Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir —- mannfagnaöir | Austurlandeyingar — heimamenn og brottfluttir Veriö velkomin á 50 ára afmælishátíð Kvenfé- lagsins Freyju í Gunnarshólma laugardaginn 10. nóvember kl. 21.00. Vonumst til aö sjá ykkur sem flest. Vinsamlegast tilkynniö þátt- töku fyrir þriöjudagskvöldiö 6. nóvember í síma 99-8520, 99-8550 eöa 99-8555. Freyja. Safnaðarfélag Ásprestakalls Vegna misritunar í fundarboöi okkar skal þaö tekiö fram aö fundurinn veröur í kjallara Ás- kirkju kl. 8.30 mánudaginn 5. nóv. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin Nóvemberfagnaður MÍR í tilefni 67 ára afmælis Októberbyltingarinnar og þjóöhátíöardags Sovétríkjanna efnir MÍR til síödegissamkomu aö Hótel Hofi í dag kl. 15. Ávörp flytja: Evgeníj A. Kosarév, sendi- herra Sovétríkjanna á íslandi og Jón Múli Árnason útvarpsmaöur. Reynir Jónasson leikur á harmonikku. Happdrætti. Fjölda- söngur. Kaffiveitingar. Öllum heimill aögang- ur meöan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. Félagsfundur Félag íslenskra rafvirkja heldur félagsfund þriöjudaginn 6. nóvember kl. 18.00 í félags- miöstöö rafiönaöarmanna, Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Kjaramál og heimild til vinnu- stöövunar. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. Sjúkraliðar Áríöandi félagsfundur um samningana, verö- ur haldinn mánudaginn 5. nóvember kl. 17.00 aö Grettisgötu 89, 4. hæö. Stjórnin. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Vegna verkfalls opinberra starfsmanna í október síöastliönum vekur Rafmagnsveita Reykjavíkur athygli á aö þeir orkureikningar sem eru meö eindaga 12. og 19. október 1984 fá nýjan eindaga 7. nóvember 1984. Vanskilavextir veröa því reiknaöir aö kvöldi 7. nóvember hafi framangreindir orkureikn- ingar ekki veriö greiddir. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Tilkynning til dísel- bifreiðaeigenda Þeim díselbifreiöaeigendum sem ekki létu lesa af ökumæli bifreiöa sinna fyrir 4. október sl. vegna innheimtu þungaskatts fyrir 2. árs- þriöjudag 1984 er hér meö gefinn frestur til aö láta lesa af ökumælunum fyrir 9. nóvember nk. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaöir að kvöldi mánudagisns 5. nóvember. Vinsamlegast geriö skil fyrir þann tíma. Fjármálaráöuneytið, 31. október 1984. E Lögfræðingar Fundur veröur haldinn í Lögfræöingafélagi íslands þriöjudaginn 6. nóvember nk. kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi. Fundarefni: Réttarkerfið og fjölmiðlarnir. Framsögumaöur veröur Þór Vilhjálmsson, forseti Hæstaréttar. Á eftir framsöguerindinu veröa pallborösumræður. í þeim taka þátt auk framsögumanns: Björn Bjarnason, aö- stoöarritstjóri; Hrafn Bragason, borgar- dómari; Höröur Einarsson hrl. og Ragnar Aöalsteinsson hrl. Félagar eru hvattir til aö mæta. Lögfræöingafélag islands. Almennur félagsfundur veröur haldinn í Vbf. Þrótti hinn 5. nóvember kl. 20.00 í húsi félagsins Borgartúni 33. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á þing Landsambands vörubifreiðastjóra. 2. Lagabreytingar. 3. Sameiningarmálin kynnt. 4. Önnur mál. Stjórnin. Snyrtinámskeið verður á snyrtistofunni Mandý. Uppl. í síma 21511. Þýska í Suður-Þýskalandi Hér býöst skólafólki jafnt sem fulloröum gott tækifæri til aö sameina gagnlegt nám og skemmtilegt vetrarfrí meö möguleikum til aö stunda vetraríþróttir í fögru umhverfi í Villa Sonnenhof í Markgreifalandi í heiðum Svartaskógarfjalla. Vetrar-, vor-, sumar- og haustnámskeiö 20 kennslustundir á viku. Sórstök áhersla lögö á talþjálfun. Skoöunar- og skíöaferðir. Fæöi og húsnæöi í Villa Sonnenhof, sund- laug, solarium. Móttaka á flugvellinum í Luxemburg. Uppl. og innritun á íslandi í síma 91-53438. Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað auglýsir 3ja mánaða námskeiö í hússtjórnar- og handmenntagreinum frá 7. janúar til 7. apríl, sem metiö er í áfangakerfi fram- haldsskólanna. Æskilegt er aö umsóknir berist sem fyrst. Nánari upplýsingar í símum 97-1761 eöa 97- 1849. Skólastjóri Kaffi- eða geymsluskúr óskast, þarf ekki aö vera stór. Upplýsingar í síma 43673. Myndbandaleiga Vel staösett myndbandaleiga óskast til kaups. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir miöviku- dagskvöld 7. nóv. merkt: „Mynd — 1032“. Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 6. nóvember i Sjálfstæóishúsinu Hamraborg 1 kl. 21 stundvislega. Góö kvöld og heildarverölaun. Kafflveitingar. Fjölmennum. Stjórn Sjólfstæóisfélags Kópavogs. ísafjörður Sjálfstæöiskvennafólag ísafjaröar heldur aöalfund slnn mánudaginn 5. nóvember kl. 20.30 aö Uppsölum 2. hæö. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffi og myndasýning. Mætiö vel. Stjórnln. Vörður FUS Akureyri Aðalfundur veröur haldlnn 8. nóvember i húsnæöi flokkslns í Kaupvangi viö Mýrarveg kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöaltundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln. Kópavogur — Kópavogur Aöalfundur Sjálfstæölskvennafálaglns Eddu Kópavogl veröur haldinn mánudaglnn 5. nóvember 1984 kl. 20.30 i Sjálfstæölshúsinu, Hamra- borg 1, 3. hæö. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. A fundinn mætir Salóme Þorkeisdóttir alþlnglsmaöur. Veitingar. Eddukonur mætum allarl Stjómln. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi veröur haldinn þriöjudaginn 13. nóvember kl. 18.00 i Sjálfstæöishús- inu Valhöll. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjómln. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi veröur haldinn þriöjudaginn 13. nóvember kl. 20.30 í Mennlngarmiöstöölnni vlö Geröu- berg. Gestur fundarins veröur Markús öm Antonsson. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjómln. Stefnir — ' Hafnarfirði Aðalfundur Aöalfundur Stefnis, félags ungra sjálfstæölsmanna í Hafnarfiröl, verö- ur haldinn í Sjálfstæöishúsinu, þriöjudaginn 6. nóvember nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins veröur Frlörlk Frlðrlksson 1. varaformaöur SUS og framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæöisflokkslns. Stjórnln.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.