Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna V* Sólheimar í Grímsnesi Þroskaþjálfar óskast til starfa. Uppl. gefur forstööumaöur í síma 99-6430. Afgreiðsla Óskum aö ráöa starfsmann til framtíöar- starfa viö afgreiöslu. Æskilegt er aö væntan- legir umsækjendur séu á aldrinum 20—40 ára og geti hafið störf hiö fyrsta. Lífleg og aölaöandi framkoma nauðsynleg. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16—18 en þar liggja umsóknareyöublöð jafnframt frammi. HAGKAUP Skeifunni15 Starfsmannahald. Skeifunni 15. Skrifstofustarf Lítiö innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfs- manni frá 15. nóvember. Vinnutími frá kl. 9.00—15.00. Viökomandi þarf aö annast bókhald, geta vélritaö og hafa gott vald á ensku, þýskukunnátta æskileg. Umsóknum sé skilaö fyrir 10. nóvember á augl.deild Mbl. merkt: „Stundvís — 1033“. Verksmiðjuvinna Nói-Síríus óskar aö ráöa nú þegar starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Fólk í framleiðslu og pökkun í súkkulaöi- deild. Mikil vinna. 2. Fólk í framleiöslu í brjóstsykurs- og töflu- deild. Starfiö krefst töluverörar snerpu og krafta. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá verk- stjóra. Eldri umsóknir endurnýist. Nói-Siríus hf„ Barónsstíg 2—4. REYKJALUNDUR Óskum að ráða sjúkraliöa í fullt starf eöa hlutastarf. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri Gréta Aöal- steinsdóttir, Reykjalundi, sími 666200. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa sölumann í tóbaksvörur. Þarf aö geta hafiö störf sem allra fyrst. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt: „Sölumaður — 2641“. Smiðir verkamenn Óskum aö ráöa smiöi og verkamenn vana innréttingasmíöi til starfa. Góö laun í boði. Uppl. gefur framleiöslustjóri, ekki í síma. Borgartúni 27 Skíðasvæði KR Skálafelli Óskum eftir starfsfólki til starfa tímabiliö janúar til aprílloka 1985: 1. verkstjórn, 2. á troöara ásamt viöhaldi hans, 3. lyftuvörslu, 4. ráöskonu, 5. miðasölu. Vinnutími frá mánudagi til föstudags og frá föstudegi til sunnudags. Umsóknum sé skilaö á augld. Mbl. fyrir 10. nóv. merkt: „KR — 1454“. Rekstrarnefnd. Hjúkrunarfræðingar Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri vil ráöa í eftirtaldar stööur: 1. Deildarstjóri á barnadeild (10 rúm), sér- menntun í barnahjúkrun er æskileg. Staöan er laus 1.1. 1985. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra fyrir 20.11. sem gefur nánari upplýsingar. 2. Deildarstjóri aö geðdeild, sérmenntun í geöhjúkrun er áskilin. Staöan er laus nú þegar. 10 rúma legudeild ásamt göngudeild fyrir geösjúka er í uppbyggingu. Yfirlæknir aö deildinni Sigmundur Sigfússon hefur veriö ráöinn. Umsóknarfrestur er til 1.12. 1984. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri og yfirlæknir deildarinnar. 3. Hjúkrunarfræöinga á hinar ýmsu deildir sjúkrahússins. Barnaheimili og skóladag- heimili eru á staönum. Fjóröungssjúkrahúsiö Akureyri. Bílamálari Óskum eftir aö ráöa bílamálara. Réttinga- kunnátta æskileg. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur Kristinn Magnússon fram- kvæmdastjóri í síma 96-41345 — heimasími 96-41807. Vélaverkstæöiö Foss hf., Húsavík. Járniðnaðarmaður Okkur vantar laghentan smiö í smíöi og sam- setningu á lyftum. Viö leitum aö manni meö sveinspróf og helst starfsreynslu. Upplýsingar hjá verkstjóra á lyftudeild. HÉÐINN = Seljavegi 2, Reykjavík. Sími 24260. ísafjarðarkaupstaður Fjóröungssjúkrahús Meinatæknar — Meinatæknar Fjóröungssjúkrahúsiö á ísafiröi óskar aö ráöa nú þegar eöa í síöasta lagi 1. desember nk. meinatækni. íbúö fyrir hendi. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3120. Islenskukennsla Erlent sendiráö óskar eftir manni til aö kenna íslensku í 6—12 tíma á viku. Nánari uppl. eru veittar í síma 29100. Beitingamenn — Keflavík Vantar vana beitingamenn. Uppl. í síma 92- 4666 og 6619. Brynjólfur hf. Offsetprentari sem jafnframt er hæöaprentari óskast nú þegar. Góö vinna á ný tæki. Há laun fyrir góðan mann. Skákprent, Dugguvogi 23, símar 31975 — 31335. Framkvæmdastjóri og forstöðumaður Svæöisstjórn Vestfjaröa um málefni fatlaöra auglýsir eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: 1. Stööu framkvæmdastjóra svæöisstjórnar. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir formaöur svæöis- stjórnar í síma 94-3722 eöa 94-3783 og framkvæmdastjóri í síma 94-3224 eöa 94- 3816. 2. Stööu forstöðumanns Bræðratungu — þjálfunar- og þjónustumiðstöð fatlaöra á Vestfjöröum. Umsóknarfrestur er til 15. nóv- ember nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 94-3224 eöa 94-3816. Steinullarverksmiðjan hf. Sauðárkróki óskar eftir aö ráöa: Flokksstjóra (vaktstjóra). Gæslumenn í stjórnherbergi. Eftirlitsmenn meö framleiðslulínu. Rafvirkja í viöhaldsdeild. Vélvirkja (bifvélavirkja) í viðhaldsdeild. Ofantaldir starfsmenn munu vinna viö upp- setningu véla og þurfa því aö geta hafið störf á tímabilinu febr.—mars 1985. Ennfremur óskar félagið eftir aö ráöa: Ritara til starfa á skrifstofu á Sauöárkróki frá 1. febrúar nk. Umsóknum er tilgreini menntun og fyrri störf skal skila á skrifstofu félagsins fyrir 20. nóv. nk., og eru þar veittar nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri og framleiöslustjóri veröa til viðtals á Sauðárkróki þriöjudaginn 6. nóv. kl. 14—19 og miövikudaginn 7. nóv. kl. 9-17. SteinuHarverksmiöjan ht. er aö relsa verksmiöju 6 Sauðárkróki. Róö- gert er aö uppsetning vála hefjist eftlr áramót, en verksmiöjan taki til starfa á næsta sumri. Skrifstofa i Reykjavik er aö Qrensásvegi 13, simi 83666, en á Sauöárkrókl i húsi verksmiöjunnar á Eyri, simi 95-5986. Kerfisfræðingar Óskum eftir aö ráöa kerfisfræöing, tölvunar- fræðing eöa viðskiptafræðing meö reynslu í forritun og kerfissetningu. Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Umsóknir sendist fyrir 10. nóv. til: ALMENNA KERFISFRÆDI STOFAN HF. Reykjavíkurvegi 60, 220 HafnarfjÖröur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.