Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 45 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Iðnfyrirtæki til sölu Lítið iðnfyrirtæki til sölu. Starfsmenn 2 til 3. Hreinleg og fyrirferöarlítil starfsemi. Góð arö- semi. Verðhugmynd 2—2,2 millj. Fyrirtækið er í Rvík, en auöveldlega má flytja þaö út á land. Áhugasamir leggi inn nöfn sín á afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „T — 2235“. Fyrirtæki til sölu Innflutningsfyrirtæki og verslun meö raf- magns- og rafeindavörur. Blikksmiöja á höfuöborgarsvæöinu. Sportvöruverslun viö Laugaveg. Pallaleiga. Útgáfa aö tímaritum. Matvöruverslun í vesturbæ og austurbæ. Vélar til brjóstsykursgeröar. Tæki fyrir kaffibrennslu. Kortaútgáfa. Húsgagnaverslun í Kópavogi. Fiskbúö í vesturbæ og á höfuöborgarsvæö- inu. Söluturnar, verslanir, heildsölur og fyrirtæki í iönaöi og þjónustu óskast á söluskrá. Sölulaun í einkasölu 2%. innheimtansf hniheímtuþjónusta Weróbréfasala Suóurlandsbraut lO @31567 OPID DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 Reknet Ef þig vantar reknet, þá eigum viö þau á góðu verði. Netagerð Jóns Holbergssonar HJALLAHRAUN111 ■ 220 HAFNARFIROI SiMI 54949 Beitusmokkur Ný frystur beitusmokkur til sölu. Marbakki hf., Hambraborg 1. Kópavogi. Sími 43268 og 43001. Þak-Syllan Þak-Syllan verndar þakrennur og þakrennu- bönd. Þak-Syllan kemur í veg fyrir aö klaka- brynja renni fram af þaki og valdi tjóni. Póstsendum. Símar 91—23944. Fiskverkunar/lðnaðarhús í smíöum í Örfirisey, 300 fm neöri hæö meö yfir 4 metra lofthæö, ásamt jafnstórri efri hæö sem getur selst sér fljótlega, tilbúin. Uppl. gefa Ólafur Öskarsson sími 12298, Einar Sigurösson sími 16767. Lítil íbúö óskast fyrir tvær færeyskar stúlkur sem vinna viö Landspítalann. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 29000. 4ra herb. íbúð 4ra herb. íbúö óskast til leigu miösvæöis í borginni. Uppl. í síma 11777. Myndsjá. Lagerhúsnæði óskast Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar aö taka á leigu húsnæöi fyrir skrifstofur og mat- vörulager á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Æski- leg stærö 100 fm á jaröhæö. Tilboð leggist inn sem fyrst á augl.deild Mbl. merkt: „Þ — 2025“. Húsnæði í miðbænum 70—80 fm húsnæöi í miöbænum óskast á leigu fyrir félagsstarfsemi. Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. nóv- ember merkt: „BJ — 1034“. óskar eftir aö taka á leigu stóra íbúö eöa hús sem fyrst. Leigutími minnst 1 til 2 ár. Upplýsingar veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200—368 á skrifstofutíma. Reykjavík, 1. nóv. 1984. ______________Borgarspitalinn,_________ Óskum eftir aö taka á leigu frá og meö næstu áramótum eöa eftir samkomulagi raöhús, stóra íbúö eöa einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu til 1 eöa 2 ára fyrir erlendan starfsmann. Ákjósanlegt er aö húsbúnaöur fylgi. Upplýs- ingar í síma 52365. íslenska Álfélagið hf. húsnæöi i boöi íbúðir — iðnaðarhúsnæöi Tll sölu 98 fm 3ja herb. ibúö vlö Englhjalla. nýstandsett, 75 tm é 2. hœö viö Laugaveg, 2 stofur og svefnherb., öll nýyfirfarin. örfirisey, 590 fm lönaöarhúsnæöl á 2. hœö, vörulyfta. Sklpasala — fastelgnasala. Bátar og Bunaður, Borgartúnl 29. Siml 25554. Verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæöi frá nk. áramótum ca. 370 fm í Austurborginni. