ræöa hlutastarf í heimahúsum. Allar nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu Mosfellshrepps sími 666218. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir umsækjendum í eftirtaldar stööur: Tölvuráögjafi hjó fjármálastofnun Verksviö: Ráögjöf, samræming og hagræö- ing í notkun hinna ýmsu stofnana varnarliös- ins á APPLE lle og SENITH 100/150 tölvum. Hæfniskröfur: Yfirgripsmikil þekking á smá- tölvum (Microcomputers), hugbúnaöi og tækjum. Menntun og/eða kunnátta í tölvuvæöingu, ásamt skipulags- og stjórnunarhæfileikum. Mjög góö enskukunnátta skilyröi. I boöi er: Vel launaö framtíöarstarf fyrir áhugasaman, traustan einstakling, sem hefur staögóöa þekkingu á tölvusviöi og getur unn- iö sjálfstætt aö uppbyggingu og skipulagi tölvumála innan hinna ýmsu deilda flota- stöövar varnarliösins. Deildarstjóri í starfsmannahaldi Verksviö: Yfirumsjón meö skipulagningu á skrásetningu launa og kjaramála íslenskra starfsmanna, tölvuvæöing og vinnsla. Sam- hæfing tölvukerfa. Hæfniskröfur: Reynsla eöa menntun á sviöi viöskipta og/eða tölvurekstrar. Stjórnunarreynsla og/eöa þekking á starfs- mannahaldsrekstri æskileg, ásamt kunnáttu og reynslu í notkun tölva og hinum ýmsu hugbúnuöum sem í boöi eru. Mjög góö enskukunnátta skilyröi. í boöi er: Vel launaö starf fyrir áhugasaman, traustan einstakling, sem uppfyllir ofan- greindar hæfniskröfur. Umsóknir sendist til ráðningarskrifstofu varnarmáladeildar, pósthólf 15, Keflavíkur- flugvelli, eigi síöar en 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973. Rösk stúlka meö stúdentspróf óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Lysthafendur sendi augl.deild Mbl. tilboö merkt: „Samviskusöm — 2561“ fyrir 11. nóvember nk. Skrifstofustarf Hálf staöa viö almenn skrifstofustörf á Fræösluskrifstofu Hafnarfjaröar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt gildandi kjara- samningi. Umsóknarfrestur er til 12. nóv. nk. Uppl. í síma 53444. Fræösluskrifstofa Hafnarfjaröar. Sölumaður Fasteignasalan Hraunhamar Hafnarfiröi óskar aö ráöa söiumann. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf berist fasteignasölunni fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 7. nóv. Fasteignasalan Hraunhamar, Reykjavikurvegi 72, Hafnarfiröi. Sími 54511. Lausar stöður á skattstofu Reykja- nesumdæmis Staöa skattendurskoöanda. Staöa viö vélritun og ritvinnslu. Staöa viö gagnaskráningu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Reykjanes- umdæmis, sem veitir nánari upplýsingar. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suðurgötu 14, Hafnarfiröi, sími 51788. AFLEYSNGA-OG RAÐNNGARWÚNUSIA Lidsauki hf. f® Hvertisgötu 16 A, sími 13535. Opiö kl. 9—15. Fasteignasala Óskum eftir aö ráöa tvo þaulvana sölumenn til aö sjá sameiginlega um rekstur þekktrar fasteignasölu í Reykjavík. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi langa og haldgóöa þekk- ingu aö baki. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Sölu- og markaðs- fulltrúi í boöi er staöa sölufulltrúa sem hefur meö höndum ráögjöf og sölu á elektrónískum tækjum og rekstrarvörum fyrir matvælaiönaö og verslanir. Viö leitum aö manni gæddum góöum sölu- mannshæfileikum. Æskilegt er aö viðkom- andi hafi góöa tækni-/rafmagnsfræöiþekk- ingu eöa starfsreynslu á ofangreindu sviöi. Þarf aö hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEYSNGA-OG RADM'JGARWONUSIA Lidsauki hf. Hverfiagötu 16 A, siml 13535. Optt kl. 6—15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.