Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.11.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 49 Ný blóma- verslun VERSLUNIN Gjafablóm var opnuð í verslanamiðstöóinni Eddufelli 2 hinn 13. september síðastliðinn í húsnæði, sem áður var í verslun er bar nafnið Blóm og kerti. Eigendur hinnar nýju verslunar eru Kolbeinn Sigurjónsson og Guðleif Þórðardóttir. Þau munu leggja áherslu á að hafa ódýra en fjölbreytta gjafavöru, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá versluninni og selja bæði pottablóm og afskorin blóm. Ennfremur verða á boðstólum kerti. Verslunin verður opin mánudag til laugardag frá 9 til 21 og sunnudaga frá kl. 13 til 16. Áttavitanámskeið fyrir rjúpnaskyttur AF GEFNU tilefni vill Hjálparsveit skita í Reykjavík minna rjúpnaskyttur og annað fjallafólk ú nauðsyn þess að kunna með kort og áttavita að fara. Það er ekki nóg að hafa þessa hluti meðferðis, heldur þarf að kunna að nota hvort tveggja áður en lagt er af stað í ferð. Ennfremur ber að hafa hugfast að réttur klæðnaður og ferðabúnaður skiptir höfuðmáli þegar um er að ræða að komast af, þegar veður skip- ast í lofti. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur um árabil efnt til áttavita- námskeiða fyrir þá sem hyggja á fjallaferðir. Svo er enn. Námskeiðið er tvíþætt: Það hefst miðvikudaginn 7. nóv. kl. 20.00 í Skátahúsinu, Snorrabraut 60. Þá fer fram bókleg kennsla i notkun áttavitans og ennfremur verður sýndur nauðsyn- legur búnaður til fjallaferða. Á seinni hluta námskeiðsins, fimmtu- daginn 8. nóv., verður ekið með þátttakendur út fyrir borgina og þeim gefinn kostur á að æfa notkun áttavitans í léttri gönguferð. Skátabúðin veitir allar nánari upplýsingar um áttavitanámskeiðið og þar fer einnig fram skráning. Námskeiðið er öllum opið og fólk er eindregið hvatt til að notfæra sér það. Verði þátttaka nægjanleg verð- ur efnt til fleiri áttavitanámskeiða á vegum HSSR. rafnhildur KraKkamir unna að meta EUB05 Þelr sem fylgst hafa með framgangl sundíþróttarlnnar á íslandl þekkja örugglega Hrafnhildi Quðmundsdóttur frá Þorlákshöfn og afrek hennar á llðnum árum. nú er Hrafnhlldur sundlaugarvörður f Þorlákshöfn, en sundlaugln hefur Jafnframt verlð annað helmlll barna hennar f uppvextlnum. Öll hafa þau synt f kjölfar móður slnnar, - tll slgurs. Þesslr frísku krakkar helta Magnús Már, Bryndfs, Hugrún og Amar f reyr. Mrafnhlldur og krakkarnlr gera sér greln fyrlr mlkllvaegl göðrar sápu fyrlr húð og hár. En venjuleg sápa og sjampó valda oft ofþomun hjá þelm sem eru oft f sundl. Þegar flrafnhildur frétti að á boð5tólum vaerl „sápa" sem vaerl ekkl sápa, þá varð hún forvltln. Eftlr að hafa þrófað blelku vörumar frá EUB05 hefur hún sannfaerst um ágaetl þelrra, eins og sundfólk um allan helm hefur gert EUBOS-lögurinn hentar elnkar vel sundfólkl, því hann er notaður Jafnt á húð og hár. Eftlr góðan sundsprett er rétt að bera CUBOS- balsam á húðlna. Balsamlð tryggir að haefilegur rakl og flta séu í húðlnnl. í þvf eru nauðsynleg naerlngarefnl sem halda teygjanleika húðarinnar og koma í veg fyrir bakteríu- og sveppasýklngar. CUBOS-kremið verndar húðlna, sér tll þess að hún sé mjúk og svelgjanleg. Það er engin tilviljun að CUBOS fyigi sundfölki um ailan heim:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.