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. nóv. nk. merkt: „Þ — 2228“. Sambýli fjölfatlaöra á Akranesi Svæðisstjórn Vesturlands auglýsir laus til umsóknar tvö vistrými á sambýli fjölfatlaöra á Akranesi. Skriflegar umsóknir sendist Svæöisstjórn Vesturlands, Skúlagötu 13, 310 Borgarnesi, fyrir 20. nóvember nk. Frekari upplýsingar veitir Eyjólfur Finnsson í síma 93-7480. Til leigu er 3ja herb. íbúö í Breiðholti. Fyrirfram- greiösla. Tilboö óskast sent augl.deild Mbl. fyrir föstu- daginn 9. nóvember merkt: „(búö — 1546“. Atvinnuhúsnæði Til leigu fyrir skrifstofur og léttan iönaö á 2. hæö í Síöumúla. 35, 76 og 117 fm, samtals 228 fm. Leigist sitt í hvoru lagi eöa allt sam- an. Upplýsingar í síma 686433 á skrifstofutíma eöa 18551 eftir kl. 6. Atvinnuhúsnæði viö Smiðshöfða Til leigu er 250 fm húsnæöi á jaröhæö. Loft- hæö ca. 3,7 m. Tvær stórar aðkeyrsludyr ca. 3,6 m háar. Rúmlega 200 fm afgirt og mal- bikaö bílastæöi eöa athafnasvæöi. Upplýsingar í síma 83717 flesta daga og 14191 í hádeginu, um kvöld og helgar. útboö ~| Sumarbústaður Starfsmannafélag verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen óskar eftir tilboðum í land undir sumarbústað, 1—2 ha. Einnig koma til greina kaup á nýlegum bústaö. Æskileg staö- setning innan 150 km frá Reykjavík. I tilboði skal eftirfarandi koma fram: Staö- setning, uppl. um vatn og rafmagn, vega- samband, veröhugmynd og annaö sem ástæöa er til aö nefna. Tilboðum skal skila til augl.deildar blaösins fyrir 10. nóvember nk. merkt: „STVST — 2540“. Tilboð í veiðirétt Stóra-Laxárdeild veiðifélags Árnesinga aug- lýsir hér meö eftir tilboöum í veiöirétt í Stóru-Laxá frá og meö 1985 til eins eöa fleiri ára. Tilboðum sé skilaö til skrifstofu Jónasar A. Aöalsteinssonar hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, fyrir kl. 17.00 hinn 14. nóv. nk. Nánari upplýsingar gefur Steinar Pálsson, Hlíö, í síma 99-6035. Stjórnin. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Norö- urlandsveg um Leirur og Vaðlaskóg, 2. áfanga. Helstu magntölur: Lengd 2,7 km. Fylling og buröarlag 89.000 m3. Verkinu skal lokiö 1. nóv. 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins, Borgartúni 7, Reykjavík og Miöhúsavegi 1, Akureyri frá og meö 6. nóv. 1984. Skila skal tilboöi fyrir kl. 14.00 hinn 19. nóv. 1984. Vegamálastjóri. Tilboð Sjóvátryggingarfélag íslands hf. biður um til- boö í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: Daihatsu Charmant árg. 1982 Datsun Sunny árg. 1982 Fiat 127 árg. 1982 Skoda árg. 1984 Fiat Panda árg. 1982 Suzuki árg. 1981 Mazda 323 árg. 1979 Mazda 818 árg. 1978 Daihatsu Charade árg. 1981 Subaru 4x4 árg. 1978 Cortina árg. 1974 Chervolet Citation árg. 1980 Mazda 929 station árg. 1977 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11 Kænuvogsmegin 5. og 6. nóvember. Tilboðum sé skilaö fyrir kl. 5 þriöjudaginn 6. nóvember. Sjóvátryggingarfélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.