Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Batik/tauþrykk Námskeið i batik og tauþrykki hefjast 6. nóv. Dag- og kvöld- námskeið. Ný námskeiö hefjast í hverri viku. Geymiö auglýsing- una. Kennari: Guöbjörg Jónsdóttir. Kennsla Tek grunnskólanemendur i einkakennslu (öll fög). Auk þekk- ingaratriöa er nemanda leiö- beint i námstskni og ööru því sem gæti haft áhrif á náms- framvindu hans. Upplýsingar f síma 24429. VEROBRÉFAMARKAOUR HÚSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUPOGSALA VEtiSKULDABRÍFA S687770 SfMATfMI KL 10-12 OG 15-17. Teppasalan er á Hlíöarvegi 153, Kópavogl. Sími 41791. Laus teppi í úrvali. I.O.O.F 3 = 16611058 = FL. MÍMIR 59841157 = 1 1.0.0.F. 10 = 1661158’/i = 9.0 D Gimli 59841157 — 1. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudag- inn 4. nóv. 1. Kl. 13.00. VífilsMI kliflö. 2. Kl. 13.00. Hellishmöi. Gamla þjóöleiöin um heiöina er skemmtileg ganga f. alla. Verö í feröirnar eru 300 kr. Frftt f. börn. Brottför frá ÐSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Trú og líf Viö erum meö samkomu f Há- skólakapellunni kl. 14.00 f dag. Þú ert veikomin. Trú og líf. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam., s. 19637. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 4. nóvember: Kl. 13.00. Kaldársel — Undir- hlíöar — Vatnsskarö. Gengiö frá Kaldárseli f Vatnsskarö Létt gönguleiö. Brottför frá Umferö- armiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn f fylgd fulloröinna. Verö kr. 300.- Feröafélag íslands. Fimir tætur Dansæfing verður haldin f Hreyf- ilshúsinu sunnudaginn 4. nóv- ember kl. 21.00. Mætiö tfman- lega. Nýir félagar ávallt vel- komnir. Uppl. í sima 74170. Hjálpræöisherinn — Kirkjustræti 2. I dag kl. 14.00 Sunnudagaskóll. Kl. 20.00 Bæn. Kl. 20.30 Almenn samkoma. Majór Karsten Akere og frú Elea, ásamt foringjunum frá Færeyjum, syngja og tala. Mánudag kl. 16.00 helmllasam- band fyrir konur. Verlð velkom- In. Skíðadeild KR Þrekæfingar eru á mánudögum. þriöjudögum og miövikudögum í Baldurshaga kl. 17.10 og í Vöröuskóla á laugardögum kl. 15.10. Ath.: Æfingar fyrir 13 ára og yngri eru á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.10 i Bald- urshaga og í iþróttahúsinu Mos- fellssveit laugardaga kl. 16.10. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferö 9. — 11. nóv. Haustbtót á Snsefellsnesi. Gist aö Lýsuhóli. Sundlaug. heitur pottur, gönguferöir um strönd og fjöll Níræöisafmæli Hallgríms Jónassonar rithöfundar minnst. Fararstjórar Ingibjörg S. Ás- geirsdóttir og Kritján M. Bald- ursson. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjargötu 6a. símar 14606 og 23732. Elím, Grettigötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Athugiö bryttan samkomutfma. Veriö veikomin. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 í Siöumúla 8. Allir vel- komnir. Tölvuklúbburinn Eplið Félagsfundur veröur haldinn f Armúlaskóla (stofu 10) miövikudaginn 7. nóv. kl. 20.00. Fundarefni: 1. Notkun tölvubanka. 2. Önnur mál. Allir Apple-tölvuáhugamenn velkomnir. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagsskóli kl. 10.30. Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Alemnn samkoma kl. 20.00. Ræöumenn: Ólafur Ólafsson og Einar J. Gislason. Fórn til minningarsjóös As- mundar Eirfkssonar. Völvufell 11. Sunnudagsskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 16.30. Stjórnandi Hafliöi Kristinsson. Ræöumaöur Ólafur Ólafsson. Fólag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 5. nóvem- ber kl. 20.00 aö Hallveigarstöö- um. Smábasar, bingó. Svölurnar Félagsfundur veröur þriöjudag- inn 6. nóvember kl. 20.30 aö Síðumúla 25. Mætum allar. Stjómin. Nýtt líf — kristiö samfélag Almenn samkoma i dag kl. 14.00 að Brautarholti 28. Veriö hjartanlega velkomin. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaö- ur: Guömundur Guömundsson framkvæmdastjóri barna- og unglingastarfs féiaganna. Bn- söngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Tekiö á móti gjöfum í bygg- ingarsjóö. Kaffiterfan opln eftlr samkomuna. Allir velkomnir. ♦ 4 í Oskar Vigfússon, formaður Sjómannasambandsins: Þrefalt dýrara að flytja rækju héðan en í Noregi Talsverð lækkun á næstunni, segir talsmaður Eimskips ÞAÐ KOSTAR þrefalt meira ad flytja eitt kfló af rækju frá íslandi til Englands og Danmerkur en að flytja sama magn frá Grænlandi og Nor- egi, að því er Óskar Vigfússon, for- maður Sjómannasambands íslands, segir í viðtali við Sæfara, málgagn sambands síns. Hann segir þar að það muni „mála sannast, að farm- gjöld íslenskra skipa séu meðal þeirra allra hæstu sem fyrirfinnast í veröldinni — og það er ekki vegna hárra launa íslenskra farmanna. Þeir gera ekki mikið meira en að * Osk um óbreytt tónlistarval MORGUNBLAÐINU hefur borist meðfylgjandi bréf með ósk um birt- ingu: „Ríkisútvarpið-sjónvarp b/t útvarpsráðs. Við undirrituð beinum þeim til- mælum til sjónvarpsins að sá háttur sem hafður hefur verið á fiutningi tónlistar milli táknmáls og kvöldfrétta verði áfram við- hafður. Virðingarfyllst, Magnús Æ. Magnússon viðskipta- fræðingur, Vilmundur Gíslason fjár- málastjóri, Vigdís Guðjónsdóttir skrifstofumaður, Katrín Gunnars- dóttir aðstoðarframkvæmdastjóri, Kristinn Bernburg viðskiptafræðing- ur, Brynjólfur Guðmundsson verk- fræðingur, Birgir Þórarinsson nemi, Rafn Kristjánsson tæknifræðingur, Markús Jensen verslunarstjóri, Kristín Guðmundsdóttir gjaldkeri, Óskar Ásgeirsson tæknifræðingur, Sigrún Ógmundsdóttir tækniteikn- ari, Egill Harðarson verkfræðingur, Davíð Einarsson viðskiptafræðingur, Hlynur Ásgeirsson verslunarmaður, Sigurður llannesson framkvæmda- stjóri, Halldóra Björk Jónsdóttir húsmóðir, Hörður Gunnarsson viðskiptafr. og lögg. endursk., Magnús B. Jóhannesson nemi, Edda J. Georgsdóttir húsmóðir. vera hálfdrættingar í launum á við erlenda starfsbræður sína.“ Formaður Sjómannasambands- ins segir að sambandið hafi látið kanna ýmsa kostnaðarliði útgerð- ar og flutninga í nálægum löndum og borið saman við tölur fisk- vinnslunnar hér. Þá hafi margt ógnvekjandi komið í ljós. Síðan segir Óskar: „Ef við tökum til dæmis flutn- ingskostnaðinn, þá kostar það lið- lega þrjár íslenskar krónur að flytja hvert kíló af rækju frá Holsteinsborg á Grænlandi til markaða á Englandi og i Dan- mörku. Frá Kirkenes, nyrst í Nor- egi, kostar líka liðlega þrjár ís- lenskar krónur að flytja hvert rækjukíló sjóleiðis niður til Eng- lands. Frá Islandi kostar það rúm- ar níu krónur að flytja eitt kíló af rækju til sömu markaða. Þrefalt meira en hjá hinum þótt t.d. sigl- ingin frá Grænlandi sé a.m.k. fjórðungi lengri...“ I framhaldi af þessum upplýs- ingum leitaði blm. Morgunblaðs- ins til Þórðar Sverrissonar, full- trúa framkvæmdastjóra Eim- skipafélags íslands, sem talsvert hefur flutt af frystum sjávaraf- urðum á erlenda markaði, og leit- aði skýringa á þessum mikla kostnaðarmun. Þórður kvaðst telja að hér væri eitthvað málum blandið. „Samkvæmt taxta, sem ég hef frá Konunglegu dönsku Grænlandsversluninni, kostar ekki þrjár krónur íslenskar að flytja kíló af rækju frá Grænlandi til Danmerkur heldur 2,35 krónur danskar, eða nálægt átta krónum íslenskum," sagði hann. „Það væri því fróðlegt að sjá útreikninga Sjómannasambandsins og frum- gögn þeirra. Konunglega danska Grænlandsverslunin, sem hefur með höndum alla flutninga til og frá Grænlandi, er danskt ríkisfyr- irtæki. Ég þekki ekki nægilega vel til þess fyrirtækis til að geta full- yrt hvort þeir bjóða upp á jafn alhliöa og viðamikla þjónustu og við gerum eða hvort þeir eru með sömu flutningsgjöld frá öllum stöðum, eins og við gerum með verðjöfnun. Hvað varðar Noreg þá er mér kunnugt um að á norsku strönd- inni á byggðastefna talsverðan þátt i ákvörðun flutningsgjalda. Gjöldin þurfa þvi ekki endilega að endurspegla raunverulegan kostn- að í hvorugu tilviki. En það er rétt að skýra frá því, að við erum þessa dagana að hafa samband við við- skiptavini okkar og tilkynna um talsverða lækkun á flutninsgjöld- um fyrir sjávarafurðir. Hversu mikil sú lækkun er hlýtur að vera einkamál okkar og viðskiptavin- anna en hún er afleiðing hagræð- ingar og endurskipulagningar á þeirri tækni, sem notuð er við fiutninga á frystum fiski. Við not- um nú orðið nær eingöngu frysti- gáma, sem hafa reynst mjög hag- kvæmir við þá flutninga, við höf- um byggt upp söfnunarkerfi á ströndinni hér og erum að taka í notkun nýjan löndunarbúnað og frystigeymslur í Sundahöfn. Allt þetta, lækkaður kostnaður, er for- senda þess, að hægt sé að lækka flutningsgjöldin.“ Þórður kvaðst vilja benda á, að þótt flutningsgjöld til og frá land- inu væru há, þá yrði að taka með í reikninginn, að óvíða væri boðið upp á jafn mikla þjónustu og hér. „Ög þegar menn eru að bera sam- an vegalengdir og fá út að okkar gjöld séu hærri, þá gleymist að taka með í reikninginn háan kostnað við skipin hér, hátt verð fyrir losun og lestun og dýra þjón- ustu hérlendis. Þetta eru ekki allt- af sambærilegar tölur; það hlýtur að vera hlutfallslega talsvert ódýrara að flytja t.d. vöru til Jap- an með tvö og þrjú þúsund gáma skipum en að flytja vörur á okkar slóðum með skipum, sem taka ekki nema 200—300 gáma," sagði Þórð- ur Sverrisson. BÍLAPERUR mikiðúrvÁl @ Aliar bílaperur frá RING bera merkiö (T) , sem pýöir aö þær uppfylla ýtrustu gæöakröfur e.B.e. og eru viður- kenndar af Bifreiöaeftirliti ríkisins. ÍHlHEKIA HF blVIAbALA UKK^veyi 170 172 Simi 21240 I 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.